Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 5

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT Við erum að byrja nýtt líf. Draumarík- g isstjómin er samstjóm Alþýðubanda- lagsins og Alþýðuflokksins, ef til vill með þátttöku Kvennalistans, segir Svav- ar Gestsson formaður Alþýðubanda- lagsins m.a. í viðtali um landsfund flokksins í nóvember, átökin síðasta ár og um stöðu og stefnu flokksins í dag. Breytingar í íslenskri bókaútgáfu. inn- 15 lend skáldverk og þýdd erlend önd- vegisrit em meira áberandi á bóka- markaðnum í ár en nokkm sinni fyrr. Og bókaútgefendur ætla að mæta harðnandi samkeppni við aðra miðla með því að færa út kvíarnar og dreifa útgáfunni yfir allt árið. Endalok gereyðingarhættunnar eða 18 ótrúleg sóun hugvits og fjár- magns? Dr. Hans Kr. Guðmundsson eðlisverkfræðingur fjallar í ítarlegri grein um „stjömustríðsáætlun" Reagans Bandaríkjaforseta frá sjónarhóli vísinda- manns. Rannsóknarstofnanir við há- skóla og fyrirtæki vinna nú að gífurlega dýrum og viðamiklum rannsóknum vegna þessara hugmynda, sem enginn veit enn hvort nokkum tíma verður kleift að gera að veruleika. En fjölmarg- ir vísindamenn hafa einnig neitað að taka þátt í þessum rannsóknum af sam- viskuástæðum og niðurstaða dr. Hans er að stjömustríðsáætlunin sé mesta sóun hugvits og fjármagns sem sagan kunni frá að greina. Hellamyndir Kjarvals. Rannsóknir og tveggja fræðimanna, hjónanna Hall- gerðar Gísladóttur og Áma Hjartar- sonar, á manngerðum hellum á Suður- landi hafa leitt til þess að fram í dags- ljósið hafa komið teikningar eftir Jó- hannes Kjarval af rúnaristum í hellum sem ekki em lengur uppistandandi. Teikningamar gerði Kjarval að frum- kvæði Einars Benediktssonar skálds. íslenska ríkið tapar milljörðum 38 vegna ofgreiddra verðbóta á verksamninga. Þorgiis Axeisson tæknifræðingur í Garðabæ hefur í mörg ár bent íslenskum embættismönnum og stjómvöldum á að flestar Evrópuþjóðú: verðbæta verksamninga í samræmi við sérstaka bókun Sameinuðu þjóðanna, Bóktm A-188, sem m.a. felur í sér að verkkaupandi greiðir aðeins hálfar verðbætur, hinn helming allrar áhættu vegna verðbreytinga á samningstíma ber verktakinn sjálfur. Þorgils telur að tæp 10% skulda íslendinga vegna virkj- ana og vegna togarasmíða erlendis stafi af ofreiknuðum verðbótum. Sama hlut- fall gildi um skuldir húsbyggjenda á íslandi við innlenda verktaka. Óri og Elja. Smásaga eftir Sigurð Á. Frið- þjófsson rithöfund og blaðamann. Fjölmiðlun. Útvarpsrekstur á íslandi verð- r-j ur frjáls eftir áramótin, en Þröstur Har- aldsson blaðamaður bendir á að fram- kvæmd laganna fari mjög eftir reglu- gerð menntamálaráðherra og starfi út- varpsréttamefndar. Hvaða afleiðingar hefur það til dæmis ef skylt verður að setja íslenskan texta við allt erlent sjón- varpsefni? Nýtt útvarp - nýr miðill. Heigi Guð- 68 mundsson fjallar um hugmyndir um út- varpsrekstur á vegum launþegahreyf- ingarinnar og hugtakið grenndarútvarp í því samhengi. Fyrsta flokks sjómaður - annars 70 flokks þjóðfélagsþegn. Ungur sjó- maður, sem varð fyrir alvarlegu slysi um borð í togara fyrir rúmu ári síðan, gefur hrollvekjandi mynd af því hvemig öryggismálum íslenskra sjómanna er háttað í dag. Sjómennska við ísland er hættulegri 76 en stríðsrekstur. Þrisvar til fjórum sinnum fleiri íslenskir sjómenn farast við störf sín heldur en gerist meðal norskra sjómanna. Rök má færa að því að slys á sjó árið 1984 hafi kostað þjóð- félagið andvirði fimm skuttogara. BSRB berst fyrir lífi sínu. Rúmu ári eftir gg langt samstöðuverkfall BSRB standa samtökin frammi fyrir klofningi sem gæti leitt til þess að stórir starfshópar segðu sig úr þeim. Hvað hefur gerst á þessu eina ári? Sjálfhelda sérhagsmunanna. Brandur qj skrifar um nauðsyn aðhalds í ríkis- rekstrinum. Garry Kasparov. Jóharrn Hjartarson stór- gg meistari skrifar um hinn nýja heims- meistara í skák. Síðasta orðið. Sigurður A. Magnússon rit- gg höfundur hefur síðasta orðið að þessu sinni. ÞJÓÐLÍF 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.