Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 17.10.2014, Blaðsíða 52
jólahlaðborð Helgin 17.-19. október 201452 „Sérstaða okkar er hið mikla úrval rétta á hlaðborðinu,“ segir Stefán Stefánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar, sem stendur nú í ströngu við undirbúning hins árlega jólahlaðborðs Perlunnar sem byrjar þann 20. nóvember og stendur til 30. desember. „Við erum með stórt húsnæði og getum því boðið upp á stórt hlaðborð með mörgum réttum,“ segir Stefán. Jólahlaðborð Perlunnar hefur skipað sér sess sem eitt vinsælasta jólahlaðborð landsins, að sögn Stefáns, og hafa skapast þar ákveðnar hefðir sem haldið er í. „Við bjóðum ávallt upp á vinsælustu réttina, svo sem ham- borgarhrygg, purusteik, roast beef, hreindýrapaté og skelfisksalatið okkar, en bætum síðan við nýjungum árlega. Í ár bjóðum við til að mynda upp á transeraðar nautalundir,“ segir hann. Gestir fá allir villibráðasúpu beint á borðið en geta síðan gætt sér á 24 mis- munandi forréttum af for- réttahlaðborði. Þar á meðal er heimareyktur lax Perl- unnar, parmaskinka rúlluð með rjómaosti, áll á soðnu eggi, gæsacarpaccio, rækjur, saltfiskur, nauta- tunga og kjúlingaréttur. Heitir og kaldir kjöt- og fiskréttir eru í boði á aðal- réttahlaðborðinu auk mik- ils úrvals meðlætis. Þrír heitir kjötréttir eru skornir jafnóðum fyrir gesti en að auki eru tveir kjötréttir flamberaðir við hlaðborðið. Þá er einnig í boði köld kalkúnabringa og ýmislegt fleira. Hægt er að fullyrða að allir finni sér eftirrétt við hæfi því alls eru 18 mis- Hamborgarhryggurinn og purusteikin ávallt vinsælir réttir Minniborgir.is Ferðaþjónusta Minniborgir.is ferðaþjónusta á góðum stað BOLT INN Í BEIN NI Gisting • Veitingar • Afþreying Höfum opnað nýjan veitingastað í Minniborgum sem er opinn allt árið. Frábær aðstaða fyrir hópa og fjölskyldur. Verðum með villibráðar-, og jólahlaðborð í haust og vetur. Verð á jólahlaðborði með gistingu og morgunmat 14.900 kr. á mann. Verð á jólablaðborð án gistingar 7.900 kr. á mann Nánari upplýsingar og bókanir í síma 486 1500 eða á emaili info@minniborgir.is Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu? munandi eftirréttir í boði á eftirréttahlað- borði. Að sögn Stefáns er Créme Brulée ávallt vinsæll en einnig svokölluð Perlu- bomba, sem er nokkurs konar sælgætis- eftirréttur, en ris a la mande, heit eplakaka og kirsuberjakakan njóta einnig mikilla vinsælda, sem og marensterturnar. Á föstudögum og laugardögum verður boðið upp á lifandi tónlist og í ár verður tekin upp sú nýjung að bjóða upp á jólahlaðborð í hádeginu þrjár helgar í desember. Stefán segir að þegar sé farið að bóka í jólahlaðborðin og nokkrar helgar séu þegar nánast fullbókaðar. Hann hvetur viðskipta- vini því til að bóka sem fyrst til að tryggja sér borð í tíma. Jólahlaðborðið kostar 9.500 kr.- og á til- boði frá mánudegi til miðvikudags á aðeins 8.500 kr.- á mann. Starfsfólk Perlunnar tek- ur á móti pöntunum á þessi vinsælu hlaðborð núna. Hafið samband í síma 562 0200 eða á netfangið perlan@perlan.is til að panta. Unnið í samvinnu við Perluna Jólaölið ómissandi Íslendingar hafa lengi drukkið sérstakt óáfengt jólaöl með jólamatnum, enda var áfengur bjór ekki leyfður á Íslandi fyrr en árið 1989. Einkum tíðkast að drekka blöndu af maltöli og appelsíni og þykir jóla- ölið til dæmis ómissandi með hangikjötinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.