Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 30

Frjáls verslun - 01.05.2012, Side 30
30 FRJÁLS VERSLUN 5. TBL. 2012 Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands: EFNAHAGSMÁL Álitsgjafar frjÁlsrar verslunar Frjáls verslun hefur fengið þekkta ein stakl inga til liðs við sig til að segja í mjög stuttu máli álit sitt á ýmsu tengdu við skiptum og efnahagslífi í hverju tölu blaði. uMsjón: sVaVa jónsdóTTir Ásmundur Helgason, markaðsfræð ingur hjá Dynamo: Áður fyrr birtu fyrirtæki, sem vildu koma sér og vörum sínum á framfæri, auglýsingar í dagblöðum, útvarpi eða sjón­ varpi. Ásmundur Helgason segir að með auknum fjölda fjölmiðla og breytingum á fjölmiðlaneyslu verði sífellt erfiðara að ná til þeirra markhópa sem fyrirtæki sækj ast eftir. „Íslensk og erlend fyrirtæki reyna að nýta sér samskiptamiðl­ ana og þá aðallega Facebook og einhver íslensk fyrirtæki nýta sér Twitter. Það verður að segjast að íslenskum fyrirtækjum gengur misvel að fóta sig á þessum nýju miðlum. Fyrirtæki geta ekki leyft sér að sniðganga þessa miðla ef þau vilja nýta netið sem vettvang fyrir sig og sínar vörur. Þetta er sérstaklega mikilvægt þar sem leitarvélar á borð við Google eru farnar að leita fyrst og gefa upp niðurstöður af samskiptamiðlum. Þetta þýðir að þau fyrirtæki sem vilja koma ofarlega í leitarvélum og vera með leitarvélarbestun verða að vera sýnileg á sam­ skipta miðlum vegna þess að Google birtir fyrst niðurstöður af þeim. Erlendis er Google+ að sækja á Facebook og sífellt fleiri fyrirtæki nýta sér YouTube með einhverjum hætti og tengja svo yfir á Facebook og Google+. Nýjast í þessum málum er síða sem heitir Pinterest þar sem fyrirtæki og einstaklingar geta sett fram myndir eða vídeó og fengið fólk til þess að gefa um sagnir. Þá er líka á síðunni mark aður fyrir vörur sem fyrirtæki og einstakl­ ingar selja. Kannski verður þessi nýi miðill næsti stóri miðillinn.“ AUGLÝSINGAR Nýlega var slengt fram fullyrðingum um að kreppunni væri lokið. Fyrir þessum fullyrð­ ing um eru lítil rök. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar var verg landsframleiðsla í lok árs 2011 u.þ.b. 8% lægri en hún var á árinu 2008. Gangi spár Hagstofunnar eftir verður lands ­ framleiðslan í lok yfirstandandi árs enn tæpum 5% lægri en árið 2008. Því má ljóst vera að því fer fjarri að íslenska hagkerfið sé komið upp úr kreppunni. Það sem hæft er í ofangreindum full­ yrðingum er að á árinu 2011 var að mati Hagstofunnar sæmilegur hagvöxtur eða 3,1% og stofnunin spáir nú um 2,6% hagvexti á yfir standandi ári. Það er því ljóst að efnahagslífið hefur hafið veg ferðina upp úr kreppunni. Með sama áframhaldi verður sú vegferð þó nokkuð löng. Í nýj ustu þjóðhagspá sinni – vor 2012 – gerir Hagstofan ekki ráð fyrir að landsframleiðslu ársins 2008 verði náð fyrr en seint á árinu 2014 eða 2015. Þá hefur kreppan staðið í nálægt sex ár. Þá er það áhyggjuefni að efna hagsbatinn er að mestu leyti vegna aukinnar framleiðslu í hefðbundnum útflutningsgrein­ um, einkum sjávarútvegi. Önnur hjól atvinnulífsins snúast enn mjög hægt. Sérstaklega ugg­ vænlegt er að fjárfesting er enn í algjöru lágmarki, svona rétt um eða yfir því sem dugar til að viðhalda hinum áþreifanlega fjármagnsstofni. Um mannauð þjóðarinnar eru ekki opinberar hagtölur, en ekki er ósennilegt að hann hafi dregist verulega saman og sé enn að gera það. Geta íslensks efnahagslífs til að skapa góðan hagvöxt í framtíð­ inni er því enn að rýrna.“ langt frá því að krepp­ unni sé lokið Nýlega var slengt fram full- yrð ingum um að kreppunni væri lokið. Fyrir þess um fullyrð- ing um eru lítil rök. Samkvæmt opinberum tölum Hag stofunnar var verg lands- framleiðsla í lok árs 2011 u.þ.b. 8% lægri en hún var á árinu 2008. Mikilvægi samskiptamiðla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.