Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Síða 54
föstudagur 13. júní 200854 Sport DV Skúli ÁrmannSSon varð um síðustu helgi fyrsti Íslendingurinn til að keppa – og sigra í bardaga í atvinnuhnefaleikum. Hann stein- rotaði Ameríkanann Caleb nelson í annarri lotu eftir að hafa einnig slegið hann niður í þeirri fyrstu. Skúli hefur skrifað undir þriggja bardaga samning og mun næst berjast í ágúst. DV áskotn- uðust myndir af þessum merka viðburði í íslensku íþróttalífi. ROTHÖGG Í ANNARRI Sigurvegari Það er fastur liður að dómarinn úrskurði sigurvegarann í hnefa- leikabardaga með þessum hætti. Ekki slæmt að byrja ferilinn með sigri og rothöggi. FrÁbær mynd aF rothögginu skúli er þarna nýbúinn að klára þunga yfirhandar hægri sem rotaði nelson og kláraði bardagann. gagnÁrÁS nelson átti sér ekki viðreisnar von í lotu tvö. skúli kom sterkur inn og lét höggin dynja á honum. Hér er hann búinn að blóðga nelson sem nefbrotnaði í bardaganum. nelSon byrjar aF kraFti skúli sagði við dV að nelson heði komið af miklum krafti inn í bardagann og greinilega ætlað að ganga frá honum strax. Farið yFir mÁlin skúli var búinn að slá nelson niður áður en fyrstu lotu lauk. Hér fer þjálfari hans, Chuck norton, yfir málin með skúla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.