Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Qupperneq 63
Zanzibar Dar es Salaam Bagamójó Tanga Kilimanjaro Dodoma Masai-gresjan Háslétta UnjanjembeZimbizo In d la n d sh a f Ujiji T anganíkavatn Viktoríuvatn k a r to r : sV a n t e s t r ö m nGÚrÚfJöl l DV Helgarblað föstudaGur 13. JÚní 2008 63 Evrópa afríka atlantshaf Indlands- haf Níl Hvíta Níl viktoríuvatn Það tók blaðamanninn Stanley rúmlega hálft ár að finna David Livingstone við tanganíkavatnið. Ferð Stanleys 1 2 3 4 5 6 7 stanley leggur upp frá Bagamójó 21. mars 1871. aðfaranótt 15. maí er hleypt af skotum í átt að tjaldi stanleys eftir illskeytt rifrildi hans og shaws. shaw þrætir fyrir að hafa skotið en eftir að stanley tekur eftir því að riffilhlaup hans er enn heitt heldur shaw því fram að hann hafi skotið í átt að þjófi. Þann 22. maí slæst stanley í för með arabísku sjeikunum than og hamed. Við komuna við unjanjembe blandar stanley sér í stríð arabísku kaupahéðnanna gegn höfðingjanum mirambo. eftir að búðir arabanna verða fyrir árásum mirambos verða félagarnir að hrökklast aftur til unjanjembe. eftir langa mæðu kemst stanley burt en verður að taka á sig stóran krók á leið sinni vestur. stanley gengur í lið með 2.255 manna her sem ræðst á höfuðstöðvar mirambos í Zimbizo. herinn leggur bæinn undir sig en mirambo hrekur hann þó brátt á flótta. stanley liggur þungt haldinn með hitasótt og er nærri dáinn. Þann 7. október gera nokkrir óánægðir leiðsögumenn uppreisn gegn stanley en eftir að skipst hefur verið á skotum tekst honum að koma aftur á röð og reglu. að morgni föstudagsins 10. nóvember heldur stanley innreið sína í ujiji með riffilskotum og blaktandi fánum. síðan heilsar hann livingstone með hinum frægu ávarpsorðum. Doktor Livingstone, Hörkutólið Henry Morton Stanley hann hét við fæðingu John rowlands. hann ólst upp á fátækraheimili á Bretlandi en safnaði sér peningum fyrir fari til ameríku. Þar réð hann sig í vinnu hjá verslunarmann- inum henry stanley. hann er sagður hafa ættleitt hinn unga rowlands sem síðan tók sér nafn hans. stanley tók þátt í borgarastríðinu í Bandaríkjunum en eftir stríðið gerðist hann blaða- maður og ferðaðist víða um heim. leiðangurinn til að finna livingstone varð til þess að hann gerðist landkönnuður að atvinnu. svo fór að hann ferðaðist víðar og með betri árangri en livingstone sjálfur. en hann öðlaðist líka orðstír sem ósvikið hörkutól og hjálpaði til dæmis hinum alræmda leópold II Belgíukóngi að sölsa undir sig kongó. vænti ég? Livingstones höfðu verið rænd- ar og hann var því illa stadd- ur þegar Stanley birtist með birgðir sínar. Í dagbók sína skrifaði Stan- ley að hann hefði helst viljað reka upp fagnaðaróp og faðma Livingstone að sér en til þess að verða ekki fyrir álitshnekki í augum hinna innfæddu með því að sýna tilfinningar sínar, þá hefði hann látið nægja að lyfta hatti sínum og segja: ,,Dr. Livingstone, vænti ég.“ (,,Dr.Li- vingstone, I presume.“) Og Livingstone lyfti sjálf- ur hatti sínum og svaraði vin- gjarnlega: ,,Já.“ Mjög vel fór á með mönn- unum tveimur á næstunni. Þeir ferðuðust til dæmis sam- an til norðurenda Tangan- íkavatns til að komast að því hvort fljót þar féllu úr eða í vatnið. Þegar Stanley hélt aft- ur heim var hann með spenn- andi ferðasögu í farteski sínu og þegar hún birtist á Vest- urlöndum tryggði hún bæði honum sjálfum og Livingstone eilífa frægð. David Livingstone hélt áfram landkönnunarferðum sínum en árið 1873 dó hann úr blóðkreppusótt í bæ sem nú tilheyrir Zambíu. Upptök Níl- ar fann hann aldrei en nú vita menn að fljótið mikla kemur upp í Viktoríuvatni. Linnetsstíg 2, Hafnarrði, sími 551 0424 Seyma Ítilefni17.júnigefumvið 25til40%afslátt afbarnafatnaði, stærðirtveggjatiltólfára. -hvað er að frétta? Hvað er að frétta? – kíktu á dv.is FRÉTTIR FÓLK FRÓÐLEIKUR SKEMMTUN -hvað er að frétta? Hvað er að frétta? – kíktu á dv.is FRÉTTIR FÓLK FRÓÐLEIKUR SKEMMTUN -hvað er að frétta? Hvað er að frétta? – kíktu á dv.is FRÉTTIR FÓLK FRÓÐLEIKUR SKEMMTUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.