Franskir dagar - 01.07.2008, Blaðsíða 25

Franskir dagar - 01.07.2008, Blaðsíða 25
 Við erum gott samfélag Tækifæri til að eflast og þroskast 3 Frá stofnun, árið 1 888, til dagsins í dag hefur Alcoa verið í fararbroddi í álframleiðslu í heiminum. Starfsemi 1 fyrirtækisins hefur aukist stöðugt síðustu áratugi enda er ál notað í margs konar framleiðslu. Álver okkar er hátæknivæddur vinnustaður þar sem lögð er áhersla á sífellda starfsþróun og endurmenntun, vel launuð störf og fullkomið jafnrétti kynjanna. Störf í álveri henta jafnt báðum kynjum og kappkostað er að fylgja fjölskylduvænni starfsmannastefnu. Síðast en ekki síst er öflugt félagslíf starfsmanna eitt af aðalsmerkjum fyrirtækisins. Á Mið-Austurlandi er að myndast öflugur byggðaklasi í skjóli einstakrar náttúru, friðsæll og fjölskylduvænn staður. Hátt í þúsund ný framtíðarstörf bjóðast fólki með margs konar menntun og reynslu. Með eflingu atvinnulífs og fjölgun íbúa skapast fjölbreytt viðskiptatækifæri fyrir hugmyndaríka frumkvöðla. AU5TURLAND TÆKIFÆRANNA Alcoa Fjarðaál 0 ALCOA

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.