Franskir dagar - 01.07.2013, Page 23

Franskir dagar - 01.07.2013, Page 23
^JÍj&jxnmyfumccu^ Snickerskaka 4egg 4,5 dl sykur 2 tsk. vanillusykur 8 msk. kakó 3 dl hveiti 200 g smjör, brætt 100 g Pipp súkkulaði með karamellu (má sleppa) Krem: 2 dl salthnetur 200 g rjómasúkkulaði eða Síríus konsum Hitið ofninn í 175 °C, undir- og yfirhita og smyrjið ca. 26 cm smellu- form. Bræðið smjörið og látið kólna dálítið. Þeytið saman egg og sykur. Hrærið því næst vanillusykri, kakói, bræddu smjöri og hveiti út í. Hellið deiginu í bökunarformið og þrýstið Pippmolum ofan í deigið hér og þar. Því næst er kakan bökuð í miðjum ofni, í 30 - 40 mínútur. Það þarf að fylgjast með kökunni til að finna út bökunartímann, hún á að vera blaut í miðjunni. Gætið þess að baka kökuna ekki of lengi. Bræðið rjómasúkkulaði yfir vatnsbaði og bætið hnetum út í þegar súkkul- aðið hefiir bráðnað. Hellið kreminu yfir þegar kakan hefur kólnað dálítið og kælið svo kökuna í minnst tvo tíma áður en hún er borin fram með þeyttum rjóma. Speltbrauð 8 dl spelt 2 msk. haframjöl 2 msk. hrásykur 1 tsk. salt 2 msk. vínsteinslyftiduft % dl fræblanda Vi dl hörfræ Va dl sólblómafræ 7 dl soyamjólk Blandið öllu saman með sleif eða í hrærivél. Setjið í tvö jólakökuform og bakið við 175 °C í um klst. Látið kólna undir röku stykki. Guðnýjar marengs Stefanía fékk pessa uppskrift frá samstarfskonu. JAér fannst strax spennandi að prufa hana þar sem ég sá að pað er lítið mál að breyta henni þannig að litli dóttursonur minn sem er með mjólkurofnami gæti borðað hana”. Speltbrauð Helenu. Hollustubrauð sem einfalt er að baka. 6 eggjahvítur 300 g sykur 1 tsk. lyftiduft 14 tsk. gelmatarlitur Stífþeytið eggjahvíturnar og sykurinn. Bætið lyftiduftinu og matarlit- unum út í og hrærið stutta stund. Hafið annan botninn sléttan en mótið rósirnar, þ.e. hinn botninn, með rjómasprautu. Bakið við 130 °C (í blástursofni) í 1 Vi tíma. Á milli: Vi lítri rjómi 500 g ferskjarðarber 1 grænt epli Tromp Þeytið rjómann, flysjið eplið og skerið í bita ásamt jarðarberjunum og Trompinu, blandið saman og setjið á milli botnanna. Látið marengsinn bíða í nokkrar klukkustundir í ísskáp svo hann mýkist. Guðnýjar marengs. Uppskriftina fékk Helga Jóna hjá Guðnýju, góðri vinkonu sinni. „Ég ákvað að láta hann bera nafn hennar par sem ég féll algjörlega fyrir bragðinu, formi kökunnar og litnum. Þessi marengs hefur án undantekninga slegið ígegn. JÉg ákvað að baka hann fyrir okkur „gömlu“ vinkonurnar því mér fannst hann hœfa okkur mjög vel, hjartalaga og bleikur

x

Franskir dagar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.