Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 12

Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 12
FRÉTTIR 12 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 Í tilefni 70 ára afmælisárs SÍB, Samtaka starfsmanna fjármála- fyrirtækja, var haldinn fjölmennur fundur trúnaðarmanna félagsins 11. nóvember síðastliðinn á Grand hótel við Sigtún. Alls mættu um 140 manns til fund- arins og fór þátttaka fram úr vonum forráðamanna félagsins. Til fundarins voru boðaðir allir aðaltrúnaðarmenn SÍB og for- ystumenn starfsmannafélaga. Efni fundarins var að undirbúa starfsmenn fjármálafyrirtækja fyrir framtíðina og voru framsögu- menn valdir með tilliti til þess. Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fjallaði um nýútkomna skýrslu um samkeppnisstöðu norræns atvinnulífs, Þór Sigfússon, fyrrum framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands og núverandi for- stjóri Sjóvár, fjallaði um útrás íslenskra fyrirtækja, árangur hennar og aðferðafræði, og Eyþór Eðvarðsson vinnusálfræð- ingur fjallaði um hlutverk trúnað- armannsins sem álitsgjafa og þá hugsun og eiginleika sem hann þarf að temja sér. Þá kynnti Ásdís G. Ragnarsdóttir frá Gallup niðurstöður viðhorfskönnunar meðal félagsmanna SÍB. Framsögumönnum var vel tekið og greinilegt að fundar- mönnum þótti margt merkilegt kom fram í máli þeirra og var almenn ánægja með fundinn. Einn framsögumanna var Eyþór Eðvarðsson, vinnusálfræðingur og stjórnendaþjálfari hjá Þekkingarmiðlun. Fjölmennur fundur trúnaðarmanna SÍB Eftir tvo fyrirlestra var fundar- mönnum skipt niður í hópa til að ræða innhald og boðskap fram- söguerinda. Eins og sjá má af andlitum trúnaðarmanna hefur alvaran verið blönduð húmor. Starfsmenn fjármálafyrirtækja undirbúnir fyrir framtíðina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.