Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 33

Frjáls verslun - 01.10.2005, Page 33
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 33 D A G B Ó K I N 11. nóvember BAUGUR OG ODDA- FLUG MEÐ TÆP 50% Í FL GROUP Morgunkorn Íslandsbanka sagði eftir hið glæsilega hlutafjár- útboð FL Group að Oddaflug, félag Hannesar Smárasonar, og Baugur Group væru stærstu hluthafar félagsins með sam- tals tæp 50%. Oddaflug mun eiga um 25,1% og Baugur um 24,6%. Af þeim 28 milljörðum króna, sem stærstu hluthafarnir keyptu í hlutafjárútboði FL Group, er hlutur Baugs Group stærstur eða 15 milljarðar króna. Oddaflug keypti fyrir 7,5 milljarða króna og Materia Invest keypti fyrir 5,5 milljarða en það verður í jafnri eigu Magnúsar Ármann, Þorsteins M. Jónssonar og Kevin Stanford. 15. nóvember ÉG HEF 60 MILLJARÐA FJÁR- FESTINGARGETU Pálmi Haraldsson, annar eigenda Fons fjárfestingarfélagsins, hefur vaki› mikla athygli í Svífljó› en Pálmi stunda›i á sínum tíma háskólanám í hagfræ›i í Gautaborg. Pálmi sag›i vi› sænska vi›skiptabla›i› Dagens Industri a› hann væri hvergi hættur a› fjárfesta í Svífljó› og kva›st hafa fjárfestingagetu upp á 61 milljar› króna. Fons er stærsti hluthafinn í sænska lággjalda- flugfélaginu Fly Me og ætlar sér miki› me› fletta félag eftir a› hafa gert sér gó›an mat úr Sterling-Maersk Air og selt félagi› til FL Group. 17. nóvember HEIMSFERÐIR KAUPA BRAVO TOURS Tilkynnt var flennan dag a› Heimsfer›ir, sem eru í eigu Andra Más Ingólfssonar, hef›u keypt dönsku fer›askrifstofuna Bravo Tours í Danmörku, fjór›u stærstu fer›askrifstofu Danmerkur. Bravo Tours flytur á flessu ári um 100 flúsund farflega og ársveltan er áætlu› um 4 milljar›ar króna. Velta Heimsfer›a eftir kaupin ver›a um 16 milljar›ar króna á ári. 21. nóvember AVION GROUP FLÝGUR HÁTT Avion Group hlaut vi›urkenningu samtakanna Europe’s Entrepreneurs for Growth fyrir a› vera anna› framsæknasta fyrir- tæki Evrópu ári› 2005. Magnús fiorsteinsson, stjórnarforma›ur Avion Group, tók vi› ver›laununum í Barcelona á Spáni. Avion Group er fyrsta íslenska fyrirtæki› sem nær svo ofarlega á Europe’s 500, en listinn er tekinn saman af samtökunum Europe’s Entrepreneurs for Growth í Brussel. Sex önnur íslensk fyrirtæki komust á list- ann a› flessu sinni; Actavis Group, Kögun, TM Software, Creditinfo Group, Opin kerfi og Össur. Avion Group hefur veri› í mik- illi augl‡singaherfer› a› undan- förnu en félagi› ver›ur skrá› á marka›, í Kauphöll Íslands, á næsta ári. 1. desember BJÖRGÓLFUR HÆTTIR HJÁ SÍLDARVINNSLUNNI Einn kunnasti ma›urinn í íslenskum sjávarútvegi, Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupsta›, hættir um áramótin hjá fyrirtæk- inu og tekur vi› starfi sem fram- kvæmdastjóri vi›skiptaflróunar hjá Icelandic Group. Björgólfur hefur veri› forma›ur LÍÚ undan- farin ár. Hann hefur veri› forstjóri Síldarvinnslunnar í sjö ár, tók á sínum tíma vi› af Finnboga Jónssyni. 1. desember MEÐ 75% HLUT Í BÚLGARSKA SÍMANUM Björgólfur Thor Björgólfsson ræ›ur núna yfir 75% hlut í búlg- arska símanum, BTC. Gefin var út fréttatilkynning um a› félag Björgólfs Thors, Novator Telecom Bulgaria, hef›i eignast kauprétt á öllum bréfum Advent í Viva Ventures en fla› á aftur 65% í búlgarska símanum, BTC. Morgunbla›i› sag›i hins vegar í frétt a› fla› hef›i heim- ildir fyrir flví a› Björgólfur Thor hef›i keypt 10% hlut til vi›bótar fyrri um 15 milljar›a króna. Heildarver›mæti BTC eru um 150 milljar›ar króna. Andri Már Ingólfsson. Björgólfur Thor Björgólfsson. Pálmi Haraldsson: Ég hef 60 milljar›a fjárfestingargetu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.