Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.03.2013, Page 12

Neytendablaðið - 01.03.2013, Page 12
Afköst 6 kg 7 kg 8 kg 10 kg 12 kg Innihald körfu 2 gallabuxur 4 skyrtur 1 rúmlak 2 koddaver 6 viskustykki 3 lítil handklæði 2 gallabuxur 1 barna- gallabuxur 3 skyrtur 2 rúmlök 2 koddaver 3 viskustykki 3 lítil handklæði 3 gallabuxur 3 skyrtur 2 rúmlök 3 koddaver 4 viskustykki 4 lítil handklæði 3 gallabuxur 4 skyrtur 3 rúmlök 6 koddaver 3 viskustykki 4 lítil handklæði 3 gallabuxur 2 barna- gallabuxur 6 skyrtur 3 rúmlök 6 koddaver 6 viskustykki 5 lítil handklæði Niðurstaða Nægir oftast fyrir lítil og meðalstór heimili Hægt að bæta einum eða tvennum auka- gallabuxum við í þvottinn Í stærra lagi en gæti hentað mjög stóru heimili Tekur helmingi meira en algengasta þvottamagnið Stærsta vélin sem finnst á markaðnum eins og er NEytENdastarf Er í allra þágu 10-11 A4 Actavis Aðalskoðun Apótekið Atlantsolía Bananar Borgun Bónus BT Byko Creditinfo Eimskip elisabet.is Hagkaup Hátækni Heilsuhúsið Húsasmiðjan Iceland Icelandair IKEA Innnes Ísfugl Íslandsbanki Íslandspóstur Ístak Kaskó Kjarval Krónan Landsbankinn Lyfja MP Banki Myllan N1 Nettó Nova Nóatún Ormsson Rúmfatalagerinn Samkaup-Strax Samkaup-Úrval Samskip Samsung Setrið Securitas Síminn Sjóvá Sláturfélag Suðurlands Smith & Norland Sparisjóðirnir Sölufélag garðyrkjumanna Tal Tryggingamiðstöðin Valitor Vátryggingafélag Íslands Víðir Vífilfell Vínbúðin Vodafone Vörður tryggingar Öryggismiðstöðin NEYTENDABLAÐIÐ // MARS 2013 // gæðaköNNuN á þvottavélum sýnilega inn í tromlu vélarinnar. Í öðrum búðum voru miðarnir oftast með leiðbeiningabæklingum í lokuðum poka inni í vélinni en stundum vantaði miðana alveg. Sumar búðir, t.d. Elko og Ormsson, reyna samvisku- samlega að setja allar upplýsingar frá miðanum á upp- lýsinga spjald sem er búið til fyrir hverja vél. Af og til gera þessar búðir þó mistök eða uppfæra upplýsing- arnar ekki. Markmið miðanna er að allar upplýsingar séu auðlæsilegar og staðlaðar og til þess er best að nota miðann sjálfan. Hvað þarf ég stóra þvottavél? Það borgar sig að kaupa þvottavél með þá stærð af tromlu sem nýtist heimilinu best enda má sjá fylgni milli afkasta og verðs á þvottavélum. Bresku neytenda- samtökin Which? gerðu könnun meðal félagsmanna og komust að því að algengast er að heimili þvoi um 4,5 kíló af þvotti í einu. Til að fólk geti áttað sig á hversu afkastamiklar vélar það þarf í raun hafa samtökin því gert töflu yfir þvottakörfu hjá fjölskyldu sem þvær að jafnaði meira en 5 kíló í hverjum þvotti. Eitt kíló af þvotti er til dæmis eitt stórt lak eða einar gallabuxur og ein skyrta. Almennt er þvottavél ekki fyllt alveg eða einungis um 80%. Það passar þannig að setja tæplega 5 kíló af þvotti í vél sem tekur 6 kg. 12

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.