Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 S U M A R B Ú S T A Ð I R 1. Algengt verð á góðum sumarbústað á góðum stað er núna um 16 milljónir. 2. Milli 300 og 500 bústaðir eru núna til sölu. Eftir því sem fleiri bústaðir eru til sölu því líklegra er að bústaðir lækki í verði. 3. Um 12 þúsund bústaðir eru núna á Íslandi, skv. upplýsingum Landssambands sumarhúsaeigenda. 4. Verð á sumarbústöðum hefur tvöfaldast á fjórum til fimm árum. 5. Dagverðarness-málið í sumar hefur hleypt upp óvissu um réttarstöðu þeirra sem eru á leigulóðum. 6. Dagverðarness-málið í sumar hefur þrýst á kröfu um að félagsmálaráðuneytið setji fram skýra reglugerð um réttarstöðu þeirra sem eru á leigulóðum. 7. Leigulóð, sem er um hálfur hektari, selst núna á um eina milljón – en eftir umræður sumarsins eru ýmsir lóðareigendur farnir að ræða um 10 milljónir króna. 8. Meðalstærð sumarbústaða er talin um 60 til 65 fermetrar. 9. Eftir að hópur auðmanna á Íslandi stækkaði hefur fréttum af kaupum á bústöðum fyrir marga tugi milljóna króna fjölgað til muna. Það þykir ekki tiltökumál þótt sett sé allt að 30 milljónir á bústað; margir seljast á 20-30 milljónir. Það bregður heldur engum þótt sagt sé frá því í fréttum að bústaðir seljist á 30-50 milljónir króna. 10. Þeir sem hyggja núna á byggingu bústaðar íhuga alvarlega stöðuna á markaðnum og hvort betra sé að kaupa gamlan bústað eða reisa nýjan. Byggingarkostnaður nýs bústaðar með öllu er tæplega minni en 15-16 milljónir króna. „Samkvæmt tölum Landssambandsins eru sumarhúsin að hámarki í kringum 12 þús- und talsins en því miður höfum við engar tölur um það hvað margir bústaðir til- heyra stéttarfélögum. Stærsta byggðin er í Grímsness- og Grafningshreppi þar sem bústaðir eru um þrjú þúsund. Á þessu eina svæði eru að auki á teikniborðinu og til sölu á annað þúsund sumarhúsalóðir.“ - Hvað er hæft í að sumarhúsalóðir séu jafnvel seldar á yfir 10 milljónir króna? „Þetta háa verð, sem nefnt er, byggist á örfáum atvikum þar sem auðmenn eru að kaupa einhverjar sérlóðir sem hafa allt annað gildi en flestar aðrar sumarhúsa- lóðir. Síðan er það haft sem viðmið um hækkanir á lóðum sem er hrein fásinna. Ég tel mig vita að þeir sem hafa verið að fjár- festa í þessu umhverfi voru á ágætis sigl- ingu í fyrra og hitteðfyrra en það er liðin tíð. Nú er t.d. verið að ganga frá kaupum á lóðum fyrir félagsmenn okkar, mjög góðum leigulóðum, og þar er hektarinn að fara á 2,450.000 kr. sem þýðir að lóð sem er Leigulóð 1,0 Eignalóð 3,0 Bústaður keyptur fokheldur 5,0 Steyptur grunnur, rafmagn, heitt vatn, rotþró, flutningur á staðinn 3,0 Innanhúss (innrétt. og viður) 3,0 Heitur pottur, vegur, útilýsing, og gróður 2,0 MARKAÐUR SUMARBÚSTAÐA GRÓFT KOSTNAÐARMAT Á NÝJUM BÚSTAÐ Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Landssambands sumarhúsaeigenda, þekkir sumarhúsamarkaðinn flestum betur. Því er eðlilegt að spyrja hann hversu mörg sumarhús séu í landinu og hvar þau sé helst að finna. HRUN GETUR FYLGT OFFJÁRFESTINGU FV.07.06.indd 68 7.9.2006 12:55:53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.