Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.07.2006, Blaðsíða 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G HAUSTIÐ ER TÍMINN Á haustin gefa haustlitirnir Norðurlandi sérstakan blæ til lands og sjávar. Má þar nefna staði eins og Vatnsnes við Húnaflóa, Skaga, Tröllaskaga, Flateyjardal, Tjörnes og Melrakka- sléttu. Inn til landsins má nefna staði eins og Jökulsárgljúfur, Mývatn, Eyjafjarðardali, Hjaltadal og innsveitir Skagafjarðar, Vatnsdal og fleiri. Inn til hálendisins í haustkyrrðinni eru skemmtilegar dagsferðir inn á Arnarvatnsheiði í Húnavatnssýslum, Hveravelli við Kjalveg, Laugafell við Sprengisand og Öskju og Herðubreiðarlindir í Ódáðahrauni. Ekki má gleyma eyjunum út af norðurstöndinni, en boðið er uppá ferju eða bátsferðir til Drangeyjar á Skagafirði, Hríseyjar á Eyjafirði, Grímseyjar og Flateyjar á Skjálfanda. Boðið er upp á stuttar og langar hestaferðir í Húnavatnssýslum, Skaga firði og víðar á Norðurlandi. Stóðréttir á þessu svæði eru þekktar og vissulega mikið ævintýri, t.d. Skrapatungurétt (17. sept.), Þverárrétt (30. sept.) og Víðidalstungurétt (7. okt.) í Húnavatnssýslum, Staðarrétt (16. sept.) og Laufskálarétt (30. sept.) í Skagafirði (www.bondi.is). Leikhús og söfn – heilsa og dekur Á seinni árum hafa svokallaðar „leikhús- & safnaferðir“ verið vinsælar á haustdögum á Norðurlandi. Ber þar hæst Leikfélag Akureyrar með fjölda sýninga en á Norðurlandi öllu er að finna 36 sérhæfð söfn. Þessum ferðum tengjast í vaxandi mæli svokallaðar „heilsu- & dekur- ferðir“. Þessu tengt eru hin vinsælu „Jarðböð við Mývatn“ þar sem gestir slaka á og njóta einstakrar náttúru í heilsusömu baði. Fjölda veit- ingahúsa er að finna í þéttbýliskjörnunum og reyndar líka góð veitingahús utan þeirra(www. skagafjordur.is, www.northwest.is, www.sela- setur.is, www.nordurland.is, www.myv.is). Jólahúsið, jólasveinar og skíðaferðir Þegar nær dregur jólaföstu er nauðsynlegt að heimsækja hið einstaka „jólahús“ við Hrafna- gil í Eyjafirði og hina einu sönnu íslensku „jólasveina“ í Dimmuborgum við Mývatn. Sú breyting hefur orðið á skíðasvæðum á Norðurlandi, sem eru sjö talsins, að þau eru opnuð fyrr en áður var, meðal annars vegna þess að a.m.k. tvö þeirra framleiða sinn eigin snjó og því allar líkur á að ágætis skíðafæri verði komið löngu fyrir jólaföstu (www.skagafjordur.is, www.siglo.is, www.olafsfjordur.is, www.hlidarfjall.is, www.skidadalvik. is, www.husavik.is, www.myv.is). Hvalaskoðun frá Húsavík, selaskoðun frá Hvammstanga og flúðasiglingar frá Varma- hlíð eru spennandi afþreyingarmöguleikar fram yfir miðjan september á Norðurlandi. Á sama tíma eru margar fjárréttir víðs vegar um Norðurland. Berjaferðir eru vinsælar á Norðurlandi á hverju hausti og víða er að finna góð berjalönd. Nordurland.is: Haustævintýri á Norðurlandi Í hvalaskoðun fyrir norðan. Það er gaman að heimsækja Akureyri allan ársins hring. Jólasveinar í Dimmuborgum. FV.07.06.indd 92 7.9.2006 12:59:49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.