Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 33
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 33 D A G B Ó K I N og er sagður hafa fyrst unnið fyrir Björgólfsfeðga á tíunda áratugnum í tengslum við fjár- festingar þeirra í Rússlandi. 5. nóvember Ekstrablaðið óskar svara frá fjármála- ráðherra Sagt var frá því að John Mynderup, einn höfunda greina Ekstrablaðsins um útrás íslenskra fyrirtækja, hefði óskað eftir upplýsingum frá Árna Mathiesen fjármálaráð- herra um tvö fyrirtæki. Fyrirtækin eru bæði í Lúxemborg, Gaumur Holding SA og Meidur Holding SA, og vildi Mynderup fá að vita hvort eftirlit sé haft með þeim m.a. af íslenskum stjórnvöldum. 7. nóvember Baugur mótmælir Ekstrablaðinu Þennan dag sendi Baugur Group frá sér tilkynningu þar sem fyrirtækið mótmælti harð- lega röngum staðhæfingum Ekstrablaðsins um fyrirtækið og segir í tilkynningu frá Baugi að blaðið hafi neitað að birta athugasemdir frá Baugi Group. „Baugur Group mótmælir harðlega þeim blaðagreinum sem blaðamenn danska Ekstrablaðsins hafa skrifað um fyrirtækið að undanförnu. Greinarnar eru fullar af villum,“ segir í tilkynningunni sem Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, skrifar undir. Þá segir ennfremur: „Hvað dönsku blaðamönnunum gengur til með skrifum sínum er okkur ekki ljóst. Hins vegar er ljóst að við munum verja okkur með lagalegum ráðum. Blaðamenn danska blaðsins segja hvergi svör að finna varðandi málefni Íslendinga erlendis, enginn vilji tjá sig um málin. Baugur Group hefur hins vegar ítrekað reynt að fá birtar athugasemdir frá fyrir- tækinu í Ekstrablaðinu varð- andi það sem snýr að Baugi en þær athugasemdir hafa þó af einhverjum ástæðum ekki ratað inn á síður blaðsins.“ Jón Ásgeir Jóhannesson. Ekstrablaðið neitar að birta athugasemdir Baugs. Árni Mathiesen, fjármálaráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.