Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 70
64 TIMAKIT MALS OG MENNINGAR segja. að þá komist íslenzkur alþýðukveðskapur hæst. Menn nema af útlendum þjóðum stef um lundinn græna, sem eru töfrandi, en þegar þau eru farin að skipta hundruðum og öll á eina lund, verða þau eins og mótuð mynt. En sumar vísur sem menn yrkja í sama stíl um ný efni, íslenzk efni, geta aldrei orðið gamlar eða á þær fallið: það er munurinn á eftirlíkingu og frumleik. Er ekki jafnung í dag og gær þessi vísa, einföld og hrein: Þá var öldin önnur, er Gaukur bjó í Stönjs. þá var ei til Steinastaða leiðin löng. Eða þessi: Ut ert j)ú við eyjar blár, en eg er setztur að Dröngum; blóminn fagur kvenna klár, kalla óg löngum, kalla ég til þín löngum. Og er ekki sama langa sólskinið í þessari: Fagurt syngur svanurinn um sumarlanga tíð; þá mun lyst að leika sér, mín liljan fríð. Fagurt syngur svanurinn. lJað er mikið vandamál í allri list, liversu mikið á að segja. Þjóðkvæðin, einkanlega viðlög og stef, eru fáorð; en það er eins og þau fáu orð andi einhverju hugboði í brjóst þess sem heyrir; eins og angan, sem vekur blæ gleyntdrar minningar, eða fagurt lag, sem gerir mann annars hugar, á svo kynlegan hátt snerta þau ímyndunarafl lians og tilfinningar. Það er eins og myndir þeirra séu gerðar með fáum strikum, fáum litum, en gædd undarlegum þokka. Og umhverfis er víður geirnur, tómið, eilífðardjúpið. Þau vekja sömu tilfinningu og sumar ferðavísur Jónasar Hallgrímssonar: Tindrar úr Tungnajökli: Tómasarhagi þar algrænn á eyðisöndum er einn lil fróunar....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.