Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1944, Qupperneq 107
EIRÍKUR FINNBOGASON: Skáldsagan STRANGE FRUIT og bann liennar í Boston Hér á eftir birtist kafli úr bók, sem kom út vestur í Ameríku snemma á þessu ári og heitir á frummálinu Strange Fruit, þ. e. Undarleg aldin. Höfund- ur bennar, írú Lillian Smith, er kennari og barnasálfræðingur. Hún er alin upp í Georgíu, einu af Suðurríkjum Bandaríkjanna, og hefur lengst af dvalizt þar. Bókin gerist í litlum bæ í Suðurríkjunum og tekur til meðferðar eitt hið mesta vandamál þessara ríkja, kynþáttahatrið. Hún segir frá ástum þeirra Treisi Díns og hinnar fögru og menntuðu blökkustúlku, Nonní Anderson. Treisi er sonur aðallæknis bæjarins. Þau hafa elskazt frá barnæsku. Nonní hefur unnað Treisi frá átta ára aldri, befur ein megnað að finna það bezta, sem til er í drengnum, og hefur um leið ein verið fær um að gefa honum trúna á sjálfan sig. Þegar Treisi kemur úr heimsstyrjöldinni fyrri, er hann laus úr þeim fjötrum, sem hleypidómar og þröngsýni fjölskyldu hans og hins hvíta umhverfis hafa hneppt hann í. Hann hefur alltaf fundið, að Nonní er konan, sem hann elskar. Nú viðurkennir hann það fullkomlega. En Adam var ekki lengi í Paradís. Hið hvíta umhverfi er óbreytt. Fjöl- skylda hans, presturinn og allur bærinn leggjast á eitt að brjóta sjálfstæði hans á bak aftur. Hann gefst upp. í örvæntingu sinni reynir hann að kaupa Nonní af sér að ráði prestsins, svo að hann geti gengið að eiga hvíta stúlku, sem fjölskylda hans hefur valið honum. Ilann þarf líka að kaupa negraföður handa barninu, sem hann á í vændum með Nonní. En bróðir Nonní kemst að ráðagerð þessari. Hann hefnir systur sinnar á hinn eina hátt, sem fær er: myrðir Treisi og flýr. Hinn hvíti skríll veður uppi. Hann tekur svertingjann Ilenrí, sem er uppeldisbróðir og einkavinur Treisis, og brennir hann án dóms og laga. — Og allt verður slétt á yfirhorðinu sem áður. Hin fagra og mennt- aða Nonní og nnnusta Henrís halda áfram að vinna í eldhúsum hvítu frúnna. Þetta er þráður bókarinnar í mjög stórum dráttum. í henni eru og mjög góðar og margbrotnar sálarlífslýsingar, eins og kaflinn, sem þýddur er hér á eftir, ber með sér. Frúin ritar þarna af eigin reynslu. Hún hefur sagt í ræðu, að í uppvextin- um hafi verið brýnt fyrir sér, hve mikilvægur litarmismunur á fólki væri. Þetta kvaðst hún þó aldrei hafa getað fundið sjálf. Hún kynntist bæði negrum og hvítu fólki og komst að þeirri niðurstöðu: Fólk er fólk og það er mikilvægt. Hún skilur báða aðila fullkomlega, hina hvítu og hina svörtu, og við lestur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.