Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 153

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 153
UMSAGNIR UM BÆKUR 143 Stefán Jónsson: Margt getur skemmtilegt skeð. Utgef.: Isafoldarprentsmiðja. Reykjavík 1949. Engir eru varnarlausari gegn lestrarefni því sem þeim er fengið í hendur en böm og unglingar. Ausið er á hinn árlega markað kynstrum af bókum handa börnum í trausti þess að þau séu alltaf öruggir kaupendur, einn árgangur taki við af öðrum. Varla er spurt að gæðum þessarar framleiðslu, enda er hún mis- jöfn eftir því. En er að réttu lagi ástæða til að vanda eins til nokkurrar bókar og þeirrar sem ætluð er börnum? Er ekki einmitt mest í húfi þar að bók gegni hlutverki sínu, að um leið og hún er til skemmtunar sé hún einnig til mennt- unar, frjóvgi hugmyndalíf barnsins og veki skilning þess á sjálfu sér og um- hverfinu? Fullorðnum virðist einkar gjarnt er þeir skilja við bamæskuna að skella hurðum í Iás á eftir sér og hugsa um hana upp frá því sem óskylda veröld og 'taka upp tæpitungu í hvert sinn sem þeir mæla við börn. Sú stefna var fyrir nokkrum áratugum tekin upp að gera •svo einnig í skrifum fyrir böm, líta á heim þeirra sem gagnólíkan samfélagi hinna fullorðnu og gera sér upp ein- feldnislega hugsun í viðræðum við börn á prenti og tilgert málfar. Ofboðslegra er þó hið algera hirðuleysi um efni og efnismeðferð, ekki sízt í þýðingum, eða sú tilhneiging öllu fremur að hafa barna- bækur sem mesta þynnku, með einskis- nýtum vaðli eða í reyfarastíl með rugl- ingslegum hugmyndum, siðspillandi •væmni og sem allra fjarst því að glæða skilning og hugsun, jafnvel eins og til þess gerðar að dylja fyrir börnum þann heim sem þau og við lifum í eða sljóvga dómgreind þeirra á honum. Fjarri er því reyndar að allir sem við barnabækur fást eigi hér sömu sök. Ymsir kennarar og vinir barna hafa reynt að halda uppi annarri stefnu. Sig- urbjörn Sveinsson hafði einstakan hæfi- leika til að skrifa af vekjandi hug- kvæmni fyrir böm, jafnframt því að stíll hans og mál ber snilldar einkenni. Sigurður Thorlacíus skólastjóri hafði mikinn hug á að bæta í hverju einu að- stöðu bama og unglinga. Hin lifandi menningarþrá hans snerist ekki sízt að því að vilja stofna til vandaðri útgáfu barnabóka, og færði hann oft í tal að Mál og menning kæmi upp sérdeild, bókmenntafélagi handa börnum og ung- lingum með ákveðnu árstillagi, þar sem úrvalsbækur frumsamdar og þýddar væru gefnar út, og myndi hugmynd þessi vera komin í framkvæmd, ef hans hefði notið lengur við. Sigurður tók sér sjálfur tíma bæði til að fmmsemja og þýða bækur handa ungum lesendum þar sem hann setti hæst menningargildi og uppeldissjónarmið. Einn af þeirn kennurum og rithöf- undum sem nú halda bezt á loft þess- ari stefnu er Stefán Jónsson. Hann fór af stað sem smásagnahöfundur en hefur upp á síðkastið snúið sér eingöngu að því að semja skáldsögur við hæfi barna og unglinga. Með Sögu Hjalta litla náði hann mikilli og verðskuldaðri hylli lesenda. Hann heldur áfram á sömu braut og hefur gefið út nýja skáld- sögu sem hann nefnir Margt getur skemmtilegt skeð. Sögur Stefáns bera augsýnilega með sér að hann hefur þá stefnu að þær eigi ekki síður að vera til menntunar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.