Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 41
Sovétkommúnisminn 10 árum eftir „Vorið í Prag“ en alræði að sovéskri fyrirmynd er beitt til að umturna kapítalismanum — að vísu með heldur ljótum meðulum. Þessari aðgreiningu mega sósíalistar ekki gleyma. Auk þessa hefur sovétkommúnistum tekist að ná mörgum mjög heilladrjúgum markmiðum sem hafa falið í sér mikilvæg efnahags- leg, þjóðfélagsleg og menningarleg réttindi verkamönnum til handa, og sem hafa opnað fólki áður ófærar leiðir. Þessar umbæmr hafa að vísu oft verið gerðar á röngum forsendum og þar með dregið dilk á eftir sér, en þær hafa verið gerðar. Margt hefur verið vanrækt, en ekki allt. Það nægir að benda á aðstæður í Mið-Asíuríkjum Sovétríkjanna og bera saman ástand í grannlöndunum, Iran, Afghanistan eða Pakistan, til að styðja þetta traust- um rökum. Hins vegar verður að viðurkenna að þrátt fyrir allt sem skilur á milli er eitt það einkenni sovésku alræðisstjórnarinnar sem færist sífellt í vöxt og réttlætir að nokkru samjöfnuð við fasismann: Hún styrkir stöðu sína með því að varðveita ríkjandi ástand hvað sem það kostar, enda þótt það eigi hvergi heima nema á sorphaugi sögunnar. Sjálfsákvörðunarréttur - neysluhugarfar - lýðneðisþróun Kapítalísk stéttaskipting fyrirfinnst ekki í austurevrópskum þjóðfélögum nútímans. Þar er heldur ekki að finna „stéttlaust þjóðfélag jafningja", en það lagskiptist á annan hátt en í kapítalisma og móthverfurnar eru aðrar. Að vísu er þjóðfélagsstaða verkamanna, bænda, menntamanna og embættis- manna ólík innbyrðis, sá mismunur byggist á ákvörðunarvaldi og verka- skiptingu, ekki á eignarrétti á hinum þjóðnýtm atvinnutækjum. Hagsmunir, hegðun og markmið hinna nýju þjóðfélagsstétta eru önnur en meðal kapí- talískra stétta. Við þessi skilyrði eru það ekki einungis hin beittu valdatæki alræðisins heldur einnig hin nýja þjóðfélagsskipan sjálf sem auðveldar það að koma á eins konar „þjóðfélagssáttmála" milli valdamanna og hinna valdalausu, til að draga úr og dylja togstreitu stéttanna og hindra að óánægja brjótist út. Þetta gerist þrátt fyrir það að óánægjan er mikil og vaxandi og vandamálin mörg. Helsm rætur þeirra eru sem hér segir: 1. í smáríkjunum í Mið- og Suðaustur-Evrópu varð sovétkommúnisminn sambland af byltingu og kúgun. Þessar þjóðir, sem voru sögulega fullveðja, töpuðu fullveldi sínu og sovéskt hernámslið stendur dyggan vörð um ósjálfstæði þeirra. Að sjálfsögðu njóta þau líka góðs af tengslum við Sovét- ríkin, hagsmunirnir fara saman á mörgum sviðum. Fullyrðingar maóista 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.