Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Blaðsíða 76
Tímarit Máls og menningar um orsakir sjúkdómsins. Þær segja rannsóknina hafa verið lið „í stríðinu gegn hinum hræðilega aldarfarssjúkdómi, þras- og þráhyggja hins kalda stríðs, sem oftsinnis hefði haldið fyrir þeim vöku og tært líkama þeirra, þolinmæði, taugar og biðlund“. (26) Þetta er sennileg skýring, því „líkin“ eru útbreiðslu- og áróðursmeistarar í Natovinafélagi Akureyrar og álíka félagsskap. Síðan gerir ræðumaður sér tíðrætt um hnignun eins af þjóðareinkenn- um Islendinga, gjammsins, sem hann segir að sé á hröðu undanhaldi. Nú mali menn fremur upp við varnarliðið. Gjammið má túlka sem séríslensk- an kjafthátt, jafnvel málfar að einhverju leyti. Um innihald þess gildir eftirfarandi: „Gjamm fól ævinlega í sér siðandi eiginleika, kristilega, stjórn- málalega eða kynferðislega.“ (31) Ræðumaður vill snúa vörn í sókn, efla gjammið á móti malinu. En í allsherjargjammhvatningu hans í lok erind- isins boðar hann í rauninni metorðastigakenningu kapítalismans: Æfið ykkur í æsku á foreldrum ykkar, afa og ömmu, síðan á maka ykkar, og svo áfram í hverju þrepi væntanlegs þjóðfélagsstiga. (33) Og séu þær takmarkanir sem íslensku gjammi eru settar hafðar í huga, er augljóst að allt tal ræðumanns um „ópólitíska“ vísindamennsku sína og Ameríkananna er út í hött. Hann heldur fram gildum ríkjandi stétta: Vita tilgangslaust þykir að gjamma gegn togaraútgerð, kirkjunni, tyggi- gúmmíi (ameríkaníseringu) eða opinberum stofnunum svo sem Alþingi & Co.; muldrið þá bara í bringuna. (33) (Innskot mitt.) Sem dæmi um tákn þess að ádeila Guðbergs um yfirbreiðsluhæfileika málsins hitti í mark, má taka ummæli Eysteins Sigurðssonar í ritgerðinni Skáldsögur Guðbergs — nýtt raunscei. Þar segir hann: Allvíða lætur hann hugmyndaflugið taka rækilegan fjörkipp, einkum í köfl- unum Ketabon og Hin útvalda, þar sem fáránleikinn og óraunveruleikinn eru alls ráðandi, og hið sama er að segja um upphafskaflann, Kenndin Kringlótt vömb. Er frásögnin i þessum köflum algjörlega slitin úr tengslum við raunveruleikann og höfðar eingöngu til ímyndunarafls lesandans, sem allt veltur þannig á, að sé nægilega frjótt til að meðtaka „grínið (Leturbreytingar mínar.) 6 Sjá Samvinnuna 1969, 2. hefti, bls. 51. 294
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.