Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 129
dagsmannsins sem einkennir svo mörg ljóðanna. „Látum endinn vera óbreyttu fólki í vil“, segir á öðrum stað. Maður hefur á tilfinningunni að Stína, kærastinn, mamman og bílstjórinn séu næstum því goðverur sem skáldið færi ljóðfórnir. „Hennar bíður að draga orm úr þorski" hljómar eins og fagnaðarerindi um sálu- hjálp, skáldið hamingjusamt ef hann fengi sömu aðild að lífinu og þetta fólk. Er lausnin þá að fara i fisk? Valla fyrr en krumla arðránsins hefur verið hoggin burt úr samfélaginu. Út í þá sálma fer skáldið í Heimslystarsálmum og Mánudögum, en hættir til að verða eilítið prinslegur, jafn- vel prestlegur, næstum masgefinn eins og Vopnfirðingurinn sem er laminn í „Hádegi á Þórshöfn“. Ljóðin í þessum köflum finnast mér ómarkvissari og stundum opnar skáldið fyrir flatneskju á borð við „ég villtist síðar í tískuhríðum/ í manndrápstískuhríðum/þeirra sem auð- inn elska“ (Heimslystarsálmar, ljóð I). „Seinni fjallræða spámannsins: Um kaffi“, bls. 39, mætti alveg falla burt úr jafngóðri bók. I síðasta hlutanum: Þjóðvísum, byrjar bókin aftur að risa. Fyrsta ljóðið i þessum flokki minnir á stefnuskrárljóðið fremst, nema nú er kisa komin i stað Huppu frá Kluftum. Aftur skýtur upp stefi um upp- runaleika sem skáldið hefur verið hluti af en siðan firrst, — kýr, læður og óbrotið fólk afturámóti varðveitt (Nýstefnuskáld- ið og kisa). í Jafet í föðurleit segir skáldið æfisögu sína á látlausan en magnaðan máta og ríkuleg innistæða fyrir öllu sem honum er niðrifyrir. I lokaljóðinu, Þrí- tugasta maí, rúmast svo allir kostir hans: Umsagnir um bœkur Nú er sumarið komið á vakt; og ljósastaurarnir hanga aðgerðalausir. Skemmtiferðaskip flatmagar á ytri höfninni en farfuglar tjalda í Laugardal. Inn eftir Hverfisgötunni kjagar malbikunarvél með ungahóp og stoppar umferð bifreiðanna. Sjálfur ek ég mína leið i þýðum draumi. Skipti um alla hjólbarða í vor vil síður fara á grófa munstrið aftur. Engan veginn reynist mögulegt að vita hvers konar gata tekur við. I staðinn þrái ég trygga birtu. Sumarnóttin hefur takmarkað dvalarleyfi fer utan í ágúst og þá kvikna augu ljósastauranna. Með öðrum hætti lifa augu þín. Þau ljóma í kapp við árstíðina og ekki trúi ég að birta þeirra minnki í haust. Að sjálfsögðu veltur það nokkuð á mér. Dropi úr síðustu skúr eftir Anton Helga og Næstsíðasti dagur ársins eftir Normu Samúelsdóttur fundust mér meðal nýstárlegustu bóka síðastliðins árs og ánægjulegt að forlag sem setur sér framsækin markmið skuli standa að út- gáfu þeirra. Afturámóti er spurning hvort dreifing þeirra hafi ekki misfarist: í báðum tilfellum er um nýja höfunda að ræða og þá dugir náttúrlega ekki að stinga þeim 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.