Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 59
Unglingar í Reykjavík Varmahlíð í Skagafirði. Sú rannsókn hefur ekki birst opinber- lega, en niðurstöður hennar eru til í ritgerð, sem við skrifuðum þá. Þetta kom okkur á sporið því rannsóknin spurði miklu fleiri spurninga en hún svaraði svo það var einsýnt að halda þyrfti áfram. Edvard Befring var einn af kennurum okkar á þessum tíma og hafði þá umsjá með rannsókn á unglingum í Vestur- Noregi og á Jótlandi. Þegar hann frétti af þessari athugun okkar hvatti hann okkur til að gera stóra athugun til samanburðar við sínar — og við slógum til. Þá vakti ekki síst fyrir okkur að gera rannsókn, sem hægt væri að nota — rannsókn til að breyta, þ. e. a. s. til að styðja hugmyndir og taka ákvarðanir. Jónas Við tókum okkur saman sjö, bjuggum til spurningalista með þann danska og þann norska til hliðsjónar. Hann á að fá fram margvíslega þætti í lífi unglinga: fjölskyldulíf, skóla, „afbrot", kynlíf, áfengis- og fíkniefnaneyslu, einelti og stríðni og frí- stundir — og viðhorf þeirra til allra þessara þátta. Einnig spurð- um við um atriði, sem varða félagslegan bakgrunn. Við vildum afla upplýsinga til að nota í umræðu og miðla til þeirra sem hafa hönd í bagga með unglingum: fræðsluyfirvalda, kennara, og líka til unglinganna sjálfra; ræða þetta við þá og nota ritgerðirn- ar sem kennsluefni. Við byrjuðum að ræða könnunina fyrir alvöru í ársbyrjun 1975, forkönnunina gerðum við á Selfossi í árslok 1975, athug- unina sjálfa í febrúar 1976. Niðurstöður úr tölvuvinnslunni fengum við svo sumarið og haustið ’76 og fórum að skrifa. Þetta var gífurlega mikil vinna. Eiginleg vinna við rannsóknina stóð í þrjú ár samfellt og það er ennþá verið að vinna úr þessum gögn- um. Hvaða myncL finnst ykkur rannsóknin gefa af lífi íslenskra ungl- inga á þessum tíma ? Asgeir Við gerðum niðurstöðurnar ekki upp í heild — höfum a. m. k. ekki gert það ennþá. Hins vegar skrifaði hver og einn okkar um ákveðið svið, um sérstakan hluta af niðurstöðunum. Það er því ekki um að ræða neina heildarniðurstöðu, sem hægt er að lýsa í stuttu máli. Hugo Það hefði mátt hugsa sér ýmis form á heildarúrvinnslu, t. d. samantekt í einni bók. Danir gerðu skemmtilegan útdrátt úr 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.