Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 99
Heimir Pdlsson: í staðinn fyrir formála Þegar tekin var ákvörðun um útgáfu á Snorra-Eddu í „UGLUM“ Máls og menningar var það í upphaflegu samkomulagi að þvílíkri útgáfu ætti ekki að fylgja viðamikill formáli. Þar ætti aðeins að gefa nauðsynlegustu upplýsingar svo lesendur vissu hvað þeir hefðu í höndum, hvernig staðið hefði verið að samræmingu texta og á hverju væri byggt. Hins vegar væri óþarfi að umsjónarmaður eða einhver annar væri að troða sér milli texta og lesenda og gefa þeim skólakennaraleiðbeiningar. Þetta breytir engu um að sá sem sér um þvílíka útgáfu hlýtur að rekast á ýmislegt sem honum þykir ómaksvert að benda lesendum á eða a.m.k. velta í eigin huga. Þessi grein er sá formáli sem aldrei var ritaður. Um handrit og aðferðir Sá sem tekst á hendur að búa fornrit til úgáfu gengst um leið undir nokkurt jarðarmen. Hann verður að taka ákvörðun um margt í frágangi texta, því ekki er allt sem sýnist á fornum bókum. I þessu dæmi verður hann að velja milli fjögurra handrita sem til greina kæmi að leggja til grundvallar. Elst þeirra er það sem nefnt er Uppsalabók og varðveitt í háskólabókasafninu í Uppsölum. Það er skinnhandrit talið skrifað um 1300. En hér bregður svo kynlega við að þetta elsta handrit er það sem fljótlegast er að hafna. Samanburður virðist leiða ótvírætt í ljós að ritari Uppsalabókar hefur gert árangurslitlar tilraunir til að endurbæta verk Snorra og önnur handrit standa mun nær frumtexta. Þaðan er þó jafnan tekin sú klausan sem höfð er í útgáfu Máls og menningar bls. 7 („Bók þessi heitir Edda . . .“ o.s.frv.), enda eini staður í handritum þar sem tekið er fram að Snorri Sturluson hafi staðið að þessu verki. Þá stendur valið milli þriggja handrita. Tvö eru álíka gömul, talin skrifuð á fyrri hluta fjórtándu aldar. Annað er kennt við geymslustað sinn um aldir í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn og þá gjarna nefnt á latínumáli Codex Regius en á okkar tungu Konungsbók (GKS 2376 4to). Mun Konungsbók öllu eldri en hitt handritið, sem nafn dregur af eiganda 361
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.