Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1988, Blaðsíða 40
Tímarit Máls og menningar félagsheimilinu. Bæði var hann bókaður svo langt fram í tímann og að leigja hann eitt kvöld kostaði samanlögð vikulaun okkar allra. I heila viku datt okkur ekkert í hug og vorum jafnvel að hugsa um að gefast upp þegar snilldarlegri hugmynd sló allt í einu niður eitt kvöldið, rétt eftir að við vorum skriðnir oní svefnpokana. Já af hverju höfðum við ekki fattað þetta fyrr? I kjallara barnaskólans, beint undir gólfinu þar sem við sváfum, var heill samkomusalur kjörinn til fundahalda. Strax næsta morgun talaði ég við Garðar Hafstað og þegar hann féllst á að lesa upp ljóð létum við til skarar skríða; keyptum bæði þykkan pappír og tússliti í bókabúðinni og urðum okkur úti um hveiti og plastfötu í Kaupfélaginu. Síðan hringdum við suður og létum prenta dreifibréf með fundarauglýsingu. Þegar dreifibréfin komu tveim dögum síðar með hraðpósti og í ábyrgð hrærðum við hveitilím og teiknuðum veggspjöld. Næsta nótt leið á svefnlausum hlaupum en morguninn eftir, þegar bæjar- búar vöknuðu, var dreifibréfið komið í hvert hús og alls staðar, á öllum ljósastaurum og veggjum, blasti svohljóðandi fundartilkynn- ing við: FÉLAGAR ATHUGIÐ! NÆSTKOMANDI ÞRIÐJUDAGSKVÖLD HALDA BYLTINGARSINNAÐIR KOMMÚNISTAR BARÁTTUFUND í BARNASKÓLANUM FRAMSÖGUERINDI OG FYRIRSPURNIR GARÐAR HAFSTAÐ LES LJÓÐ NEFNDIN Þó það væru heilir fimm dagar til stefnu létu viðbrögðin ekki á sér standa. Hvert sem litið var stóð fólk og skoðaði fundarauglýsing- 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.