Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Side 20
Tímarit Máls og menningar Röslein ehrte sich und stach, Half ihm doch kein Weh und Ach, Musst’es eben leiden. . . rósin stakk og reif hans góm, reiðra skapa beið hann dóm allt að efstu stundu. . . Jón er einnig kominn út á nokkuð hálan ís þegar hann velur sér til þýðingar hin undurfögru ljóð Marianne von Willemer, góðvinu Goethes, Til austan- vindsins og Til vestanvindsins, sem Goethe lagði í munn Súleiku í kvæða- safni sínu West-östlicher Divan og voru talin hans eigin, þótt hann að þessu sinni hafi fremur verið yrkisefnið en sá sem orti. Ljóðin eru nefnilega afar viðkvæm, og sá ljúfi tónn sem þau eru ort í er ekki akkúrat sá tónn sem Jóni er tamastur: Ach, die wahre Herzenskunde, Liebeshauch, erfrischtes Leben Wird mir nur aus seinem Munde, Kann mir nur sein Atem geben. Þótt þýðing Jóns sé eins og endranær gerð af hagleik og orðkynngi, getur það orðið á kostnað látleysis og innileika eins og í einmitt þessu erindi: Aftur lífgast æskumáttur, ástarglæðing snytrir sefa, allt það megnar andardráttur, orð og nánd hans mér að gefa. Úr þýsku er einnig stúdentasöngurinn Þið stúdentsárin æskuglöð eða O al- te Burschenherrlichkeit, og er þar komið að sérstökum kapítula í þýðing- um Jóns sem tengist raunar greinilega fræðimannsstarfinu, með því að söngvar af þessu tagi virðast vera eins og nauðsynlegt krydd í grámyglu hins akademíska lífs. Þessi þýðing og ekki síður þýðingin á Gaudeamus igi- tur eða Kætumst meðan kostur er, hafa reynst prýðilega sönghæfar, enda kyrjaðar óspart fullum hálsi þar sem dimittendi eða studentes koma saman við hátíðleg tækifæri. Úr sænsku þýðir Jón einnig söngva af svipuðum toga, þar sem eru tveir af Söngvum Fredmans eftir Bellman og einn af Gluntasöngvum Wennerbergs, og eru þeir söngvar með hinu hressilegasta bragði og skemmtilegt innlegg meðal þyngri kvæða í safninu. Meðal þýðinga Jóns úr Norðurlandamálum kennir fleiri grasa og sumar þeirra eiga sér sterka samsvörum í frumkveðnum ljóðum Jóns. Þannig er háðkvæði Frans G. Bengtssons um franska oflátunginn og trúbadúrinn 274
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.