Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Síða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Síða 137
vangaveltum um umheiminn, vitandi það að litli heimurinn lýsir sjálfkrafa út fyrir sig: inn til lands og út á haf. Þann- ig kemur hinn ótilkvaddur inn í geisl- ana, og í þeirri glætu er gaman að litast um. Menn og málleysingjar sem rölta um síður bókarinnar eru sumt „gamlir kunningjar" úr eldri verkum Stefáns. Amma hans í Hammersminni kemur úr Ljósi í róunni (1968), og hefur hér ýmis- legu við að bæta, þótt hún fari jafnvel sparlegar með orð en Sigfús Daðason. Það fólk sem bókin hnitast eðlilega um, foreldrar Stefáns, þau stíga fram í svo glögga birtu að innan skamms finnst manni að þessar manneskjur hafi maður þekkt töluvert lengi. Og þó er eftilvill ekki allskostar rétt að segja að bókin „hnitist“ um þau, öllu heldur finnur maður fyrir nærveru þeirra meðan blaðsíðunum er flett, eins þótt ekki sé minnst á þau beinum orðum á löngum köflum. Þannig trúi ég einmitt að lífið horfi við barninu, við „eðlilegar" að- stæður: foreldrarnir yfir og allt um kring, ef ekki í efninu, þá í andanum en skiljanlega ekki alltaf með eilífri blessun sinni. Foreldraminning er ákaflega vandmeðfarið efni, og ég sé ekki betur en Stefán komist vel frá sínu erfiða ætl- unarverki. Hann sneiðir hjá tilfinninga- semi, og gefur svo tauminn lausan á réttum augnablikum. Það er bara einn maður sem ég sakna að ekki skuli vera gerð ýtarlegri skil í bókinni, og það er Páll Zóphóníasson, en raunar er Stefán búinn að lýsa honum annarsstaðar. Persónulýsingar bókarinnar láta ekki staðar numið við mannfólkið, því þarna er að finna hunda sem eru eftirminni- legri en venjulegt getur talist, einsog Móra á Höskuldsstöðum. Sambærilegir hundar hafa varla verið á Austurlandi Umsagnir um bakur nema þá helst á Norðfirði, hjá Ragn- hildi í Fannardal sem Jónas Árnason skráði einstæða bók eftir. Eg hef í þessum stutta pistli leitast við að gefa hugmynd um þann grundvöll sem Stefán byggir á, í þessari bók og höfundarverki sínu almennt, fremur en rekja söguþráð einsog vinsælt er. Eg hef dregið fram sterku þættina í þessari bók, og þeir eru svo margir að sjaldgæft er. Þegar ég svo lít yfir þetta skrif mitt í hreinritun, verður mér ljóst að kannski er bókin mér of kær til að ég geti skrif- að um hana. Séra Arni Þórarinsson segir frá rógbera sem var að baknaga sóknar- prest sinn eftir messu og sást ekki fyrir í rógburðinum, svo annar og reyndari rógberi sem stóð þarna hjá tók til máls og bað hann fyrir alla muni að vera ekki svona æstan, og hann ætti að ýra solitlu góðu saman við, þá yrði honum betur trúað. Þannig að ég hef fallið í gryfju sem er einhversstaðar andfætis þeirri sem óreyndi rógberinn snæfellski féll í: ég hefði sennilega átt að ýra solitlu slæmu saman við til að mér verði betur trúað. En ég nenni ekki að vera með neinn hefðbundinn sparðatíning í lokin; það sem máli skiptir er að hér er á ferð vandaður höfundur, og svo skemmti- legur að fáir hafa gert íslenskt ritmál jafn aðlaðandi. Fyrir jólin síðustu fylgdist ég með dagblaðsdómum um þessa bók, og mér ofbauð blinda manna á sérstöðu Stef- áns. Nú eru gagnrýnendur hinsvegar al- friðaðir, svo ég fer ekki nánar út í þá sálma. Gyrðir Elíasson 391
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.