Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Síða 47
Flýja land Klakksvík, við vorum meira að segja vinir held ég, fyrir sjö árum eða hvenær það var. Þekkti hann kannski ekki mikið, við höfðum svona lent saman í skralli á Seyðisfirði þegar ég kom inn á Kvöldstjörnunni útaf neti í skrúfu, eða var það línuspilið, og ég var búinn að fá leið á strákun- um um borð með alitaf þessa sömu brandara og stríðni og vildi hitta nýja menn, og þarna var hann þá að veltast kallinn, með færeyska húfu og axlarfullt gler, bíða eftir Smyrlinum og ég margendurtók við erum vinir og frændur og fékk svo jólakort frá honum, í fyrsta sinn á ævinni. Jólakort. Sent til ömmu. Og vælkomin í heimsókn. Sem ég hefði kannski aldrei þegið ef ekki hefði svo brotnað öxull í siglingu og við lamist inn til Færeyja og á þessari viku komumst við tvisvar á gott skrall vinirnir, og svo kvöldkaffið með fjölskyld- unni . . . Ég hata Island. Það fer með mann einsog skepnu. Ég er þrjátíu og sjö ára, hef unnið hörðum höndum allt mitt líf, skulda hvergi, aldrei komist á sakaskrá og aldrei setið inni, nema nótt og nótt í glasi, en ég get lýst því yfir sem sannleika að ég hef aldrei eignast vin á þessu skítalandi. Ekki það sem ég get kallað vin. En eini útlendingurinn sem ég hef á lífsfæddri ævinni talað við, hann var góður. Gáur. Og sauðurinn Magnús. Tað var gott at tú komst nú! Hversvegna? Tað er fest. Stúttligt. Gaman. 011 familían. Eta gott. Hví? Vit drepa seyðin. Magnús? Magnús. Nú skal hann slagtaður. Tað verður festligt. Og þegar ég kom var sauðurinn teymdur inní þvottahús og skor- inn á háls yfir þvottabala. Grín og gaman. Gott að éta. Foroyskur dansur að lokum . . . Menn veðjuðu grimmt á mig í síðasta túrnum. Þó ég segi sjálfur frá. Það yrði bjóreinvígi aldarinnar. Asi var áskorandinn. Sagðist eittsinn hafa stungið útúr átta tveggjalítra kollum svona í rólegheit- um. Hah! sagði ég. Einsog það sé eitthvað! Og hver yrði fyrstur í mellurnar. Við vorum með sextán ára gutta sem yngsta mann. Báss- 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.