Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Blaðsíða 74
Tímarit Máls og menningar I þessu sambandi er sjálfsagt að hugleiða eina athugasemd Astráðs. Ef Bréfib og Vefarinn mörkuðu upphaf íslenskra nútímabókmennta, hvað var þá byggt á þessum grunni? Er hægt að rekja einhverja samfellda þróun til þeirra? (bls. 276). Nú er fyrst að því að hyggja að undir lok Vefarans gerir Halldór Laxness líka að nokkru upp við fyrirmyndir sínar, með því að leggja mælikvarða hins mannlega (í mynd Diljár) á ofvaxið sjálf nútíma- mannsins, eða öllu heldur á mynd aldamótamódernismans af nútímamann- inum, sem varð það mót sem Steinn var steyptur í. Þessa hugmynd mína dregur Astráður að vísu í efa: „Hún (Diljá, mín aths.) er engin algild mæli- stika „hins mannlega“ og ég held að samúð verksins með henni sé alls ekki eins einhlít og Halldór heldur fram“ (bls. 295). Fjarri mér að halda því fram að Diljá sé algild mælistika hins mannlega, eða að samúðin með henni sé einhlít í sögu nafna míns. Hér finnst mér einsog Astráður geri ráð fyrir því að Vefarinn sé miklu heilsteyptara og sjálfum sér samkvæmara verk en reyndin er. Það er ekki fyrr en í síðustu hlutum verksins sem Diljá fær þessa gagnrýnu stöóu. Þá breytist sjónarhorn verksins. Skyndilega sjáum við Stein með augum Diljár, nakinn bak við sínar grímur. Að lokum sér lesandinn ekki lengur í huga hans, heldur skilur við hann í myrkri vistar- veru og fylgir Diljá út á götur Rómar, sem er í þann mund að vakna. Og við fáum um síðir að heyra hennar skoðun á kaþólskri kirkju og öllu þessu fullkomnunarbrölti mannsins sem hún hefur elt um langan veg. Sögu Steins er lokið, hann er skilyrðislaust genginn strangasta munklífi á hönd, en saga Diljár er ekki sögð nema til hálfs, hún á enn lífið framundan. Halldór sagði okkur sögu slíkrar stúlku í næstu stóru skáldsögu sinni, sögu stúlku sem heyr sjálfstæðisbaráttu við sjálfhverfan menntamann, og ég held ekki að það sé tilviljun. Diljá verður undir lok Vefarans ekki bara mannlegur mæli- kvarði á hömlulausa fullkomnunarþrá Steins, heldur líka með nokkrum hætti epískur þáttur verksins. Hún lifir áfram, um hana er hægt að segja sögu. Og verður merki þess að höfundurinn gerðist ekki módernisti í skáldsagnagerð, heldur sögumaður. En hann hélt áfram að fást við efni úr þessu æskuverki sínu og aldamótamódernismanum yfirleitt, og ekki síst þess vegna gerðist hann aldrei hallur undir þann nýnatúralisma sem sumir bandarískir starfsbræður hans og samferðamenn skrifuðu á fjórða áratugn- um. Hann skrifaði um skáldið eða menntamanninn og stúlkuna allt fram til Kristnihaldsins. Eina sína mestu skáldsögu, Heimsljós, skrifaði hann um óslökkvandi fullkomnunarþrá, þrána eftir fegurð. En það er satt, það fylgdi enginn módernismi óðara í kjölfar Vefarans mikla. Af hverju mörkuðu hann og Bréfib þá upphaf nútímabókmennta? Afþ ví að verk sem þessi setja bókmenntum hvers lands nýjan mtelikvarda, 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.