Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1995, Blaðsíða 14
Síðan kemur þú til íslands og ert ekkert sérlega ánægður með það. Nei, næstu árin eru erfiður tími hjá mér, á í ýmsum persónulegum þreng- ingum. En svo kem ég fyrstu bókinni ffá mér. Ég var þá að vinna hjá Máli og menningu en hvarflaði ekki að mér að bera handritið undir þá. Líklega ekki þorað að leggja það fyrir Sigfus Daðason! Svo er þetta náttúrlega tími sjálfsútgáfunnar. Menn fóru bara til Sigurjóns í Letri. Held að það hafi verið svolítið þannig að þeir sem gáfu út sjálfír, hafi litið á sig sem utanvið og töldu sig lítið þurfa með einhverja bókmenntamafíu að gera; gaf bara út og seldi síðan á Hádegisbarnum. Seldist helvíti vel þar. En ég vil annars sem minnst tala um þessa fyrstu bók mína, ægilega vond bók. Áhrif allstaðar frá. Mjög greinanleg frá Liverpool skáldunum, Beatnikum, Póllandsárunum. En um leið er þetta mjög persónuleg krísubók. Þúferð aðeins útfyrir þig í næstu bók, 21. Já, þar er meira svona uppgjör við hugarástand almennt, pólítík. En mér fannst ég aldrei vera í neinum tengslum við þessi bombastísku byltingaljóð. „hugmyndafrœði/ til að/vefja um sig/ísófanum/síðkvöldum“. Þetta erað vísu úr Þrítíð, frá 1985, en rímar kannski ágætlega við það sem þú hugsaðir þegar þú varst að gefa 21 út? Var farinn að fínna fyrir því strax uppúr 1970 hversu innantómir frasarnir voru orðnir. Menn þuldu Marx uppúr svefni. En já, fólk er að vefja sig inní eitthvert Álafossteppi og þegar það fer að slitna verður helvíti kalt. Fyrstu bækur mínar eru að einhverju leyti uppgjör við þetta. 21 átti að vera einhverskonar íronísk sýn á mannkynssöguna. Titlinum og kannski fleiru er reyndar stolið ffá Neruda; tuttugu ljóð um ástina og eitt um örvæntinguna, sem er ein sú yndislegasta bók sem til er. Ég kom að vísu ekki nálægt útgáfu 21, fór til Frakklands og skildi handritið eftir hjá kunningja mínum og hann sá um að bókin yrði prentuð og heff saman á skrifstofu Ríkisspítalanna. Hvað varstu að gera í Frakklandi? Nema kvikmynda- og bókmenntaffæði. Það átti að vera einhver alvara í því hjá mér, en varð kannski meira um drykkjuskap. Maður er líka farinn að taka sig einum of alvarlega — þykist vera skáld. En þar er ég að skrifa þá bók sem ég hef unnið hvað lengst að; Fátt afeinum. 12 TMM 1995:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.