Breiðholtsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 7

Breiðholtsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 7
7BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2010 Ára tug ur heilsu efl ing ar er að hefj ast í Breið holt inu. Raun ar hófst heilsu efl ing ar tak ið á Menn ing ar­ og lista há tíð eldri borg ara fyr ir meira en ári en fór af al vöru af stað í byrj­ un síð asta árs. Það átak sem nú er að fara af stað er fram hald þess fyrra og er byggt á þeim grunni og þeirri reynslu sem feng in er. Heilsu­ efl ing ar átak ið er ein af af urð um fé lags starfs ins í Breið holti og bygg­ ist á því að fá fólk til þess að koma sam an og rækta lík ama og sál, sýna sig sjá aðra og hreyfa sig í leið inni. Bylt­ing­en­vant­ar­enn­ meiri­kraft Sig urð ur Guð munds son, fyrr um skóla stjóri á Leirá og ferða mála­ fröm uð ur var feg inn til þess að ýta átak inu úr vör á liðnu ári og hef ur hann unn ið öt ul lega að því síð an. Guð rún Jóns dótt ir, for stöðu mað ur fé lags starfs ins í Gerðu bergi seg­ ir hann hafa strax tek ið for yst una eins og hans var von og vísa og tek ið til við að búa til hreyf ing ar­ og úti vistar prógrömm fyr ir fólk. Guð rún seg ir að ver ið sé að byggja ofan á það sem fyr ir var í hverf­ inu og unn ið í sam starfi við ýmsa að ila – þar á með al við hjúkr un­ ar heim il in. Fólk fer í göngu ferð ir. Það stund ar létta leik fimi og nú er búið að tengja leik fim ina dans in um sem ver ið hef ur á dag skrá. “Það hef ur í raun orð ið ákveð in bylt ing að þessu leyti en okk ur vant ar enn meiri kraft í þessa starf semi,” seg ir Guð rún. Blanda­af­heilsu­rækt,­lífs­ gleði­og­fé­lags­starfi Sig urð ur seg ir nauð syn legt að ná til fólks að þessu leyti. Láta það vita hvað er í boði og að þessi heilsu efl­ ing sé fyr ir alla. “Þótt þetta sé að hluta skipu lagt fyr ir fólk á góð um aldri og eldri borg ara þá geta all­ ir ver ið með og ekki er ver ið að am ast við yngra fólki held ur þvert á móti er það sér stak lega vel kom­ ið. Við verð um að gæta þess að mað ur er manns gam an bæði í leik, söng og dansi. Við tök um gjarn­ an lagið og fáum okk ur snún ing bæði í tengsl um við leik fim ina og úti ver una. Þetta er svona blanda af heilsu rækt, lífs gleði og fé lags­ starfi.” Guð rún tek ur und ir þessi orð Sig urð ar og seg ir til val ið fyr ir fólk að taka þátt í átak inu – ekki að eins til þess að hressa upp á lík­ amann með hreyf ingu og úti veru held ur sé ekki síð ur nauð syn legt að næra sál ina. Hún tek ur fram líkt og Sig urð ur að þetta heilsu efl ing­ ar fé lags starf sé raun ar fyr ir alla en þó snið ið nokk uð fyr ir fólk sem lok­ ið hafi hefð bundn um skyldu störf­ um á vinnu mark aði eða sé ekki á vinnu mark aði af tíma bundn um or sök um t.d. vegna þess þjóð fé­ lags á stands sem banka krepp an hef ur leitt af sér. “Fólk hef ur mis­ jafn an áhuga á úti veru og hreyf ingu og því hef ur þetta ver ið skipu lagt inn an al menns fé lags starfs þar sem hluti af prógramm inu er að hitt­ ast og hafa gam an af sam ver unni,” seg ir Guð rún. Sig urð ur seg ir að göngu fólk ið hitt ist tvisvar í viku en þeir sem stunda leik fim ina koma einu sinni í viku. Þeir sem stun­ da heilsu efl ing una, sem fer fram í að stöðu World Class í höf uð stöðv­ um Orku veitu Reykja vík ur hitt ast aft ur á móti tvisvar í viku líkt og göngugarp arn ir. Göngu ferð irn ar og leik fim in eru þátt tak end um ókeyp­ is en greiða þarf fyr ir þátt tök una í World Class hópn um. Gjald í einn mán uð með eldri borg ara af slætti er 8.490 krón ur og gjald í þrjá mán uði með sama af slætti er 18.750 krón ur. Vilj­um­sam­starf­við­Lýð­ heilsu­stöð Segja má að heilsu efl ing ar átak­ ið sé sjálf sprott ið og það hef ur að miklu leyti ver ið unn ið í sjálf boða­ vinnu. Guð rún Jóns dótt ir seg ir ár ang ur inn þeg ar orð inn það mik­ inn að nauð syn legt sé að fá fleiri að ila að því. “Ég myndi vilja sjá að Lýð heilsu stöð og land lækn is emb­ ætt ið koma að þessu með okk ur. Mér finnst ekki horft nægi lega mik­ ið á þetta frá þeirri hlið. Hreyf ing og fé lags leg nær vera eyk ur bæði lífs­ gæði og lífslík ur. Þess vegna er svo mik il vægt fyr ir okk ur að ná til sem flestra. Við héld um t.d. sér stak an kynn ing ar fund fyr ir nokkrum dög­ um. Á þriðja tug fólks mætti á fund­ inn og þar mátti sá fólk á öll um aldri þannig að það eru ekki að eins gaml in gj arn ir sem vilja taka þátt í þessu með okk ur. En við þurf um að vera dug leg að láta boð in ganga út til að fólk viti af þessu og geti kom ið og tek ið þátt. Okk ur vant­ ar t.d. leik fim is kenn ara í hverf ið helst í fullt starf sem myndi sinna þessu. Kenn ara sem gæti far ið á milli staða og boð ið eldra fólki upp á létt ar leik fim is æf ing ar. Við höf um ver ið í sam starfi við Há skól ann í Reykja vík og á heilsu hlaup ið sem far ið var til styrkt ar Grens ás deild­ inni og Edda Heiðrún Back man stóð við bak ið á átti upp tök sín hér. Og þá hef ur Gunn laug ur Júl í us son, lang hlaup ari sem stund um hef ur ver ið kall að ur of ur hlaup ari stutt við okk ur.” Ingi Garð ar Magn ús son er einn þeirra sem hef ur stund að heilsu efl ing una frá því átak ið hófst. Hann seg ir að sér líki vel, finn ist gam an að koma í hóp inn og vera með auk þess að finna breyt ing ar á líð an sinni. Mér finnst ég all ur hafa ver ið að hress ast og lifna við og við þakka þess ari auknu hreyf ingu þann ár ang ur. Óli Grens tók und ir orð fé laga síns úr heilsu efl ing unni. Sagði þetta þarft og heint frá bært fram tak sem fólk ætti að not færa sér. Ára­tug­ur­heilsu­efl­ing­ar­ í­Breið­holt­inu Á þriðja tug fólks sótti kynn ing ar fund um heilsu efl ing una í Gerðu bergi fyrr í þess ari viku. Sig urð ur Guð­ munds son er að messa yfir fólk inu og eins og sjá má eru áhuga sam ir fólk á öll um aldri. Mynd ÁHG. Greiðum leiðina fyrir samgöngur í Reykjavík Kæri Breiðhyltingur! Úhverfin í Reykjavík bjóða upp á frábær lífsgæði sem fáar borgir geta stært sig af. Það þekki ég. Það er skylda borgarinnar að tryggja að fólk komist hratt og örugglega milli staða hvort sem það ferðast á bílum, í strætó, gengur eða hjólar. Ferðir (innanlands) kosta flest heimilin í borginni meira en matarinnkaup. Þannig viljum við ekki hafa það. Afrakstur vinnu þessa kjörtímabils er að ferðatími milli heimilis og vinnu hefur nú styst um 3-4 mínútur á dag að meðaltali, og það á álagstímum. Við eigum að nýta tækifærið á meðan lítið verður byggt í borginni, til að styrkja hverfin okkar, bæta aðstöðu og hlúa að því sem fyrir er. Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi Opið mán. - föst. kl. 10-22 laugard. kl. 10-20 sunnud. kl. 13-18 Hléskógar 16 • eddalara@islandia.is

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.