Breiðholtsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 12

Breiðholtsblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 12
Búálf ur inn í Hóla garði ætl ar að halda upp á bónda dag inn að þessu sinni. Ætl un in er að bjóða upp á þorra mat og snafs og er fólk þeg ar far ið að skrá sig til þessa þorrafagn að ar. “Við höf­ um ver ið að velta fyr ir okk ur að vera með sér stak ar upp á kom­ ur og fannst til val ið að minn ast þorr ans á þenn an hátt,” sagði Bjarni Há kon ar son, einn eig enda Búálfs ins í sam tali við Breið holts­ blað ið. Bjarni og fé lag ar hans hafa ver­ ið að gera ýms ar breyt ing ar á fyr­ ir komu lagi Búálfs ins frá þeir tóku við starf semi hans á liðnu sumri. Eitt af því er að hætta með mat en reka stað inn þess í stað sem bolta­ og hverfi skrá fyr ir Efra Breið holt­ ið. “Með því að draga sam an í veit­ ing um feng um við meira pláss fyr­ ir gesti og betri að stöðu fyr ir þá sem koma til þess að fylgj ast með bolt an um. Hér er starf andi tipp­ klúbb ur sem tel ur um 50 manns sem koma og hitt ast hér reglu­ lega. Þá höf um við far ið út í að bjóða lif andi tón list á fimmtu dags­ föstu dags­ og laug ar dags kvöld­ um. Við erum með jazzista sem koma hing að og spila klass íska standarta en einnig hljóm sveit­ ir sem spila allskyns létta tón list auk þess sem við erum með JD kvöld öðru hvoru.” Bjarni seg ir starf sem ina hafa gegn ið vel frá þeir tóku við henni en mark mið þeirra var og er að skapa al vöru hverfi skrá. “Við höf um ekki þurft að eiga í úti stöð um við fólk sem á í erf ið leik um með sjálft sig eins og vill brenna við á stöð um sem þess um. Við ákváð um strax í byrj­ un að slíkt fólk ætti ekki heima hjá okk ur enda get ur það oft ver ið öðru fólki til ama og vand ræða. Ég verð að segja að það heyr ir til und an tekn inga að við lend um í vanda út af slíku fólki enda vita flest ir í þeim hópi að þeir eru ekki vel komn ir á Búálfinn. Við vilj um sjá fólk rölta heim an frá sér, fá sér ein hverja hress ingu, horfa á bolt­ ann, spjalla sam an, sýna sig og sjá aðra og hafa ánægju af. Þetta er hið klass íska hlut verk hverfi­ skráa,” seg ir Bjarni. Hann bæt ir við að auka þurfi sam stöðu inn an Hóla garðs og ver ið sé að vinna að hug mynd um að við skipti við einn geti leitt til við skipa ann ars stað ar. Ein þeirra hug mynda get ur ver ið að við skipti við til tekn ar versl an ir leiði af sér gjafa kort fyr ir ein hverj­ um veit ing um á Búálf in um. “Við erum að þróa þetta og mögu lega verð ur eitt hvað slíkt í boði í til efni af bónda deg in um. Þetta er lið ur í að styrkja starf sem ina í Hóla garði og einnig lið ur að efla hverf is­ menn ing una í Hól um og Fell um.” 12 Breiðholtsblaðið JANÚAR 2010 Seint á síð asta ári var hald inn op inn fund ur í Breið holts skóla um fram tíð ar skipu lag Breið holts. Fund ur inn var einn af 10 opn um fund um í funda röð um skipu lags­ mál í hverf um borg ar inn ar. Mark­ mið borg ar yf ir valda með fund­ un um er að kalla eft ir hug mynd­ um íbúa um skipu lag hverf anna sem þeir búa í og mynda þannig gagna banka sem nýt ist við gerð nýs að al skipu lags. Í upp hafi fund ar kynnti Júl í us Víf ill Ingv ars son, borg ar full trúi og for mað ur skipu lags ráðs, þá vinnu sem nú fer fram við nýtt að al­ skipu lag og því næst út skýrðu Har ald ur Sig urðs son, verk efn is­ stjóri að al skipu lags ins, og Ólöf Örv ars dótt ir skipu lags stjóri að ferð ar fræð ina og vinnu lag ið við að al skipu lags gerð ina. Gest ir fund ar ins tóku þátt í um ræðu­ og vinnu hóp um og ung­ ir arki tekt ar voru með hug mynda­ smiðju þar sem þátt tak end ur gátu kom ið hug mynd um sín um og ábend ing um inn í vinnu ferl ið. Nóg var við að vera fyr ir börn in sem komu með þátt tak end um en Mynd list ar skól inn í Reykja vík sá um krakka smiðju sem var starf­ rækt sam hliða um ræðu­ og vinnu­ hóp um hinna full orðnu. Mik ill fjöldi hug mynda kom fram á fund in um og má finna hug mynda­ banka fund ar ins á vefn um www. adal skipu lag.is. Má m.a. nefna að íbú ar vilja að versl un ar kjarn ar í Breið holti verði styrkt ir, græn um svæð um og bygg ing um verði vel við hald ið og svæð ið við skíða­ brekk una byggt upp og not að á fjöl þætt an hátt til íþrótta og úti­ vist ar. Einnig var bent á að betri teng ing ar vant aði inn an hverf is ins sem leysa mætti með fleiri stíg um og frí stunda strætó. Júl í us Víf ill Ingv ars son, sem tók virk an þátt í fund in um með íbú um hverf is ins, seg ir að marg ar góð ar hug mynd ir hafi kom ið fram sem nýt ast munu við gerð að al skipu­ lags ins. Hann seg ir að nú sé unn ið að und ir bún ingi að al skipu lags á ann an máta en áður hafi ver ið og leit að eft ir hug mynd um beint frá íbú um sjálf um. ,,Hug mynd irn ar sem komu fram á fund in um eru grunn ur inn að þeirri til lögu að að al skipu lagi sem nú er ver ið að vinna að og nær til árs ins 2030 með fram tíð ar sýn til árs ins 2050. Sjón ar mið og hug mynd ir íbúa sjál­ fra munu því móta að al skipu lag ið og það er ljóst af þess um fundi og öðr um opn um fund um sem við höf um hald ið með íbú um að fræ korn góðra hug mynda leyn ast í sverð in um. Á þess um fund um höf um við í raun ver ið að ná inn upp skeru sem nú er kom in í hús og mun næra nýtt að al skipu lag Reykja vík ur borg ar,” seg ir Júl í us Víf ill Ingv ars son, borg ar full trúi. Fræ­korn­góðra­hug­mynda­ leyn­ast­í­sverð­in­um Breið holt hef ur um ára tuga skeið ver ið fjöl menn asta íbúa hverfi lands ins en nú búa þar rúm lega 20 þús und manns. Flest hverfi í Breið­ holti byggð ust upp með skjót um hætti og hef ur oft ver ið bent á að þjón usta við íbúa hafi ekki náð að fylgja þess ari hröðu upp bygg ingu eft ir. Á síð asta kjör tíma bili gagn­ rýndi ég harð lega að Breið holt ið væri á eft ir öðr um hverf um í borg­ inni hvað varð ar marg vís lega upp­ bygg ingu og flutti ýms ar til lög ur til úr bóta, m.a. til lögu um sér stakt átak við að fegra og bæta leik­ svæði, opin svæði, íþrótta svæði og skóla lóð ir í Breið holti. Á yf ir­ stand andi kjör tíma bili hef ég haft tæki færi til að fylgja til lögu flutn ingi mín um eft ir og vinna að marg vís­ leg um fram fara mál um Breið hylt­ inga ásamt öðr um borg ar full trú um. Hef ur meiri hluti sjálf stæð is manna og fram sókn ar manna á kjör tíma bil­ inu lagt sér staka áherslu á að bæta að stæð ur til hreyf ing ar og íþrótta­ iðk un ar í Breið holti eft ir langvar­ andi kyrr stöðu. Fjöl­mörg­dæmi Hér vil ég nefna nokk ur dæmi um það sem áunn ist hef ur í mál­ efn um Breið holts á kjör tíma bil inu og ég hef unn ið að í störf um mín­ um sem borg ar full trúi og for mað ur ÍTR. Gervi gras völl ur var tek inn í notk un árið 2007. Fram kvæmd ir við Leikn is hús ið hófust 2007 og var það tek ið í notk un sum ar ið 2009. Geng ið var frá samn ingi milli ÍR og Reykja vík ur borg vor ið 2008 um bygg ingu hús næð is fyr ir ÍR en fram kvæmd um var frestað í ljósi efna hags á stands ins en hönn un er hald ið áfram. Stöðug ar við ræð ur standa yfir milli ÍR og borg ar inn ar þar sem leit að er leiða til að fjár­ magna verk ið og hefja fram kvæmd­ ir. Báð um þess um verk efn um var kom ið af stað eft ir til lög um sem ég flutti í Íþrótta­ og tóm stunda ráði. Glæsi leg ur skíða skáli fyr ir ÍR og Vík ing var tek inn í notk un í Blá fjöll­ um 2009. Skóla lóð Hóla brekku skóla var end ur gerð fyr ir rúm lega 100 millj ón ir króna og upp hit að ur og flóð lýst ur gervi gras völl ur var tek­ inn í notk un 2008. Þá var skóla lóð Fella skóla end ur gerð á ár inu 2010 og hönn un vegna end ur gerð ar skóla lóð ar Selja skóla stend ur yfir og hefj ast fram kvæmd ir á þessu ári. Nefna upp hit að an og flóð lýst an gervi gras völl ur við Breið holts skóla en sjálf skóla lóð in verð ur end ur­ gerð sam hliða fram kvæmd um við fyr ir hug aða við bygg ingu skól ans. Áætl að er að byggja upp hit að an og flóð lýst an gervi gras völl við Öldusels skóla á þessu ári. Ann ars sem geta má er að liðnu kjör tíma­ bili hef ur ver ið ráð ist í átak við að bæta hús næði frí stunda heim ila fyr­ ir 6 til 9 ára börn í Breið holti, m.a. með glæsi legri æsku lýðsmið stöð við Kleif ar sel en þar er und ir sama þaki frí stunda heim il ið Vina sel, frí­ stunda klúbb ur Hellir inn fyr ir fötl­ uð börn, þátt töku bekk ur frá Brú­ ar skóla og Tón skóli Eddu Borg. Þá má geta um lík ams rækt við Breið­ holts laug, könn un á kost um þess að láta sér stak an stræt is vagn aka börn um úr skóla í frí stunda starf á veg um íþrótta fé laga og tón list ar­ skóla og síð ast en ekki síst skipu­ lagðri ná granna vörslu og efl ingu inn brotsvarna í þágu al menn ings í hverf um borg ar inn ar. Á yf ir stand­ andi kjör tíma bili hef ur ver ið unn ið að ýms um verk efn inu í Breið holti og fleiri hverf um í sam vinnu við lög regl una og far ið var í víð tæk ar að gerð ir til að stemma stigu við veggjakroti. Þá hef ég flutt til lög­ ur í Menn ing ar­ og ferða mála ráði Reykja vík ur um upp setn­ ingu út sýn is­ skilta á út sýn­ is s töð um í Breið holti og að fróð leiks­ ski lt i verði sett upp við rúst ir gamla B re i ð h o l t s ­ bæj ar ins. Margt­hef­ ur­áunn­ist Margt hef ur áunn ist í mál efn um Breið holts á yf ir stand andi kjör­ tíma bili eins og fram an greind orð gefa til kynna. Ég stikl að á stóru varð andi þau verk efni sem tengj ast mér. Það hef ur ver ið afar ánægju­ legt fyr ir mig að taka þátt í þess um verk efn um, ekki síst sem for mað­ ur Mennta ráðs og Íþrótta­ og tóm­ stunda ráðs Reykja vík ur á und an­ förn um árum. Í störf um mín um hef ég lagt mig fram um að vera í sam­ bandi við íbúa í Breið holti og m.a. sótt marga fundi hjá hverfa sam tök­ un um Betra Breið holti og hin um öfl ugu hverfa fé lög um sjálf stæð is­ manna í Breið holti sem og fjölda íþrótta við burða hjá ÍR, Leikni og Ægi. Er ég þakk lát ur Breið hylt­ ing um fyr ir fjöl marg ar vin sam leg­ ar ábend ing ar um hags muna mál hverf is ins sem ég hef unn ið að eft ir efn um og að stæð um hverju sinni. Ágætu íbú ar Breið holts. Ég hef gef ið kost á mér í borg ar stjórn ar­ próf kjöri Sjálf stæð is flokks ins laug­ ar dag inn 23. jan ú ar. Óska ég eft ir stuðn ingi ykk ar í 2. sæt ið en með því tel ég að kraft ar mín ir nýt ist best í þágu áfram hald andi vinnu að hags muna mál um borg ar búa, verði ég í for ystu sveit. Betra­Breið­holt Kjartan Magnússon. - Eft ir Kjart an Magn ús son borg ar full trúa ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Bónda­dag­ur­inn­hald­inn­á­Búálf­in­um Óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á liðnu ári. Bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna. Kveðja Berglind, Bryndís, Gréta, Silla og Vilborg. Hársnyrtistofan Galtará Hraunbergi 4 • sími: 5572440

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.