Vesturbæjarblaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 22

Vesturbæjarblaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 22
22 Vesturbæjarblaðið DESEMBER 2009 borgarblod.is Á fimmtu dags eft ir mið dög um er ,,Opið hús” fyr ir eldri borg ara í safn að ar heim ili Dóm kirkj unn ar við Von ar stræti. Síð asta fimmtu­ dag var sér stak lega mik ið haft við vegna komu jól anna, glæsi­ legt kaffi hlað en ekki síst stór­ góð ir söngv ar ar, en þau Bjarni Thor Krist ins son bassa söngv ari og Lilja Guð munds dótt ir sópr an sungu þar nokk ur lög við góð ar und ir tekt ir. Sr. Hjálm ar Jóns son las úr stór skemmti legri bók sinni ,,Hjartslætti.” All ir eru vel komn ir á ,,Opið hús” sem vilja líta inn og eiga not ar lega stund. Nokkrum sinn um yfir vet ur inn er far ið í stutt ar ferð ir og skoð að­ ir at hygl is verð ir stað ir í ná grenni Reykja vík ur. Glæsi­legt­opið­hús­ í­safn­að­ar­heim­ili­ Dóm­kirkj­unn­ar Lilja og Bjarni Thor syngja fyr ir gesti, við undirleik Árnar Magnússonar. UMHVERFISVÆN, ENDINGARGÓÐ, HLJÓÐLÁT TOYO harðskeljadekk fást í Bílabúð Benna (Vagnhöfða 23, S: 590 2000) Nesdekk (Fiskislóð 30, Reykjavík S: 561 4110) Nesdekk (Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ S: 420 3333) og hjá öllum betri dekkjaverkstæðum. www.benni.is www.toyo.is NJARÐARBRAUT 9 - REYK JAN ES BÆ FIS KIS LÓÐ 3 - REYKJAVÍK TOYO HARÐSKELJADEKK MEIRA GRIP ÁN NAGLA Sjald an er góð vísa of oft kveð­ in. Með það í huga sting ég nið ur penna og í þetta sinn til að fjalla um læsi reyk vískra barna og ung­ linga. Læsi er lyk ill að öllu námi og vel ferð ar hvers og eins og læsi er að göngu miði að upp lýs ing um. Læsi er regn boga hug tak yfir lest ur, lesskiln ing og læsi á alla mögu lega miðla og mik il vægt að rugla því ekki sam an við lest ur, sem er ein­ ung is einn angi læs is. Hjá Reykja­ vík ur borg er unn ið gott starf á sviði mennta mála en ég held að það sé óhætt að segja að læsi barna í grunn skól um borg ar inn ar hef ur feng ið verð skuld aða at hygli – sem hef ur skil að ár angri. Fé lags vís inda stofn un skil aði á dög un um af sér skýrslu um stöðu lestr ar kennslu í ís lensk um grunn­ skól um. Nið ur stöð ur skýrsl unn ar eru mjög í takt við mína upp lif un á síð ustu þrem ur árum, eða síð an ég tók sæti í mennta ráði Reykja­ vík ur borg ar. Lít ið er um form­ lega lest ar kennslu á mið­ og efsta stigi grunn skól ans og náms gögn, kennslu að ferð ir og mat stæki vant ar fyr ir eldri nem end ur grunn skól ans. Eins telja skýrslu höf und ar að auka þurfi sam starf milli skóla, skóla­ stjórn enda, sér fræð inga, skóla skrif­ stofa og mennta stofn anna við að þróa að ferð ir til lestr ar kennslu og að nauð syn legt sé að efla skiln ing kenn ara og skóla stjóra á sam þætt­ ingu lestr ar kennslu við all ar náms­ grein ar. Sam þætt ing er hér enn og aft ur hinn stóri gald ur. Á­réttri­leið Við erum þó á réttri leið og sér­ stak lega er ég stolt af því að hafa kom ið á sam starfi við Há skól ann á Ak ur eyri í for mann s tíð minni í mennta ráð inu. Það leiddi til inn leið­ ingu á svoköll uðu ,,Byrj enda læsi” sem ell efu grunn skól ar í Reykja vík taka nú þátt í. Það er skemmst frá því að segja að færni nem enda í lestri hef ur auk ist í öll um skól un­ um og verð ur spenn andi að fylgj ast með fram hald inu en nú þeg ar hafa nokkr ir skól ar til við bót ar lýst yfir áhuga á að taka upp Byrj enda læs ið í lestr ar kennslu yngstu ár gang anna næsta vet ur. Eins er ég stolt af því að hafa kom ið á sam starfi Mennta­ sviðs Reykja vík ur og Rann sókn­ ar stofu um mál, þroska og læsi á Mennta vís inda sviði Há skóla Ís lands en sá samn ing ur ger ir m.a. ráð fyr ir fræðslu til handa for eldr um barna sem eru að hefja lestr ar nám. Einnig fel ur samn ing ur inn í sér fræðslu til grunn skóla kenn ara og standa starfs menn Rann sókn ar­ stof unn ar fyr ir nám skeið um um lestr ar kennslu byrj enda fyr ir kenn­ ara í þrem ur grunn skól um í borg­ inni í vet ur. Með samn ingn um við rann sókn ar stof una vildi ég auka skiln ing og efla um ræðu um þann gald ur sem mál­ og lesskiln ing ur er og hversu mik il vægt er að efla hann á alla lund hjá börn um, ung­ ling um og ung menn um á aldr in um 0­20 ára. Um ræð an hef ur að mínu mati ein skorð ast of mik ið við upp­ haf lestr ar kennslu, hvort hún eigi að hefj ast við fimm eða sex ára ald­ ur. Það er auka at riði ef okk ur tekst að skapa lær dóms sam fé lag á báð­ um skóla stig um sem ein kenn ist af skap andi náms að ferð um þar sem börn fá stöðuga örv un í öll um þátt­ um tungu máls ins, hvort sem það er lest ur, lesskiln ing ur, mál skiln ing­ ur, rím, ljóð, bók mennt ir, hlust un, tján ing eða skap andi skrif. Marg ir leik skól ar í Vest ur bæn um státa af frá bær um þró un ar verk efn um tengd leik og rit máli, þ jóð sög um, rími og kveð­ skap og við­ fangs efn in á leik skóla stig­ inu eru óþrjót­ and i þeg ar kem ur að örv­ un tungu máls­ ins hjá ung um börn um. Góð­vísa Sam kvæmt PISA­könn un koma ís lensk ir nem end ur ekki nægi lega vel út í lesskiln ingi, en lesskiln ing ur er al gjört lyk il at riði í námi barn anna okk ar og mögu leik um þeirra á að til einka sér færni í námi, lífi og leik. Fyr ir utan þá stað reynd að eng inn einn þátt ur örv ar hin ólík ustu skiln­ ing ar vit bet ur en þeg ar við leggj­ um höf uð ið í bleyti lesskiln ings ins! Lestri er ekki náð þeg ar barn hef ur lært að lesa, áfram þarf að vinna með læs ið. Læsi upp lýs inga, læsi á bók mennt ir, læsi og túlk un, læsi og tján ingu – bæði á rit uðu sem og mæltu máli. Að lok um kem ur önn ur góð vísa sem sjald an er of oft kveð in; nið ur stöð ur rann sókna benda til þess að stuðn ing ur for­ eldra við lestr ar nám barna sinna skipti sköp um sam hliða há gæða lestr ar kennslu í skól an um. Því er brýnt að við for eldr ar les um fyr ir börn in á hverj um degi, líka þeg ar þau eru orð in læs og að við hvetj­ um þau áfram í skap andi skrif um og tján ingu. Það er besta vega nest­ ið. Og bragð er að þá barn ið finn ur. Odd ný Sturlu dótt ir höf und ur er borg ar full trúi fyr ir Sam fylk ing una Besta­vega­nest­ið Odd ný Sturlu dótt ir.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.