Alþýðublaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 2
s ALP'XBWmt'itkB&m Genoislækkanin, >Hentag aðferð<. Tallð er, að verðcnæti útfluttr- ar vöru á sfðasta ári, 1923, hafi numið alt að 10 milljónum króna meiru en innfluttrar. t»að, sem af er þessu ári, hefir verlð ómuna afli og árgæzka og verð á af- urðum langtum hærra en í fyrra, er alimikið af þeim þegar selt til útlanda, og útlit enn ágætt bæði með afla og sölu. Mii er það viðurkent, að verzlunarjöfnuður hverrar þjóðar ráði mestu um verðlag á gjald- eyri hennar, ef ait er með feldu. Ætti því ísienzka krónan að vera í hærra verði nú gagnvart t. d. sterllngspundi en í fyrra, og pundið því ódýrara nú en þá. í fyrra vor ko3taði sterlings- pundið kr. 28.50; nú kostar það 31.70 eða kr. 3.20 melra en þá. Islenzlca krónan hefir þannig lcekkað um 11 —12 % þrátt fyrir góðæri, minkaða seðlaútgáfu, bœtt- an verglunarjöfnuð og gott útlit. Ef alt hetði verið með telda, hefði hún hlotið að hækka að minsta kosti um sömu upphæð eða hærri. En hér er ekki ait með feidu. Bak við íhaidstjöidin eru þau ráð ráðin, sem haida íslenzku krónunni að minsta kosti 25 til 30 °/o undlr sannvirði og skapa mestan hluta þeirrar dýrtiðar, sem nú þjakar íslenzkri alþýðu. Þar ræður ráðum sínum það alerlenda, hálflnnlenda og aló- þjóðlega stórburgeisadót, sem nú stjórnar atvinnu- og fjár-málum landsmanna, og með ránsklóm vaxta- og tolla hækkunar og gengislækkunar hritsar tll sfn allan arð af vinnu alþýðu og alla ávextl árgæzkunnar. Stjórnin er handverk þess og verkfæri, ísiandibanki fjöregg þess og stjórnarbhðið >danski< >Moggi<, andlega verðmætið, sem það trámleiðir. >Heili heilanna< hefir sagt: > Gengislælckun er hentug aðferð til að lœkka verkalaunin<. Hún er einnig >h'?ntug aðferð< til að auka gróða þeirra, sem eignum ráða og afurðirnar selja. Lág- genginu er háldið við til þess að lœkka verkalaunin og auka arð burgeisa. Fjármálaráðherrann hefir sagt út af gengisiækkunlnni: >Lækk- unin kemur fram sem gjöf frá skuldheimtumönnum til skuldu- nauta, afsláttur til þeirra, sem skulda<. Lágenginu er haldið við til þess, að skuldugir burgeisar fái >afslátt< á skuldam sínum, >gjof< frá alþýðu. Það er á hvers manns vitorði, að auk alira þeirra, sem fengið hafa uppgjöf skulda eða orðið gjaldþrota, hafa allmargir af stærstu skuldunautum bankanna hangið á horriminni; það er að eins að þakka >afslættinum<, >gjöfunum<, sem þeir hata fengið vegna gengislækkunarinnar, að þeir eru ekki orðnir gjaldþrota fyrir löngu. Ef krónan hækkaði skjótlega um 25—30%, eins og eðliiegt væri, yrði þeim ekki lengur forðað, og myndu þá bankarnlr verða fyrir svo stór- feldum áfölium, að gengistap það, sem þeir nú tilfæra I relkningum sínum, og eins hitt, sem íslands- banki hefir undan felt að færa þar, er sem krækiber eitt f sám- anburði við þau. Genglslækkunin og lággengið er því >hentug aðferð*. fyrlr bank- ana tll þess að láta innstæðu- íjáreigendur, almenning, gefa stærstu skuldunautum þeirra, bur- geisum, >afslátt< af skuldunum og forða með því bönkunum sjálfum frá tapi, sem elta hlyti á þeim að lenda. Auk þess þykir þeim viðkunnanlégra að látalíta svo út á pippfrnum, sem þelr tapl á gengislækkuninni eins og almenningur, heidur en áð láta sjást, að svo eða svo margir af skuldunautum þeirra eigi ekkl fyrir skuldum, sem fljótlega myndl koma í Ijós, ef krónan hækkaði verulega. Gjaldeyrisnefndin og gengis- skráningin er skrípaleikur, sterl- ingspundið lækkað öðru hverju um nokkra aura rétt til mála- mynda, til að ka&ta ryki f augu almennings. >Dótið< vill ekki, að krónan hækki; það ræður yfir stjórninni, hón yfir bönkunum, — íslandsbanki og íhaldsstjórnin yfir verði gjaldeyrisins. íslandsbankl leysir nú inn seðia sina með iiðlega hálívirðl þess, i! S Alþýðublaðlð g kemur út á hverjum virkum degi, | ú Afgreið sla || við Ingólfsstræti — opin dag- léga frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. |£ Skrifstofa k Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/2-IOV2 árd. og 8—9 síðd. iL S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgroiðsla. 1294: ritstjóm. Ye r ð1ag: Askriftarverð kr. 1,0C k mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Um Bildveiðitimaim geta sunnlenzkir sjómenn og verka- fólk vitjað Alþýðablaðslns á Akureypl í Kanpféiag verkamanna og á Slgluflrðl til hr. Sig. J. S. Fanndals. Hjálparstód hjúkrunaríélags- ina >Liknar< er epin: Mánudaga . . kl. 11—12 f. k. Þriðjuiagá . , .— 5—6 #...-■ Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föatudaga ... — 5—6 ©. - Laugardaga . . — 3—4 ©. - sem á þá er prentað; hitt fær hsnn sem >gjöf< frá íslenzku þjóðinni; íglldi virðisrýrnunar innstæðufjárins fær hann og sem >gjöf< frá innstæðu^járeigendum, almenningi, og gefur það aítur skuldunsutum sfnum, burgeisum, sem >afslátt*, forðar mað því mörgum þeirra frá gjaldþrot’, sér sjálfum frá stórfeldum töpum og fjárþröng og hiuthöfunum frá eignatjóni. Gengislækkunin hefir gert honum þetta mögulegt; hún er elns konar fátækrastyrkur, lágður honam til litsframdráttar. Lággengið er >hentog aðí'erðc til þess að láta bankann halda þessum fátœkrastyrk framvegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.