Alþýðublaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 4
4 því sð þær drepa einungls i íjálfsvörn. Öllu, setn er mannlegt eða guðdómíegt í honum, — öllu, sem hefði get&ð gert hann að manni, hefir hann sagt lausu, þegar hann vann skráningareið- inn.1) Hugs&nir hans, samvizka hans, meira að segjá öil sál hans er á valdi yfirboðara hans. Enginn getur gert sér meiii minkuu en að gerast hermaður; — það er smánarmark, sem eng- inn getur gengið undir. — Haldið sonum yðar frá hernum! Hann er helvíti. Níður með her og flota! Vér þuífum engra morðstofnana, Vér þurfum stofnaná, sem færi líf! Umdagmnopegwn. Tlðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10-4. * Sotnía fór í nótt kl. 12 vestur og norður um land áleiðis til út- landa. Dönsku lögjafnaðarnefnd- armeanirnir Nielsen ritstjóri og Kragh fyrrv. ráðherra tóku sér far með henni til Akureyrar; koma þeir væntanlega aftur hingað með Gullíossi. Morcur fór í gærkveldi kl. 6 álsiðis til Noregs. Síldyeiðia nyrðrá. t>ar hefir undan farna daga hefzt verið dáíítii reknetaveiði. Togararnir Ýmir og Víðir hafa komið með 600 tn. frá Langanesi. Alþýðublaðinu hafa frá konu í Hífnarfirði borist kr. 5,00 tll gamla mannsins, sem ieitað var samskot r fyrir 26/6 s. 1. Itáðherrunum Jóni Þorláks- syni og Jónl Magnússyni var að sögn gefið að borða og drekka um borð í Botníu í fyrra kvöid, og munu nokkrlr fleiri burgeisar hafa notið gó5s af. — Þeim gaf, sem þurfti. 1) Samanber »eiðsvarna ríkis- Iög»«iglu< »Arnar eineygða«. Óánægja ailmikii er nú œeðai ýmsra smærri kaupmanna í bæn- um út af því, hvernig innflutn- ingsieyfum á svo köiluðum bann- vörum er útbýit; þykir þeim stjórnlnni býsna mislagðar hend ur i þessu efni. Kári kom aftur í gær án þess að hafa losnað við kolin. »BIt8tJ6rarnir« hafa fengið leyfi yfirritttjórnarinnar tll að birta athugasemd Nieis P. Dun- gals læknis, og kom hún í »danska Mogga« í gær. En hluthafaskrána hafa þeir ekki fenglð ieyfi til að birta, dreng- Irnir. Belgaum kom frá Englandi i gær, fer á ísfiaksveiðar. StJ6rn fríblrkjuBafnaðarins mun hafa í huga að prýða kirkj- una allmikið á hausti komanda at tllafni þess, að þá verðnr söfn- uðurinn 25 ára. Næturlæknlr er f nótt Ólðfur Jónsson, Vonarstræti 12. Simi 959. Flugið. Ekkert varð úr því vegna veðurfarsins, að flugmenn- irnir legðu af stað í morguu, en nú er ráðgert, að þelr fari í fyrra málið, nema veður spililst að mun. Eiga tundurspiiiarnir að fara í dag, en Richmond um Hkti leyti og flugmennirnlr. Esja fer á morgun kl. 5 síðd. í hraðferð suður og austur um land. Gullfoss fór ki. i í dag vest- ur um land tií Akureyrar og kemur síðan sömu lelð til baka. LocatelII flaug í gær af stað frá Orkneyjum, en varð að snúa aftur vegna hvassviðris. S. B. Sjúkra trygging og slyaa, læknishjáip, sjúkrahússvist og lyf aö hlutum fyrir að eins 2Va til 5 kr. á mánuöi. Upplýsingar á Láuga fgi 11 kl. 2—3 (Sæmundur Búsa páppi, panelpappi ávalt fyrirliggjandl. Herlui CIsuboh. Sími 89. Ný bók. Maður frá Suður- ijiiimimimiiiiiiimuiimii.. Amerfku. Paintanir afgrelddar f sfma fZ6Q. Bjarnhéðinsson) og Bergstaöastr. 3 kl. 6—8. Umsæbjendur um Flateyrar- læknishérað eru Guðm. Óikar Einarsson héraðsiæknir í Gríras- nesshéraði og Kristmundur Guð- jónsson héraðslæknir í Reykjar- fjarðarhéraði. Frjáls samkeppni. Féíag smábakara í New York gefnr út blað, er neínist »Viku- blað bakara«. Þar er þess ný- lega getið, að auðmannahringur nokkur hafi í hyggju að leggjr uudir .isig alia brauða- og köku- gerð í Bandaríkjunum og hafi látið gera nákvæmar rannsóknir og útrelkninga þar að íútandi; svo að segja öil verzlun með tóbak, vindla og vindlinga er þar f höndum eins hrings, en smákaupmennirnir gömlu að mestu úr sögunni; útlit er fyrir, að tilbúningur og verzlun sæticda og brjóstsykurs sé á sömu leið. Nái hringurlnn nndir sig allri brauða- og köku-gerð, er mein- ingin að hafa að eins eitt brauð- gerðarhús, en marga útsölustaði í hverrl borg hinna smærri um landið alt. Verður honum þá auðvelt að skamta álagnlnguns. Slík eru hin rökréttu endalok og niðurstaða hiunar »írjálsu samkeppni«. RlWjéd fbjfrgftumðitr: BaBbjSn HiOtefm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.