Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2001, Side 71

Húnavaka - 01.05.2001, Side 71
HUNAVAKA 69 dags, er vígslan fór fram veiktist mætta og var mjög veik fram eftir nóttinni. Astæöu fyrir þessum lasleika telur ntætta að liafi verið hjónatigsluathöfnin og það að henni bauð við Benedikt, enda þótt hún hinsvegar kenndi í brjósti um hann. Sem dæmi þess hve Guðmundur á Stóra-Hofi sótti fast að hjónabandið milli mættu og Benedikts kæmist á tekur mætta fram, að Guðmundur vígsludaginn kont með föt handa Benedikt, sem hann átti að nota undir vígslunni, þar hann átti ekkert annað en rifna fatagarma til þess að vera í. Tók Guðmundur fötin nteð sjer aftur, að hjónavígslunni lokinni. Að gefnu tilefni skýrir mætta frá því, að ástæðan fyrir því að Guðmundur hafi sótt svo fast að hjónabandið kæmist á, muni hafa ver- ið sú, að losa Rangárvallahrepp við mættu, enda fannst mættu að hreppsnefnd nefnds hrepps leiki sig heldur hart, þar sem mættu var ekki fengið neitt fast aðset- ur, heldur var látin ganga bæ frá bæ í hreppnum. Mætta skýrir frá því að Bene- dikt og jónasjónsson á Grímsstöðum liafi sagt sér að Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi hafi lofað Benedikt 1000 kr. frá Rangvellingum fvrir að giftast sér. Seinna rildi Benedikt draga úr þessu við mættu og sagðist aðeins hafa fengið lof- orð um 800 krónur. Ekki er mættu kunnugt um hvort Benedikt hafi fengið hina lofuðu upphæð, en ekki telur hún ósennilegt að hann eftir gifdnguna hafi fengið eitthvað af henni, með því að Benedikt keypd þá nokkuð af mat\'ælum á Eyrar- bakka, en mætta hyggur að hann hafi greitt með peningum frá Guðmundi, nteð því að vitanlegt var að Benedikt þá var peningalaus. Að öðru leyti sagði Benedikt mættu ekkert ákveðið um riðskifti hans viö Guðmund eða hreppsnefnd Rangár- vallaln epps en mætta veitti efdrtekt, að þá er Benedikt kom heint af ferðum sín- um til Guðmundar og Gríms Thorarensen í Kirkjubæ var hann í slæmu skapi. - Að gefnu dlefni skýrir mætta frá því, að eitt sinn er Benedikt kom heint úr för sinni að Kirkjubæ, hafi hann sagt sér að Grímur Thorarensen hafi sagt á þá leið við hann (Benedikt), að þetta ætti ekki að þurfa að kosta margar krónur því Benedikt helði þurft kvennmannsins við hvort eð væri og enginn samningur heíði verið gerður. Hvggur mætta að Grímur með þessum ummælum hafi átt rið upphæð þá, er stóð í sambandi rið giftingu Benedikts, án þess þó að Benedikt hefði úttalað sig nokk- uð nánar um þetta, enda ntun Grímur Thorarensen sennilega geta gefið nánari upplýsingar unt þetta. Mætta var í rjettinum látin kynna sjer rskj. nr. 3 og 4 í rskj. nr. 3 og sem innihaldi brjef frá mættu til konu Guðmundar á Stóra-Hofi. Lýsir mætta þri )Tir, að sumt af innihaldi brjefanna kannist hún við, en sumt ekki, enda sje það eðlilegt eftir svo langan tíma. Heldur mætta því afdráttarlaust fram að hún með tjeðum brjefum hafi aðeins meint að fá aðstoð hjá konu Guðmundar á Stóra-Hofi dl þess að fá hæga vinnu hjá Benedikt, svo mætta, sent þurfalingur Rangárvallahrepps, yrði hreppnum minni byrði, en alls ekki það, að fá aðstoð til þess að giftast Benedikt, enda hafi mættu alls ekki dottið slíkt í hug, að minnsta kosti allra síst að giftast honum strax. Neitar mætta því afdráttarlaust, að hún áður en hún flutti til Bene- dikts hafi gengið inn á það að giftast honum um leið og hún staðhæfir að Guð- mundur á Stóra-Hofi hafa neytt sig til þess að giftast Benedikt þá er Magnús heit. Þorleifsson í Vatnskod var jarðaður, en mætta var fengin til þess að aðstoða á Grímsstöðum nteð því að þangað var von á presti og fleirum frá jarðarförinni. Notaði Guðmundur á Stóra-Hofi ferð prestsins til þess að koma hjónabandinu á. Aðspurð segir mætta, að áður en \fgslan fór fram, hafi hún ekki reynt neitt mis- jafnt af Guðmundi á Stóra-Hofi og einkum ekki af konu hans og þess vegna sje það eðlilegt að mætta hafi skrifað nefndri konu hin áöurnefndu 2 sendibijef, sem alls ekki megi skoðast sem beiðni um aðstoð til þess að giftast Benedikt, heldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.