Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Page 5
www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu Ný perla Í Konu tígursins er að finna sannleika og sögur, fegurð og töfra. Bókin hefur hlotið geysigóðar viðtökur og mikið lof. „Hvert orð, hvert atvik, hver hugsun kviknar ljóslifandi í þessari margbrotnu, heillandi og nístandi sögu um dauða, líknarverk og minningar.“ Bo oklist „Engin bók hefur verið ánægjulegri lesning þetta árið.“ Wall st rEE t Journal téa oBrEHt (1985) fæddist í serbíu en flutti síðar til Bandaríkjanna og skrifaði Konu tígursins sem er byggð á fólkinu hennar, þjóðtrú og sögnum sem hún ólst upp við. téa var yngst á lista tímaritsins The New Yorker yfir bestu ungu rithöfundana, hefur fengið gífurlegt lof fyrir bók sína og er af mörgum talin mest spennandi höfundur sinnar kynslóðar. · hlaut hin virtu Orange-verðlaun 2011 · valin ein besta bók ársins 2011 af mörgum fjölmiðlum · sat lengi á metsölulista new YOrk times

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.