Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Page 25
Vökum af list í Galleríi Fold Listaport fyrir börnin Kl. 11–19 Vinnustofa í gerð og skreytingu á pappírsskutlum fyrir börn 12 ára og yngri. Ný vinnustofa hefst í Listaporti á klukkustundarfresti. Allir fá viðurkenningu og geta prófað skutlunar sínar. Hádegistónleikar kl. 13.30 · Síðdegistónleikar kl. 16.30 Guðbjörn Guðbjörnsson syngur létt lög við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur. Alltaf sama fjörið hjá þeim. Ratleikur fyrir börn og fullorðna kl. 11–13 · kl. 13–15 · kl. 15–17 kl. 17–19 · kl. 19–22 Dagskráin er á myndlist.is • Opið til kl. 22 á Menningarnótt Lokað sunnudag Kl. 12 og svo á 30 mínútna fresti til 21.30 Listahapp Allir gestir fá happdrættismiða. Dregið verður á 30 mínútna fresti alls 20 sinnum. Dregið verður þangað til vinningar ganga út. Vinningar eru ýmist listaverk eða listaverkabækur. Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Leikur fyrir alla Hvaða saga er í myndinni? Leikurinn felst í að finna listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun. Dregið er fimm sinnum yfir daginn. Bráðlifandi músik Galleríi Fold á Menningarnótt 20 ára afmælishátíð hefst kl. 11 Hortus Conclusus Ragnhildur Þóra Ágústsdóttir Laugardaginn 18. ágúst kl. 13 verður opnuð sýning á verkum Ragnhildar Þóru Ágústsdóttur í Forsal Gallerís Foldar. Sýningin er hluti af dagskrá Menningarnætur og stendur til 2. september. Sýningar í Gallerí Fold 18. ágúst – 2. september allir velkomnir á opnun sýninganna kl. 13 Listaverk hangir uppi í galleríinu. Finndu myndina og skrifaðu niður titil eða hvaða sögu þér finnst myndin segja. Ein saga verður valin og í verðlaun er listaverkabók. Dregið er þrisvar yfir daginn. Þrjú ný uppboð á netinu; á myndlist, silfri og skartgripum og á vínyl hljómplötum. Skapað af list 20 listamenn vinna og spjalla við gesti um list sína 11.30–13.30 Nikhil Nathan Kirsh málar 13.30 –15.30 Iréne Jensen þrykkir 15.30–17.30 Soffía Sæmundsdóttir málar 17.30–19.30 Elva Hreiðarsdóttir þrykkir 18.30–20.30 Þórdís Elín Jóelsdóttir þrykkir 19.30–21.30 Ingimar Waage málar Listamannaspjall á hálftíma fresti. 14 listamenn spjalla við gesti. Valerie Boyce Guðbjörn Guðbjörnsson Arnar Ingi og Johnny Cash kl. 15.30 Arnar Ingi spilar nokkur lög úr smiðju Johnny Cash fyrir gesti Gallerís Foldar. Sýnir í Gallerí Fold 18. ágúst – 2. september kl. 13 Gallerí Fold er 20 ára og fagnar með súkklaðiköku { Ástþór Magnússon Inside Iceland Sýnir í Gallerí Fold til 26. ágúst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.