Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 17
15 vínið hefur hjer um bil hálfan styrkleika á við lireinan vinanda, svo að hálfur lítri af vínanda samsvarar heilum lítra af brennivíni. 2. tafla sýnir, að nokkru minna liefur verið ílult inn af kaffi, sykri og tóbaki árið 1912 heldur en næsta ár á undan. Áfengisinn- flutningurinn er þá horfinn að heita má, þar sem aðeins er fiutt inn fyrir milligöngu landsstjórnarinnar messuvín og vin eða vínandi til lækninga eða iðnaðar. En neysla þess, sem aðflult var af áfengi 1911 dreifist auðvitað á næstu árin á eftir. Aðfiutningur á sykri hefur á síðustu 30 árum hjerumbil fer- faldast og neyslan á mann hefur á sama tíma meir en þrefaldast. Vaxandi sykurnej'sla þykir gott tákn um bælt viðurværi og vaxandi velmegun. Sykurneyslan er nú hjer komin upp í 25 kg á mann og er það líkt og í Noregi eða þó öllu meir. Aftur á móti er sykur- neysla langtum meiri i Danmörku, um 38 kg á mann. Aðflutningur á kaffi hefur aukist töluvert síðan um 1890. 1886 —90 komu 4 kg á mann, en 1901 —10 6.3 kg. 1911 og einkum 1912 hefur kaffineyslan minkað nokkuð. Hún mun þó vera hjer meiri en víðasthvar annarsstaðar. Á Norðurlöndum er liún heldur minni, en á Hollandi nokkru meiri (1907 — 11 að meðaltali 6.7 kg), enda er það eitthvert mesta kaffidrykkjuland hjer i álfu. Aðfiutningur á tóbaki hefur lítið vaxið á undanförnum árum og samanborið við mannfjölda hefur tóbaksneyslan heldur minkað síðustu árin. Hún er þó heldur meiri hjer en í Noregi. Vefnaður, fatnaður o. fl. Af þeim vörum var llutt inn fyr- ir rúml. H/s milj. kr. árið 1909, en árið 1912 eru þær komnar upp í 2’/■* milj. kr. Þar af fellur á vefnað, tvinna og garn 1241 þús. kr„ á fatnað 872 þús. kr. og á sápu, sóda, línsterkju og litunarefni 140 þús. kr. Innflutningur af eftirfarandi vörutegundum innan þessa llokks nemur meiru en 100 þús. kr. Verðupphæðin næsta árið á undan er sett jafnframt til samanburðar: 1012 1011 Klæði og ullarvefnaður .... .... 293 pús. kr. 291 þús. kr. Ljereft .... 483 497 — — Ýmislegur vefnaður .... 314 235 — — Ytri klæðnaður .... Í96 174 — - Næríöt .... 151 140 — — Skófatnaður ,... 232 243 — — Sápa, sóda, línsterkja .... 124 - - 130 - — Húsbúnaður. Vörur þær, sem þar lil eru taldar voru flull- ar inn fyrir 157 þús. kr. árið 1909, en voru komnar upp í 275 þús. árið 1912.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.