Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Blaðsíða 32
30* X. Siglingar. Navigalion. A. Skipakomur frá útlöndum. Entrées des nauires dc Vctranger. \ töilu X og XI (hls. 76—79) sjesl, hve mörg skip hafa komið frá útlöndum árið 1912 á hverja höfn á landinu. Fj'rri taflan svar- ar til skýrslna þeirra, sem áður hafa verið gerðar um skipakomur frá útlöndum, en hún er að því leyti frábrugðin þeim, að nú er tal- in ákvörðunarhöfnin eða aðalhöfnin, sem skipið kom á, en áður var talin fyrsta höfnin, sem skipið kom á, hvort sem skipið álti þangað mikið eða lítið erindi. Afleiðingin af þessari breytingu verð- ur sú, að skipin sem koma frá útlöndum skiftast nokkuð öðru vísi niður á hafnirnar heldur en áður. Þannig eru nú miklu fleiri skip lalin koma frá útlöndum til Reykjavikur heldur en áður, en aftur miklu færri til Vestmannaeyja, vegna þess að skip koma þar svo oft fyrst við á leiðinni frá útlöndum til Reykjavíkur, en miklu eðlilegra er að lelja skipin komin til Reykjavíkur, sem er aðalákvörðunarstaður þeirra, heldur en til Vestmannaeyja, þar sem þau koma aðeins snöggvast við á leiðinni. Stundum gelur verið töluverðum efa und- irorpið, hverja höfn beri að telja ákvörðunarhöfnina, þegar skipin ílytja farni á margar hafnir í sömu ferðinni, en þá er valin sú höfn- in, sem það ílytur mestan farm til, að svo miklu leyti sem upplýs- ingar hafa verið fyrir liendi um það. XI. tallan er nokkurskonar viðauki við X. töfluna, því að hún sýnir, hve oft skip þau, sem talin eru i fyrri töflunni, hafa komið við á öðrum höfnum en þeim, sem taldar eru ákvörðunarhöfn þeirra, á leiðinni frá eða til útlanda. Áður hafa þessar viðkomur verið taldar sem skipakomur frá innanlandshöfnum, en það er vill- andi, þvi að venjulega llytja skip þessi ekki farm hafna á miili að neinu ráði heldur aðeins frá eða lil útlanda. 8. talla sýnir tölu og farmrými skipa þeirra, sem komið hafa árlega hingað til Iands frá útlöndum siðan 1886, bæði í heild sinni og gufuskipa og seglskipa sjer í lagi. Ef sama skipið kemur oftar en einu sinni er það talið í hvert skifti sem það kemur. Skipa- komunum frá úllöndum hefur ekki fjölgað mikið á siðari árum, en aftur á móti liefur smálestatalan aukist mikið. Flestar urðu skipa- komurnar árið 1907, en fækkaði síðan til 1909. Síðan 1909 hafa þær aflur fjölgað nokkuð. Frá því á árunum 1891—95 þangað til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.