Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Qupperneq 40

Fréttatíminn - 10.10.2014, Qupperneq 40
40 bílar Helgin 10.-12. október 2014  ReynsluakstuR MeRcedes-Benz B-class 4Matic Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is 16BLSBÆKLINGUR STÚTFULLUR AF ÖLLUM HEITUSTU TÖLVU-GRÆJUNUM ÞÚ Þ AR FT BA RA AÐ SKANNA QR KÓÐANN TIL AÐ FÁ NÝJASTA BÆKLINGIN N Í SÍM AN N ÞI NN Öruggur snjallbíll M ercedes-Benz B-Class 4matic er fjórhjóladrif-inn fjölskyldubíll, smár að utan en stór að innan. Hann er enginn venjulegur bíll, heldur má segja að hann sé nokkurs konar snjallbíll því hann býr yfir ýmsum kostum sem miða að því að auka öryggi við aksturinn. Til dæmis er bakkmyndavél sem sýnir ekki aðeins umhverfið á bak við bílinn heldur líka stefnuna, til dæmis ef bæði er verið að bakka og beygja í einu. Fyrir ofan aftursætin eru ljós sem ökumaður getur fylgst með í bakspeglinum þegar verið er að bakka og því fleiri ljós sem kvikna, því nær er ökumaður að aka á. Allt eru þetta kostir sem undirrituð, bakkhræddur bílablaðamaður, kann vel að meta. Að framan og á hliðum eru skynjarar og sömu- leiðis ljós fyrir ofan bakspegil sem gefa til kynna hversu langt er í að ekið sé á. Með alla þessa tækni að vopni er ekki annað hægt en að troða sér í og úr bílastæðum af svo til fullkomnu öryggi. Ekki eru öll öryggisatriðin upp talin því bíllinn lærir inn á aksturs- lag ökumanns og ef það er orðið óvenjulegt kviknar mynd af kaffi- bolla í mælaborðinu, svona til merkis um að nú sé kominn tími til að hvíla sig. Bíllinn er líka ein- staklega tillitssamur í rigningu og kveikir sjálfur á rúðuþurrk- unum þegar rignt hefur í nokkrar sekúndur. Það er ágætt að þurfa ekki að spá í slíkt og gaman að aka bíl sem er líka að „hugsa“ um aksturinn. Eins og vera ber þegar Benz á í hlut er bíllinn mjög fallegur að innan og sætin úr leðri, armpúði er á milli framsæta og aksturinn ein- staklega þægilegur. Góðar hirslur eru við framsætin, til dæmis tvær með loki á milli sæta og önnur stærri undir armpúða. Með því að snúa takka á milli framsætanna er hægt að skipa um útvarpsstöð á öruggan hátt því engin þörf er á að taka augun af veginum í leitinni að góðri tónlist eða áhugaverðum um- ræðuþætti. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is Mercedes-Benz B-Class 4matic er fallegur fjölskyldubíll sem búinn er margvíslegri tækni sem eykur á öryggi við akstur. Skynjarar eru á öllum hliðum sem minnka til muna líkur á að rekast utan í aðra bíla á þröngum bílastæðum. Mercedes-Benz B-Class 4matic Stærð á vél: 2000cc Hestöfl: 184 Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri: 6,5 l Útblástur: 151 gr Lengd: 4359 mm Hæð: 1786 mm Stærð farangursrýmis: 488L sæti uppi/1547 sæti niðri Grunnverð: 5.980.000.- Hægt er að snúa takka á milli fram- sætanna og skipta þannig um stöð í útvarpinu. Myndir/Hari  NORÐURLJî SASAL H… RPU 1. OG 2. JANò AR 2015, KL. 17:00 HOFI AKURYRI 3. JANò AR 2015. KL 17:00 & 20:00 MIÐASALA ER HAFIN ç HARPA.IS, MENNINGARHUS.IS & MIÐI.IS ATHUGIÐ TAKMARKAÐ MAGN MIÐA - AÐEINS ÞESSIR SÝNINGADAGAR #OPERUDRAUGARNIR finndu î perudrauganna ‡ facebook.com/operudraugarnir î PERU DRAUG ARNIR ! Ný‡ rst— nleikar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.