Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Page 60

Fréttatíminn - 10.10.2014, Page 60
60 matur & vín Helgin 10.-12. október 2014 er komið á kfc fylgirmeð öllum barnaboxum svooogott™ PIPA R \ TBW A SÍA 132743 Innihald 15 ml. ferskur limesafi 5 fersk karrílauf (4 maukuð, 1 heilt) 1 lítill engiferbiti, skorinn smátt 60 ml. vodki 7 ml. síróp Aðferð Setjið limesafann, 4 karrílauf og engifer í matvinnsluvél og hrærið saman. Bætið vodkanum, sírópinu og ísmolum saman við. Hrærið létt saman og hellið í kælt Martini glas. Skreytið með karrílaufi. Þ að er gott að narta og enn betra þegar nartið er hollt. Þessi ídýfa er fljót- leg og góð, hvort sem það er í veisluna eða bara með sjónvarp- inu. Hún kallast Gígjugott en uppruni þess nafns er á huldu. Líklegt verður að teljast að höf- undur uppskriftarinnar heiti Gígja. Eftir því sem næst verður komist á uppskriftin þó rætur sínar að rekja til Hafnarfjarðar. Huggulegur haustkokteill Þegar kólna tekur í veðri er gott að ylja sínum innri manni. Kokteillinn Mumbatini er góður haustdrykkur sem yljar að innstu hjarta- rótum. Gómsætt Gígjugott gleður alla 1 saxaður rauðlaukur settur í botninn á fati. Blandið saman 1 dós af sýrðum rjóma (10%) við litla krukku af salsa sósu. Þegar blandan er orðin bleik skal setja hana yfir laukinn. Eftirfarandi er skorið smátt og dreift yfir rjómaostblönduna: Kínakál/iceberg salat smátt saxað. 1-2 paprika smátt söxuð. Blaðlaukur eftir smekk – skorinn í þunnar sneiðar. 5-6 sveppir skornir í bita. Kirsuberjatómatar skornir í bita eftir smekk. Herlegheitin borðuð með Nachos flögum að eigin vali.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.