Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Page 16

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Page 16
12* Iðnaðarskýrslur 1950 32 321 Framleiðsla úr kolum og olíu manufacture of products of petroleum and coal. Olíuhreinsun petroleum refineries. Starfsemi olíuhreinsunarstöðva, þar sem framleitt er bensín, brennsluolíur, smurolíur, ljósaolíur o. fl. Einnig vinnsla olíu úr kolum. 322 Koksgerð coke ovens. öll koksgerð, önnur en sú, sem fram fer í gasstöðvum, þar sem megintilgangur framleiðslunnar er gasgerð til drcifíngar. 329 önnur framleiðsla úr kolum og olíu manufacture of miscellaneous producls of petro- leum and coal. 33 Framlciðsla asfalts, tjöru, þakpappa, olíutaflna. Smur- og brennsluolíugerð utan olíuhrcinsunarstöðva. Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður manufacture of non-metallic mincral products, except products of petroleum and coal. 331 332 Leiriðnaður í þágu byggingarstarfsemi manufaclure of structural clay products. Gleriðnaður manufacture of glass and glass products. Glergcrð, glerskurður, glerslípun, 6peglagerð og framleiðsla glcrvamings (linsugerð er þó í 392). 333 334 339 Leirsmíði og postulínsiðnaður manufacture of pottery, china and earthenware. Sementsgerð manufacture of cement Annar steinefnaiðnaður manufacturc of non-metallic mineral products not elsewhere classified. Stcinstcypuframleiðsla (önnur en sú, cr fram fer við sjálfar húsbyggingamar), vikursteypa alls konar, framleiðsla steinstólpa, steyptra steina, götuhellna og pípna. Enn fremur legsteinasmíði, asbestgerð, steinullarframleiðsla, gipssteypa o. fl. 34 340 Fyrstu stig málmiðnaðar basic metal industrics. Málmbrœðsla (þar sem málmunum er skilað í stöngum eða plötura til frekari vinnslu). 35-6 350-60 Málmsraíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð metal industries, except 37 370 manufacturc of transport equipment and electrical machinery. Smíði og viðgerðir rafmagnstækja manufacturc of clectrical macliincry, apparalus, 38 381 appliances and supplies. Framlciðsla alls konar tœkja til framleiðslu og drcifingar rafmagns. Einnig smíði rafmagnsheimilis- tækja, útvarpstækja, hljóðrita, röntgentækja, rafmagnstækja í flutningstæki, rafmagnsvírs, lnmpa o. fl. — Rafmagnstækjaviðgcrðir og alls konar viðgcrðir útvarpstækja. — (Skermagcrð er höfð hér, en ekki í 399, eins og er samkv. flokkunarreglum S. Þ.). Smíði og viðgerðir flutningstækja manufacture of transport equipment. Skipasmíði og viðgerðir ship building and repairing. Skipamálun er talin hér með. Viðgerðir á skipstækjum, sem framkvæmdar eru á járu- eða trésmíða- verkstæðum, eru taldar í 250—60 og 350—60. 382 Jámbrautariðnaður manufacture of railroad equipment. Framlciðsla cirareiða, járnbrautarvagna og ýmissa skyldra vara. Enn fremur tilheyrandi viðgerð- arvinna. 383-85 Bifreiða-, bifhjóla- og reiðhjólagerð og viðgerðir manufacture and repair of motor 386 vchicles and bicycles. Framlciðsla bifreiða og bifhjóla og varahluta til þeirra (þó ckki rafmagnstæki, sem cru í 370, og hjólbarðar, sem eru í 300), bifreiðayfirbyggingar, bifvélavirkjun, bifreiðamálun, framleiðsla reið- hjóla, þríhjóla og hlaupahjóla nsamt viðgcrðum. Flugvélasmíði og viðgerðir manufacturc of aircraft. Framlciðsla flugvéla og flugvélavirkjun. Mæli- og stjómtœkjagerð er þó í 391. 389 önnur flutningstækjagerð og viðgerðir manufacture of transport equipment, n. e. s. Framlciðsla vagna, kerra, slcða o. fl. 39 391-92 Annar iðnaður miscellaneous manufacturing industries. Ljósmyndunar- og sjóntækjagerð o. fl. manufacture of photographic and optical goods, 393-95 professional, scientific, mcasuring and controlling instruments. Framlciðsa sjóntækja alls konar, svo sem kíkjn, glcraugna og linsa. Ljósmyndavéla- og filmu- framleiðsla. (Framköllun og Ijósmyndun telst ekki til iðnaðar, — er í 846). Úrsmíði, úrviðgerðir, skartgripagerð og góðmálmasmíði manufacture and repair of watches and clocks and manufacture of jewellery and related articles. Úrsmíði, úrviðgerðir, gimsteinaslípun, framleiðsla úr gimsteinum, öðrum dýrum steinum, perlum, silfri, gulli og öðrum góðmálmum, hvort sem um skartgripi, borðbúnað, heiðurspeninga eða annað er að ræða. 396 Hljóðfæragerð manufacture of musical instruments. Smíði blásturs- og strengjahljóðfæra grammófónplötugerð o. fl. (grammófónasmíði er í 370). 399 óflokkaður iðnaður manufacturing industries not elsewhere classified. Leikfangagerð, ót. a., sportvörugerð, burstagerð, hnappa- og glysvamingsgerð úr horni og beini, skilta- og plötugerð, plastiðnaður, framlciðsla penna, blýanta., 8krifstofuáhalda, listamannaáhalda, fastaskrauts, gerviblóma, fjaðra, reykjarpípna, munnstykkja, vindlingahylkja, stcnsla, raktækja og snyrtitækja, dúnhreinsun, kolsýrulilcðsla, og m. fl. 41 410 Flokkur 4. Byggingarstarfscmi construction. Samsetning samstæðra, fullunninna hluta og tilheyrandi störf. Vega- og brúagerð construction and repair of roads and bridges. Bygging nýrra vega og brúa og viðhald.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.