Lögmannablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 16

Lögmannablaðið - 01.06.2012, Blaðsíða 16
16 lögmannablaðið tbl 02/12 Á léttUM nótUM lögfræðingar leysa málin um lögfræðinga í ritum og ræmum stella lögmaður Einn áhugaverðasti lögmaðurinn í heimi spennusagnanna er hin tvíkynhneigða stella Blómkvist en fyrsta bókin um hana kom út árið 1997. stella ratar óhrædd um refilstigu undirheimanna og það er fátt kvenlegt í fari hennar þegar hún svolgrar í sig Jack daniels, keðjureykir og fer út á lífið þeim tilgangi að ná sér í einnar nætur gaman. Frásagnarstíll stellu er knappur og einfaldur og bækurnar eru fljótlesin dægradvöl. spennusögur stellu eru nú orðnar sjö talsins og hafa verið þýddar á nokkur tungumál. tekist hefur að halda því vandlega leyndu hver höfundur stellu sé og hafa bloggheimar talsvert velt því fyrir sér hvort hann sé karl eða kona. Það er hins vegar erfitt að sjá einhverja fyrirmynd stellu í hópi félagsmanna Lögmannafélags íslands – að minnsta kosti er hún ekki í hópi kvenkyns félagsmanna. Þóra lögmaður Öllu betra er að sjá fyrir sér Þóru Guðmundsdóttur lögmann í hópi félags manna LmFí og hún væri eflaust einnig virk í Félagi kvenna í spennusagna­ og handritahöf undar hafa löngum heillast af störfum lögmanna og lög frÆðinga. óteljandi sögur hafa verið skrifaðar og sjónvarps ÞÆttir gerðir um hvernig Þeir leysa hin flóknustu mál og fer Þar hinn geðÞekki ameríski lögmaður matlock fremstur í flokki. íslenskir rit­ og hand rits höfundar hafa upp götvað hve heillandi starf lögmanna er og má Þar nefna rithöfund ana stellu blómkvist og yrsu sig urðar dóttur. lögmanna blaðið gerði Úttekt á Því hvernig lögmenn koma fyrir í ritum og rÆmum bókaÞjóðarinnar í norðri. eftir eyrúnu ingadóttur Þar sem lögfræðingar leysa málin stella blómkvist: morðið í stjórnarráðinu 1997 morðið í sjónvarpinu 2000 morðið í hæstarétti 2001 morðið í alþingishúsinu 2002 morðið í drekkingarhyl 2005 morðið í rockville 2006 morðið á Bessastöðum 2012 yrsa sigurðardóttir: Þriðja táknið 2005. sér grefur gröf 2006 aska 2007 auðnin 2008 Horfðu á mig 2009 Brakið 2011 arnaldur indriðason: napóleonsskjölin 1999 Bettý 2003 viktor arnar ingólfsson: Flateyjargátan 2002

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.