Fréttablaðið - 12.12.2014, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.12.2014, Blaðsíða 36
FÓLK|HELGIN FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Kolbeinn Kolbeinsson, kkolbeins@365.is, s. 512 5447 EITTHVAÐ FYRIR ALLA „Hér verður svo sannarlega eitt- hvað við allra hæfi. Gestir geta bæði keypt jólapakkana hér eða fundið fal- lega muni inn á heimili sín.“ Jólamarkaður hönnuða og vef-verslana verður haldinn á Kexi hosteli á morgun laugardag. Þar munu þrettán vefverslanir og hönnuðir selja fjölbreytta hönnun sína og vörur í Gym & Tonic salnum. Markaðurinn er hugmynd þeirra Sigríðar Dagnýjar Sigurbjörnsdóttur og Guðnýjar Hrefnu Sverrisdóttur, eigenda vefverslananna Kolku og Minimal decor. Að sögn Sigríðar eru þær báðar nýlega búnar að setja upp verslanir sínar og fannst nauðsynlegt að kynna sig fyrir mark- aðinum á skemmtilegan og öðruvísi máta. „Kex hostel varð fljótlega fyrir valinu og á skömmum tíma spratt upp mikið og skemmti- legt tengslanet af hönnuðum og öðrum vefverslunum sem slógust í hópinn með okkur.“ Sigríður segir margar vefversl- anir eðlilega vera minna áberandi en hefðbundnar verslanir enda eigi við- skiptavinir ekki alltaf leið fram hjá þeim. „Því eru svona markaðir einstakt tækifæri fyrir okkur til að hitta viðskiptavini okkar og upplifa búðarstemminguna, sérstaklega núna í jólaös- inni. Enda er fátt eins jólalegt eins og að fá að vinna bak við búðarborð fyrir jólin. Um leið er markaðurinn líka gott tækifæri fyrir við- skiptavini okkar til að hitta okkur og sjá andlitin á bak við vefverslanirnar og hönnunarvörurnar.“ Á markaðnum verða bæði þekktir hönnuðir og vefversl- anir en einnig glænýjar vefverslanir auk ungra og efnilegra hönnuða. „Hér verður svo sannarlega eitthvað við allra hæfi. Gestir geta bæði keypt jólapakkana hér eða fundið fallega muni inn á heimili sín. Svo er bara svo gaman að kíkja á jólamarkaði á aðventunni með fjöl- skyldunni enda stutt í miðbæ Reykjavíkur þar sem mikil jóla- stemming ríkir alltaf í desember.“ Þær vefverslanir og hönnuðir sem verða á markaðinum á morgun eru Bifur- kolla, Gluggagalleríið, Gola & Glóra, Gunnars- börn, Hannah, Hróm, Hver stal kökunni?, Jópata, Kolka, Minimal decor, Orð í ramma, Rat- design og Snjóber. Ljúffengar jólaveitingar verða einnig til sölu og Sigga Kling mætir á svæðið og spáir fyrir gestum auk þess sem jólasveinar mæta í hús og skemmta yngstu gestum. Jólamarkaðurinn verður á morgun laugardag milli kl. 10 og 17 á Kexi hosteli við Skúlagötu í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar má finna á Facebook undir Jólamarkaður hönnuða og GOTT ÚRVAL VARA Á JÓLAMARKAÐI JÓLAMARKAÐUR Þrettán netverslanir og hönnuðir halda sameiginlegan jólamarkað á Kexi hosteli á morgun. Mikið úrval fjölbreyttra vara er í boði. FJÖLBREYTNI Úrval skemmtilegra vara í jóla- pakkann og inn á heimilið. FALLEG HÖNNUN Bæði þekktir og upprennandi hönnuðir kynna vörur sínar á markaðinum. MYND/ÚR EINKASAFNI M Y N D /V ILH ELM Kláraðu öll jólainnkaupin á sama stað Hvar? Veislusal Spretts, Kópavogur Hvenær? Sunnudaginn 14. des á milli klukkan 13.00 og 18.00 Á staðnum verður fjöldinn allur af söluaðilum með vörur á gjafaverði bara fyrir þig ! Gjafavara, bökunarvörur, jólaskraut, handverk, tískufatnaður, barnavörur, glervörur, skartgripir, kökubasar, jólatréssala, jólatónlist, listakonur og menn og spákona. Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS Virkar lausnir frá OptiBac Bifidobacteria & Fibre Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.