Són - 01.01.2014, Page 20

Són - 01.01.2014, Page 20
18 Þórður Helgason til at bera, nema sá, sem, auk liðugrar irkisgáfu og hæfilegrar mentunar, hefir þeígið af skaparanum viðkvæmt hjarta, sem síðan hefir helgast af guðrækilegu uppeldi og lestri h[eilagrar] ritníngar, og hitnað og hreíns- ast í eldi mótlætisins. – – –“ (1836:48). Ekki er fjarri lagi að álykta að með þessum orðum um kröfur til sálmaskálda vísi Austfirðingurinn til Hallgríms Péturssonar. Árið 1839 blöskrar Tómasi Sæmundssyni og birtir í Fjölni grein sína Bókmentirnar íslendsku. Þar notar hann sem einkunnarorð erindi úr Eymdar óði Eggerts Ólafssonar „Þjer sudda drúnga daufir andar, / sem drag ist gjegnum mirkra lopt! / þjer þokubiggða vofur vandar, / sem veík- ar þjóðir kveljið opt! / hvað leíngi Garðars hólma þið / higgist að trilla fá rátt lið?“ Grein Tómasar, sem fyrst og fremst talar í nafni upplýs ingar, fjallar um niður lægingu bók mennta, veraldlegra jafnt sem andlegra, og útgáfu starfseminnar á Íslandi. Nýir tímar hafa ekki átt greiðan aðgang að bókmenntaiðju landsmanna um skeið, enda fyrst og fremst boðið upp á það sem gamalt er og margútgefið, auk rímna. Prentverkið sér gróða sinn fyrst og fremst í því að halda alþýðunni óupplýstri svo hún kaupi það sem hún hefur vanist. Því séu tímar afturhalds á Íslandi í stað fram- sækni. Í greininni telur Tómsas upp nokkrar nýjustu bækur Viðeyjar- prents, eingöngu rímur og guðsorða bækur (þar með sálma), og dregur síðan þessa ályktun: Hárin rísa á höfði manns, og hvur, sem nokkurt hjarta er í, fillist gremju, þegar hann sjer af bókatölu þessarri, að landið væri miklu bet ur farið, ef eína prentverkinu, sem það á, væri sökkt niður á fer- tugu djúpi, og það ætti ekkjert, enn að því sje sona varið, þjóð inni til skamm ar og til að mirða mentun hennar. Á þessu tímabili hefir eíngin nítileg bók komið á gáng frá prentverkinu. (Tómas Sæmunds son 1839:95) Tómas bendir enn fremur á að árið 1837 hafi messu söngs bókin verið prent uð í 4000 eintökum sem muni skila sér í 2000 ríkisdala gróða fyrir út gáfuna sem mætti nota að mati Tómasar til að „koma eín hvurri góðri bók á gáng“ (1839:96–97). En um messusöngs bókina segir Tómas að hana þurfi að bæta „því hún er varla annað, enn frumvarp til messu- saungs bókar, tekið saman á fáeínum árum, og eínmitt þeím, sem til þess voru hvað verst löguð; það mátti ekki hætta við so búið … Til þessa var nú ætlað, þegar við bætirinn kom við messu saungs bókina; síðan var hætt að hafa af skipti af þessu eíns og öðru í mentunar framförum vorum“ (1839:106).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.