Són - 01.01.2014, Blaðsíða 131

Són - 01.01.2014, Blaðsíða 131
„frosinn og má ei losast“ 129 Eins og áður var nefnt er ný sögu hyggjan ,ný‘ sögu hyggja og lofar nýjum tengslum við fortíðina: Á meðan skamm lífið er hluti af veruleikanum mun veru leikinn breytast stans laust, og þær breytingar krefjast stöðugrar endur ritunar sögunnar. „Enginn efast lengur um það á vorum dögum,“ sagði Goethe viss í sinni sök, „að veraldarsöguna þarf að endurskrifa öðru hverju.“ Með öðrum orðum þá gerir sögu hyggjan ráð fyrir því, mótuð af hugsana gangi nú tímans, að sagan verði alltaf endur sköpuð. Þess vegna ein kennist saga sögu hyggjunnar af stöðugri kröfu um hið nýja. (Brook 1991:32)6 Samkvæmt Johnston voru rómantískar bókmenntir á Eng landi meira og minna hreinsaðar af póli tískum tengslum sínum við frönsku bylt ing- una í skrifum fræði manna eftir miðja nítjándu öld. Í þeim bók mennt- um sem valdar voru, taldar framúr skarandi og felldar inn í hefðar veldið (kanónuna), var heilmikið af tilfinninga ríkum textum en ótrúlega lítið af eld fimum sögu legum og samfélags legum til vísunum. Módern istar á fjórða og fimmta áratug tuttugustu aldar höfðu vantrú á róman tískri tilfinninga semi og á því skeiði rýrnaði enn það sem ræða mátti af róman tískum bók menntum. Talsmenn ný rýni á sjötta og sjöunda ára- tug liðinnar aldar völdu enn úr hinu róman tíska safni eða kanónu og endur reistu sumt en í huga nýrýni manna snerist fagurfræði ekki um tengsl við pólitík og sögu. Það útilokaði að mestu marxisma og annan sögu skilning og stóð í vegi fyrir kynja fræði og viðhorfum jaðar hópa sem síðar fengu meira svig rúm. Viðhorf rómantíska tímabilsins til náttúrunnar hefur hér vissu lega nokkra sérstöðu vegna þess að með iðn byltingu og róman tísku skeiði urðu hvörf í skilningi Vestur landa búa á tengslum manns og nátt úru. Þau hvörf skipta miklu máli þegar lesið er úr skáld skap Jónasar Hallgríms- sonar. Frá því að hin svo kallaða iðn bylt ing hófst hefur við horfið til náttúr unnar og með ferðin á henni verið eitt af alvar leg ustu og við- kvæmustu umræðu efnum hugsandi manna. Sama gildir um við horf til frelsis og trúar og síðast en ekki síst um sjálf skiln ing okkar. Hug myndir 6 „So long as temporality is a component part of reality, reality undergoes continual trans- formations, transformations necessitating continual rewritings of history. “That world history has to be rewritten from time to time,” Goethe confidently announced, “is no longer doubted by anyone these days.” Put another way, historicism, a product of the modern imagination, assumes that history will always be made new. As a result, the history of historicism is marked by perpetual claims to newness“ (Brook 1991:32).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.