Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Síða 76

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Síða 76
71 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Er „menningarlæsi“ ungs fólks að breytast? 7. tafla. Telur þú mikilvægt að Íslendingar lesi fornsögur eins og Íslendingasögur eða Norræna goðafræði (1) / Íslenskar bókmenntir almennt, til dæmis Halldór Laxness eða nútímahöfunda (2). Svör nema í 10. bekk 2005. Ísl.sögur og goðafræði (1) Ísl. bókmenntir/nútímahöfundar (2) Fjöldi % Fjöldi % Mjög mikilvægt 6 6,0 15 14,4 Frekar mikilvægt 35 35,0 30 28,8 Hlutlaus 32 32,0 41 39,4 Ekki mikilvægt 13 13,0 6 5,8 Alls ekki mikilvægt 14 14,0 12 11,5 Samtals 100 100% 104 100% svörum þeirra og 45– 50 ára fólks, p<0,001. Ekki kom fram marktækur aldursmunur á þekkingarspurningum úr þjóðsögum né úr goðafræðinni í heild (6. tafla) en ein goðafræðispurningin sýndi þó marktækan mun (p<0,05; 5. tafla). Í 6. töflu má einnig sjá athyglisverðan kynjamun. Í 10. bekk eru stúlkur betur að sér í öllum flokkum nema fornsögum. Á aldrinum 25–30 ára eru karlar betur að sér í fornsögum og goðafræði, og á aldrinum 45–50 ára eru karlar betur að sér í öllum flokkum nema goðafræði. Þegar spurt var um mat á mikilvægi þess að Íslendingar lesi fornbókmenntir annars vegar (1) og nútímahöfunda hins vegar (2), og hvers vegna, kom eftirfarandi í ljós: Eins og sjá má í 7. töflu dreifast svörin ekki eins en munurinn er ekki mikill. Rúmum 40% finnst mikilvægt eða mjög mikilvægt að Íslendingar lesi bæði fornsögur og nútímabókmenntir og aðeins um 27% finnst ekki eða alls ekki mikilvægt að Íslendingar lesi fornsögur og rúm 17% nútímabókmenntir. Ef mat nemenda í 10. bekk á mikilvægi þess að lesa fornsögur er borið saman við mat tveggja aldurshópa fullorðinna frá sama tíma (sjá 8. töflu) er ljóst að unga fólkið er ekki eins jákvætt og hinir aldurshóparnir. En hvers vegna telur það mikilvægt eða ekki mikilvægt að lesa þessar bókmenntir? Á 2. mynd kemur skýrt fram að margir lögðu áherslu á að lestur bókmennta eigi að vera val, að fólk eigi að lesa ef það hefur áhuga, bæði bókmenntir almennt (43%) og fornsögur (32%). Flestir nefna menningararfinn sem helstu rök fyrir lestri, eða 40% í tilviki fornsagna og 26% fyrir bókmenntir almennt. Margir telja bæði bókmenntir almennt og fornsögurnar fróðlegar og gagnlegar. Nokkru 6. tafla. Hlutfall (%) réttra svara, eftir kynjum, við þekkingarspurningum á tilteknum sviðum bókmennta árið 2005 hjá nemum í 10. bekk og tveimur aldurshópum fullorðinna.a Efnissvið Goðafræði Fornsögur Þjóðsögur Íslenskar bókmenntir Kyn kk kvk alls kk kvk alls kk kvk alls kk kvk alls Í 10. bekk 48 55 51 35 30 32 50 60 55 13 25 19 25–30 ára 65 54 60 44 38 41 59 61 60 53 53 53 45–50 ára 57 60 59 66 45 56 65 55 61 64 46 63 a Sjá nánar um athugun á fullorðnum í inngangi og í Guðný Guðbjörnsdóttir (2005c).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.