Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 6

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 6
Um­hverf­is­verð­laun­ Ferða­mála­ stofu­ komu­ þau­ að­ þessu­ sinni­ í­ hlut­ far­fugla­heim­il­anna­ í­ Reykja­ vík­ fyr­ir­ mark­vissa­ um­hverf­is­ stefnu­ og­ sjálf­bær­an­ rekst­ur.­ Katrín­ Júl­í­us­dótt­ir,­ ráð­herra­ ferða­mála,­ af­hendi­ verð­laun­in.­ Um­hverf­is­verð­laun­ Ferða­mála­ stofu­ hafa­ ver­ið­ veitt­ frá­ ár­inu­ 1995­því­ fyr­ir­tæki­ sem­þyk­ir­hafa­ stað­ið­ sig­best­ í­ um­hverf­is­mál­um­ það­ árið­ inn­an­ ferða­þjón­ust­unn­ ar­ og­ hrepptu­ far­fugla­heim­il­in­ í­ Reykja­vík;­í­Laug­ar­dal­og­á­Vest­ur­ götu­17,­verð­laun­in­að­þessu­sinni. Far­fugla­heim­il­in­ í­Reykja­vík­eru­ einu­ um­hverf­is­vott­uðu­ gisti­stað­ irn­ir­ á­ höf­uð­borg­ar­svæð­inu­ og­ lík­lega­ á­ land­inu­ öllu­ ásamt­ Hót­ el­ Helln­um.­ Það­ vó­ einnig­ þungt­ við­ ákvörð­un­ dóm­nefnd­ar­inn­ar­ að­ bæði­ far­fugla­heim­il­in­ eru­ með­ Svan­inn,­op­in­bert­um­hverf­is­merki­ Norð­ur­land­anna.­Þá­ganga­far­fugla­ heim­il­in­um­margt­lengra­en­kröf­ur­ eru­gerð­ar­um,­s.s.­í­upp­lýs­inga­gjöf­ til­gesta,­og­áhuga­vert­þyk­ir­að­sjá­ hversu­ hlut­læg­ mark­miðs­setn­ing­ og­eft­ir­fylgni­heim­il­anna­er. 6 Vesturbæjarblaðið APRÍL 2011 Nes­kirkja­leit­ar­mynda­ úr­Vest­ur­bæn­um Mann­líf­ið­ í­ Nes­kirkju­ er­ mik­il­ væg­ur­hluti­ sögu­Vest­ur­bæj­ar­ins.­ Marg­ir­ eiga­ mynd­ir­ sem­ tengj­ ast­ kirkju­starf­inu.­ Áttu­ mynd­ af­ at­burði­eða­ skírn­ar­at­höfn,­hjóna­ vígslu­ í­ fjöl­skyld­unni­ eða­ við­ burði,­ sem­ fór­ fram­ í­ kirkj­unni,­ safn­að­ar­heim­il­inu­ eða­ á­ kirkju­ lóð­inni?­ Fórstu­ ein­hvern­ tíma­ í­ ferð­ sem­ skipu­lögð­ var­ á­ veg­um­ kirkj­unn­ar? Nú­er­ver­ið­að­ganga­frá­bók­um­ sögu­ Nes­kirkju,­ starf­ safn­að­ar­ins,­ pré­dik­un­prest­anna­og­sögu­kirkju­ húss­ins.­Stefnt­er­að­út­gáfu­rits­ins­ á­ þessu­ ári.­ Kirkj­an­ var­ vígð­ árið­ 1957,­en­ í­ jan­ú­ar­sl.­voru­70­ár­ frá­ því­ fyrsti­ prest­ur­inn­ tók­ til­ starfa­ í­ Nes­presta­kalli.­ Saga­ safn­að­ar­ins­ er­ fjöl­breyti­leg.­Hund­ruð­þús­unda,­ jafn­vel­millj­ón­ir,­hafa­kom­ið­í­kirkju­ hús­ið,­ tug­ir­ þús­unda­ hafa­ þjón­að­ kirkj­unni­ í­nefnd­um,­við­ fræðslu,­ í­ ráð­um­og­kór­um­eða­gef­ið­af­ tíma­ sín­um­ í­ sjálf­boða­starfi.­ Kannski­ áttu­ mynd­ af­ ein­hverju,­ sem­ vert­ væri­að­sýna­í­Nes­kirkju­bók? Við­ ósk­um­ eft­ir­ að­ þú­ leit­ir­ og­ ef­ þú­ finn­ur­ eitt­hvað­ áhuga­vert­ eða­“mynd­ar­legt”­ í­gögn­um­þín­um,­ albúmi­ eða­ í­ tölv­unni­ þinni­ væri­ okk­ur­ greiði­ gerð­ur­ að­ fá­ að­ láni­ til­ að­ af­rita.­ Öllu­ efni­ og­ mynd­um­ verð­ur­skil­að­ til­eig­enda­að­skönn­ un­lok­inni.­Ger­ið­svo­vel­að­skrifa­á­ blað­skýr­ing­ar,­hverj­ir­eru­á­mynd,­ hvenær­ hún­ var­ tek­in,­ hvert­ var­ til­efn­ið­og­hver­er­eig­andi­mynd­ar.­ Gögn­um­má­koma­ til­Rún­ar­Reyn­ is­son­ar,­ skrif­stofu­stjóra­ Nes­kirkju,­ 511­1561,­eða­und­ir­rit­aðs.­­ Með mynd ar kveðj um! Sig urð ur Árni Þórð ar son Hlutu­um­hverf­is­verð­laun­ Ferða­mál­stofu Mið­viku­dag­inn­ 6.apr­íl­ sl.­ hitt­ust­ nokkr­ar­ gal­vask­ar­ kon­ ur­ í­ litl­um­ og­ ­ hlý­leg­um­ sal­ á­ Hót­el­ Sögu.­Til­efni­ sam­ver­unn­ ar­var­ að­ fagna­50­ára­út­skrift­ araf­mæli­ hóps­ins­ úr­ versl­un­ar­ deild­Haga­skóla­1961.­Heið­urs­ gest­ur­ kvölds­ins­ var­ kenn­ari­ þeirra,­ Þur­íð­ur­ Krist­jáns­dótt­ir.­ Þarna­ var­ gleði­ og­ kátína­ við­ völd­og­ánægja­yfir­því­að­hitt­ ast­ og­ ­ rifja­ upp­ hálfr­ar­ ald­ar­ minn­ing­ar. Haga­skóli­var­að­stíga­sín­fyrstu­ spor­ þeg­ar­ þessi­ hóp­ur­ var­ við­ nám­ ­ þarna­ en­ hafði­ áður­ ver­ ið­ Gagn­fræða­skól­inn­ við­ Hring­ braut.­ Skóla­stjór­inn­ Árni­ Þórð­ ar­son­ hafði­ al­far­ið­ átt­ hug­mynd­ og­ fram­kvæmd­að­ ­þess­ari­versl­ un­ar­deild­ en­ nám­ið­ fól­ í­ sér­ að­ mennta­stúlk­ur­ til­ ­ versl­un­ar­­og­ skrif­stofu­starfa. Einn­ áfangi­ náms­ins­ var­ að­ kynna­ sér­ þessi­ störf.­ Til­ þess­ var­ein­um­ ­degi­ í­ viku­ ­ á­ seinna­ ári­ var­ið­ í­ vinnu­hjá­ýms­um­ fyr­ ir­tækj­um,­ nokk­ur­ skipti­ í­ ­ senn. Þannig­ fékk­ hver­ nem­andi­ ­ að­ kynna­ sér­ mis­mun­andi­ störf­ á­ u.þ.b.­ fjór­um­ eða­ fimm­ stöð­um.­ Sum­ir­­nem­end­ur­voru­svo­ráðn­ir­ til­ fyr­ir­tækj­anna­ í­ vinnu­ í­ beinu­ fram­haldi­ af­ ­ þess­ari­ kynn­ingu,­ og­ starfa­ þar­ jafn­vel­ enn.­ Versl­ un­ar­deild­in­var­við­skól­ann­nokk­ ur­ár­ en­var­ lögð­ nið­ur­ og­þótti­ mörg­um­mik­ill­­skaði­að­því.­Þessi­ deild­ var­ að­ mörgu­ leyti­ langt­ á­ und­an­sinni­ ­ sam­tíð,­og­er­mjög­ merk­ur­hluti­af­sögu­fræðslu­mála­ á­Ís­landi. Gamli­hóp­ur­inn­var­svo­ánægð­ ur­með­að­hitt­ast­að­ákveð­ið­var­ að­næsti­ sam­fagn­að­ur­yrði­ ­eft­ir­ þrjú­ár,­ekki­seinna,­því­tím­inn­líð­ ur­svo­ótrú­lega­fljótt. Fögn­uðu­50­ára­út­skrift­araf­mæli­ úr­versl­un­ar­deild­Haga­skóla Starfs­menn­ Far­fugla­heim­il­anna­ í­ Reykja­vík­ voru­ að­ sönnu­ ánægð­ir­ með­ um­hverf­is­verð­laun­in.­ Hér­ eru­ þeir­ með­ við­ur­kenn­inga­ ásamt­ iðn­að­ar­ráð­herra,­ Katrínu­ Júl­í­us­dótt­ir­ t.v.­ og­ Ölófu­ Ýrr­ Atla­dótt­ur,­ ferða­mála­stjóra­ t.h.­ Verð­launa­grip­ur­inn­ er­ skúlp­túr­ eft­ir­ Að­al­stein­ Svan­Sig­fús­son­mynd­list­ar­mann,­unn­in­úr­ís­lensku­gabbrói­og­lerki. Út­skrift­ar­hóp­ur­inn­vor­ið­1961. Kom­ið­sam­an­hálfri­öld­síð­ar. Fallegar gjafaumbúðir Hentar öllum Gildir hvar sem er Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Gjafakortið sem gildir alls staðar Þú velur upphæðina en viðtakandinn velur gjöfina. Far­fugla­heim­il­in­í­Reykja­vík: Heið ­urs ­gest ­ur ­inn , ­ Þur ­íð ­ur­ Krist­jáns­dótt­ir­kenn­ari. RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is ... frábær við öll tækifæri Láttu það eftir þér. Vertu frjáls, njóttu lífsins. Veluþjónua Ta s b

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.