Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 8

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 8
8 Vesturbæjarblaðið APRÍL 2011 Í lok mars mán að ar voru þema dag ar í í Vest ur bæj­ ar skóla, en í ár var þem að end ur vinnsla og end ur­ nýt ing. Nem end ur og for eldr ar voru beðn ir að koma með að heim an dót sem má end ur nýta, s.s. jóg urt dós­ ir, ýms ar um búð ir, gaml ar lopaflík ur, gamla sokka og ým is legt fleira, sem sagt bara allt sem hægt var að end ur nýta. Nem end um í 1. – 4. bekk var skipt nið ur í 6 svæði og þau voru: • Sorpa - Nem end ur fóru í kynn ing ar ferð niðri í sorpu • Hitaplatta - Nem end ur fengu að búa til hitaplatta úr göml um lopaflík um • Vél menni og furðu ver ur - Nem end ur voru sam an í hóp að búa til ým is kon ar furðu ver ur og vél menni úr göml um um búð um og ým is legt fleira • Sokka brúðu gerð - Nem end ur gerðu sokka brúð ur úr sokk um • Glíma - Tveir með lim ir frá KR komu og kennslu í glímu ( sló virki lega í gegn hjá nem end um) • Origami - Nem end ur fengu að búa til alls kon ar skart gripi,báta og skrið dýr úr frétta blöð um Nem­end­ur­í­5-7­bekk­voru­líka­sam­an­á­ svæði­­ • Hljóð færa gerð - nem end ur fengu að gera ým is kon- ar hljóð færði úr end ur vinnslu dóti • Mat ar gerð - Nem end ur fengu að elda fyr ir hvort ann að bæði með að al rétt og eft ir rétt • Nem end ur í 5-7 bekk voru líka í origami. Þema dag arn ir tók ust frá bær lega. Nem end ur, kenn- ar ar og starfs fólk vann af miklu kappi við að finna verð lausu efni nýtt hlut verk. Gaml ir sokk ar urðu að skemmti leg um fígúr um, dag blöð breytt ust í sæt skrið- dýr, lit ríkt plast varð að flott um óróa og glans tíma rit in voru not uð í skart gripi og öskj ur svo eitt hvað sé nefnt. Eldri nem end urn ir eld uðu og breyttu efri hæð inni í flott an veit inga stað þar sem þeir báru fram góm sæt an mat á hverj um degi fyr ir 5.-7. bekk. Það sést á svona vinnu að sam starf heim ila og skóla get ur ver ið með ýmsu móti og veit ir alltaf kraft inn í skóla starf ið. End­ur­vinnsla­og­end­ur- nýt­ing­var­þema­nem­enda Þjón ustu að il ar í gömlu ver­ búð un um við höfn ina buðu til vorfagn að ar í mót töku tjaldi síð asta fimmtu dag. Þar var mik ið líf og fjör og virki- lega gam an að sjá hvern ig dugn að ar- fólk hef ur kom ið sér fyr ir í þess um gömlu hús um með veit inga stof um, kaffi hús um, versl un um og list muna- hús um. Þarna er frá bært um hverfi fyr ir er lenda ferða menn að upp lifa nota lega stemmn ingu í nánd við smá báta og skreppa í hvala skoð- un. Við hvetj um les end ur til að fá sér göngutúr á kom andi góð viðr- is dög um, vors og sum ars, til að heim sækja Gömlu höfn ina og njóta skemmti legs um hverf is og veit inga. El­ísa­bet­í­Sæ­greif­an­um­bauð­gest­um­upp­á­heims­fræga­humar­fiski­súpu. Gamla­höfn­in­lifn­ar­við Kaffi­hús­ið­ Haiti­ fagn­ar­ um­ þess­ar­ mund­ir­ 3ja­ ára­ af­mæl­i­ og­ er­ nú­ flutt­ í­Gömlu­höfn­ina.­Þau­Elda­og­Meth­úsal­em­buðu­gest­um­upp­á­ kaffi­og­epla­tertu. Þema­dag­ar­í­Vest­ur­bæj­ar­skóla: Líf­og­fjör­og­skemmti­leg­heit­á­þema­dög­um. Kassaklifur-GPS ratleikir-Bátasiglingar-Vatnaleikir-Frumbyggjastörf Fyrir stráka og stelpur 8-12 ára - skipt í hópa eftir aldri Upplýsingar og skráning á netinu - www.uljotsvatn.is “Spennandi útilífsævintýri - ör og hópei” INNRITUN ER HAFIN - Opið virka daga kl 10-16 - sími 550 9800 - sumarbudir@uljotsvatn.is

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.