Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 2

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 2
Mynd­lista­skól­inn­í­ Reykja­vík­hlaut­þró­ un­ar­verk­efn­is­styrk Odd­ný­ Sturlu­dótt­ir,­ for­mað­ur­ mennta­ráðs,­af­henti­ný­lega­styrki­ mennta­ráðs­ til­ leik­skóla­starfs­en­ veitt­ir­voru­5­styrk­ir­ til­ stofn­ana­ og­ ein­stak­linga­ sem­ vinna­ með­ leik­skól­um­ að­ ein­stöku­ verk­efn­ um.­Með­al­þeirra­var­Mynd­lista­ skól­inn­ í­ Reykja­vik­ við­ Hring­ braut­og­einnig­var­veitt­ur­styrk­ ur­ til­ ein­stak­linga­ til­ að­ kynna­ tón­list­ og­ leik­list­ í­ leik­skól­um.­ Áhersl­an­í­styrk­veit­ing­um­þró­un­ ar­sjóðs­þetta­árið­var­á­verk­efni­ er­ tengj­ast­ læsi­ leik­skóla­barna­á­ margs­kon­ar­þætti­ í­ lífi­og­starfi,­ með­áherslu­á­ list­ir­og­skap­andi­ starf­ í­ leik­skóla,­ sjálfs­mynd­ og­ fé­lags­færni,­ nátt­úru­vernd­ og­ um­hverf­is­vit­und­og­ kynja­mót­un­ í­um­hverfi­barna.­ Heild­ar­mat­á­skóla­ starfi­verði­kynnt­ á­heima­síð­um­ skól­anna Á­ fundi­mennta­ráðs­borg­ar­inn­ ar­var­ný­ver­ið­kynnt­heild­ar­mat­á­ skóla­starfi­skóla­ár­ið­2010­til­2011.­ Birna­ Sig­ur­jóns­dótt­ir,­ verk­efn­is­ stjóri­á­Mennta­sviði­kynnti­heild­ ar­mat­ Borga­skóla,­ Haga­skóla,­ Klé­bergs­skóla,­ Landa­kots­skóla,­ Ár­bæj­ar­skóla­ og­ Foss­vogs­skóla.­ Mennta­ráð­bein­ir­þeim­til­mæl­um­ til­skóla­stjóra­grunn­skóla­að­sam­ an­tekt­nið­ur­staðna­úr­heild­ar­mati­ verði­ sett­ á­ heima­síð­ur­ við­kom­ andi­skóla,­for­eldr­um­og­nem­end­ um­til­upp­lýs­ing­ar.­Nið­ur­stöð­urn­ ar­ eru­ mik­il­vægt­ um­bóta­tæki­ til­ að­gera­gott­ skóla­starf­betra.­Nú­ þeg­ar­ hart­nær­ all­ir­ grunn­skól­ar­ hafa­far­ið­í­gegn­um­ít­ar­legt­heild­ ar­mat­er­ í­aukn­um­mæli­hægt­að­ byggja­ stefnu­mót­un­ mennta­ráðs­ á­nið­ur­stöð­um­vand­aðs­mats,­allt­ til­ að­ bæta­ vellíð­an­ og­ ár­ang­ur­ barna­ og­ ung­linga­ í­ Reykja­vík.­ Mennta­ráðs­full­trú­ar­ Sjálf­stæð­ is­flokks­ins­ lögðu­ til­ að­ heild­ar­ mat­ grunn­skóla­ sé­ fram­kvæmt­ af­ þriðja­ að­ila,­ óháð­um­ Mennta­ sviði.­ Kröfu­um­stöðv­un­ fram­kvæmda­við­ Æg­is­götu­4­hafn­að Á­ fundi­ skipu­lags­ráðs­ fyr­ ir­ skömmu­ var­ fjall­að­ um­ kæru­ til­ úr­skurð­ar­nefnd­ar­ skipu­lags­­ og­ bygg­ing­ar­mála­ vegna­ fram­ kvæmda­ á­ lóð­ nr.­ 4­ við­ Æg­is­ götu.­ Í­ kærunni­ var­ gerð­ krafa­ um­ stöðv­un­ fram­kvæmda.­ Ein­ nig­ var­ lögð­ fram­ um­sögn­ lög­ fræði­og­stjórn­sýslu­og­úr­skurð­ ur­ úr­skurð­ar­nefnd­ar­ frá­ 31.­ maí­ 2011.­ Í­ úr­skurð­ar­orði­ er­ hafn­ að­ er­ kröfu­ kærenda­ um­ ógild­ ingu­ leyf­is­ bygg­ing­ar­full­trú­ans­ í­ Reykja­vík­ frá­ 17.­ maí­ 2011­ til­ að­ lyfta­ þaki­ og­ inn­rétta­ íbúð­ á­ efstu­hæð­húss­ins­að­Æg­is­götu­4­ í­Reykja­vík,­ásamt­því­að­inn­rétta­ tvær­aðr­ar­íbúð­ir­í­hús­inu. Vest­ur­bæj­ar­laug­ 50­ára Vest­ur­bæj­ar­laug­in­er­upp­runa­ lega­ byggð­ árið­ 1961,­ en­ gerð­ar­ hafa­ ver­ið­ end­ur­bæt­ur­ 1976­ og­ síð­ar­ meir.­ Barna­laug­in­ er­ sam­ teng­ að­al­laug­inni­ sem­ er­ 25­ m.­ á­ lengd.­ Þrír­ heit­ir­ pott­ar­ eru­ með­ mis­mun­andi­ hita­stig,­ tveir­ smærri­ eru­ grynnri­ og­ kald­ari.­ Þar­ er­ einnig­ gufu­bað.­ Í­ Vest­ur­ bæj­ar­laug­ læra­ grunn­skóla­börn­ úr­ Mela­skóla,­Vest­ur­bæj­ar­skóla,­ Landa­kots­skóla­ og­ Granda­skóla­ sund.­ Sund­laug­in­ er­ 50­ ára­ á­ þessu­ári­og­hef­ur­kannski­aldrei­ ver­ið­ vin­sælli.­ Á­ morgn­anna­ koma­ marg­ir­ fasta­gest­ir­ í­ sund,­ ræða­allt­milli­him­ins­og­ jarð­ar­ í­ heitu­ pott­un­um­ og­ hverfa­ fróð­ ari­ á­ braut.­ Einna­ þekkt­ast­ir­ er­ hóp­ur­sem­kall­ast­Vin­ir­Dóra­eft­ir­ for­sprakka­hóps­ins. Vinnu­stofa­við­ Reyni­mel­34 Á­af­greiðslu­fundi­ bygg­inga­full­ trúa­ borg­ar­inn­ar­ sótti­ Ár­mann­ Koj­ic,­ Reyni­mel­ 34,­ um­ leyfi­ til­ að­byggja­vinnu­stofu­og­geymslu­ við­ fjöl­býl­is­hús­ á­ lóð­ nr.­ 34­ við­ Reyni­mel.­Er­indi­ fylgdi­ sam­þykki­ með­eig­enda.­ Mál­inu­ var­ frestað­ og­vís­að­ til­ um­sagn­ar­ skipu­lags­ stjóra.­ Sam­kvæmt­ gögn­um­ emb­ ætt­is­ins­er­lág­marks­gjald­ógreitt. Kort­af­mið­borg­ Reykja­vík­ur­á­ hús­gafli Snorri­ Þór­ Tryggva­son,­ Mið­ stræti­ 8a,­ hef­ur­ sótt­ er­ um­ leyfi­ til­ að­ hengja­ upp­ 6­ x­ 4,5­ metra­ kort­ af­ mið­borg­ Reykja­vík­ur­ tíma­bund­ið­ fram­ yfir­ menn­ing­ arnótt,­til­loka­ágúst,­á­vest­ur­gafl­ húss­ins­ á­ lóð­ nr.­ 1A­ við­ Skóla­ vörðu­stíg.­ Með­fylgj­andi­ var­ bréf­ eigna­um­sýslu­ Reykja­vík­ur,­ kort­ og­mynd­ir.­Er­ind­ið­var­sam­þykkt. Byggt­við­Vest­ur­götu­ 26c Á­af­greiðslu­fundi­ bygg­inga­full­ trúa­ var­ tek­ið­ fyr­ir­ er­indi­ Haf­ dís­ar­ Þor­leifs­dótt­ur­ og­ Hauks­ Ingi­ Jóns­son­ar,­ Vest­ur­gata­ 26c­ um­ end­ur­nýj­un­ á­ bygg­ing­ar­leyfi­ frá­ 11.­ októ­ber­ 2005­ til­ þess­ að­ byggja­ stein­steypt­an­ kjall­ara­ og­ tví­lyfta­ timb­ur­við­bygg­ingu­ við­ vest­ur­hlið­ ein­býl­is­húss­ins­ á­ lóð­ nr.­26C­við­Vest­ur­götu.­Með­fylgj­ andi­var­sam­þykki­eig­anda­Æg­is­ götu­7­og­sér­teikn­ing­af­ frá­gangi­ þaks­ við­ gafl,­ sem­ gild­ir­ en­ ekki­ teikn.­ á­ að­al­upp­drætti.­ Er­ind­ið­ var­ sam­þykkt­en­áskil­in­er­ loka­ út­tekt­bygg­ing­ar­full­trúa.­Frá­gang­ ur­á­ lóða­mörk­um­verði­ gerð­ur­ í­ sam­ráði­við­lóð­ar­hafa­aðliggj­andi­ lóða.­ Með­ vís­an­ til­ sam­þykkt­ar­ borg­ar­ráðs­frá­1.­sept­em­ber­1998­ skal­ ut­an­húss­­ og­ lóð­ar­frá­gangi­ vera­ lok­ið­ eigi­ síð­ar­ en­ inn­an­ tveggja­ára­ frá­út­gáfu­bygg­ing­ar­ leyf­is­ að­ við­lögð­um­ dag­sekt­ar­á­ kvæð­um. Nýir­stúd­enta­garð­ar­í­ Vatns­mýr­inni Fram­kvæmd­ir­ geta­ haf­ist­ í­ haust­ við­ upp­bygg­ingu­ stúd­ enta­garða­ í­ Vatns­mýr­inni.­ Rík­ is­stjórn­in­ hef­ur­ sam­þykkt­ fjár­ heim­ild­ir­fyr­ir­Íbúða­lána­sjóð­sem­ tryggja­ fjár­mögn­un­ fram­kvæmd­ anna.­ Heild­ar­kostn­að­ur­ er­ áætl­ að­ur­ um­ 4­ millj­arð­ar­ króna­ og­ mun­ Íbúða­lána­sjóð­ur­ veita­ lán­ fyr­ir­ 90%­ kostn­að­ar­ins.­ Fé­lags­ stofn­un­ stúd­enta­ hef­ur­ síð­ustu­ ár­und­ir­bú­ið­þess­ar­fram­kvæmd­ ir.­ Áform­að­ er­ að­ reisa­ bygg­ ingu­ með­ 280­ íbúð­um­ fyr­ir­ um­ 320­náms­menn­en­að­ jafn­aði­eru­ um­ 350–550­ manns­ á­ biðlista­ eft­ir­ leigu­í­búð­um.­ Und­ir­bún­ ing­ur­ fram­kvæmd­anna­ er­ vel­ á­ veg­kom­inn­og­þeg­ar­ ligg­ur­ fyr­ir­ sam­þykkt­ skipu­lags­ráðs­ Reykja­ vík­ur­borg­ar­og­borg­ar­ráðs­varð­ andi­lóða­skipu­lag­í­Vatns­mýr­inni.­ Fram­kvæmd­ir­ættu­að­geta­haf­ist­ í­haust­og­er­áætl­að­að­þær­skapi­ um­300­árs­verk.­ Gert­ er­ ráð­ fyr­ ir­ að­ fyrri­ áfanga­verks­ins­ ljúki­ í­ árs­lok­2013­en­að­fram­kvæmd­un­ um­í­heild­ljúki­árið­2014. Vinnu­stof­ur­ fyr­ir­lista­menn­í­ Ný­lendu­götu Ottó­ Magn­ús­son,­ Skipa­sund­ 9,­hef­ur­ spurst­ fyr­ir­um­það­hjá­ bygg­inga­full­trúa­ hvort­ inn­rétta­ megi­vinnu­stof­ur­ fyr­ir­ lista­menn­ og­ kaffi­hús­ í­ gam­alli­ neta­gerð­ með­að­komu­frá­Mýr­ar­götu­í­húsi­ á­ lóð­ nr.­ 14­ við­ Ný­lendu­götu.­ Af­greiðslu­máls­ins­var­frestað­og­ því­vís­að­til­um­sagn­ar­skipu­lags­ stjóra­vegna­fyr­ir­hug­aðs­veit­inga­ stað­ar. Miðborgin Íbú­ar­Mið­borg­ar­eru­8.618­ íbú­ ar­ á­ 4.530­ heim­il­um.­ Mið­borg­in­ er­mið­stöð­at­vinnu,­versl­un­ar­og­ menn­ing­ar­í­Reykja­vík­og­þang­að­ leggja­ leið­sína­þús­und­ir­borg­ar­ búa­á­hverj­um­ein­asta­degi­til­að­ sinna­vinnu­sinni­eða­njóta­þess­ fjöl­marga­ sem­ mið­borg­in­ býð­ur­ upp­ á.­ Í­ mið­borg­inni­ eru­ flest­ir­ veit­inga­ og­ skemmti­stað­ir­ borg­ ar­inn­ar­og­ ­þang­að­safn­ast­ íbú­ar­ Reykja­vík­ur­ sam­an­á­há­tíð­is­dög­ um.­ Í­mið­borg­inni­er­elsta­byggð­ Reykja­vík­ur­og­þang­að­má­einnig­ rekja­ upp­haf­ byggð­ar­ á­ Ís­landi­ en­ Ingólf­ur­ Arn­ar­son­ land­náms­ mað­ur­ sett­ist­ að­ þar­ sem­ nú­ er­ Að­al­stræti­ þeg­ar­ hann­ nam­ hér­ land.­Saga­mið­borg­ar­inn­ar­er­því­ sam­of­in­sögu­ lands­ins­og­ í­kvos­ inni­er­saga­við­hvert­fót­mál. Vest­ur­vallareit­ur Á­ fundi­ skipu­lags­ráðs­13.­ apr­íl­ sl.­var­ lögð­ fram­ lýs­ing­skipu­lags­­ og­ bygg­ing­ar­sviðs­ Reykja­vík­ur­ dags.­1.­apr­íl­sl.­að­Vest­ur­vallareit.­ Skipu­lags­svæð­ið­markast­af­Vest­ ur­valla­götu,­ Sól­valla­götu.­ Fram­ nes­vegi­ og­ Holts­götu.­ Einnig­ var­ lögð­ fram­húsa­könn­un­Minja­safns­ Reykja­vík­ur­dags.­ í­októ­ber­2010.­ Er­indi­ var­ sam­þykkt­ til­ kynn­ing­ ar­ og­ um­sagn­ar­ með­ vís­an­ til­ 1.­ mgr.­ 40.­ gr.­ skipu­lags­laga­ nr.­ 123/2010.­Sam­þykkt­var­að­kynna­ lýs­ing­una­ fyr­ir­ hags­mun­að­il­um­ á­ reitn­um­og­ til­um­sagn­ar­Skipu­ lags­stofn­un­ar,­ Hverf­is­ráðs­ Vest­ ur­bæj­ar,­ Borg­arminja­varð­ar­ og­ Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar. 2 Vesturbæjarblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík • Sími: 511 1188 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 895 8298 Heimasíða: borgarblod.is Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 7. tbl. 14. árgangur Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101. S T U T T A R b o r g a r f r é t t i r J ón­Gnarr­borg­ar­stjóri­opn­aði­ fyr­ir­ skömmu­ form­lega­hús­in­á­mót­um­Aust­ur­stræt­is­og­Lækj­ar­götu.­Hús­in­þrjú­sem­stóðu­á­horni­Lækj­ar­götu­og­Aust­ur­stræt­is­eyðilögð­ust­öll­ í­ elds­voða­ árið­2007.­Þau­mynd­uðu­eina­elstu­varð­veittu­götu­mynd­Reykja­vík­ ur­og­voru­þar­af­leið­andi­eitt­helsta­kenni­leiti­borg­ar­inn­ar.­End­ur­ bygg­ing­hús­anna­nú­á­sér­skýra­fyr­ir­mynd­í­gömlu­hús­un­um.­Hús­ið­ að­Aust­ur­stræti­22­var­byggt­á­ár­un­um­1801­1802­og­geym­ir­mikla­ og­merka­sögu.­Þar­var­bú­stað­ur­stift­amt­manns,­æðsta­emb­ætt­is­ manns­þjóð­ar­inn­ar,­og­þar­var­Lands­yf­ir­rétt­ur­til­húsa­í­rúma­hálfa­ öld.­Árið­1809­hafði­Jör­und­ur­hunda­daga­kon­ung­ur­að­set­ur­í­hús­inu.­ Þá­hef­ur­hús­ið­þjón­að­sem­presta­skóli,­versl­un­ar­hús­og­veit­inga­ hús.­Horn­hús­ið,­Lækj­ar­gata­2,­er­byggt­árið­1852­sem­ein­lyft­timb­ur­ hús­og­er­fyrsta­sér­hann­aða­horn­hús­ið­í­Reykja­vík.­Sig­fús­Ey­munds­ son­ ljós­mynd­ari,­bók­sali­og­at­hafna­mað­ur­bjó­ í­hús­inu­og­rak­þar­ ljós­mynda­stofu­um­ára­bil.­Það­ber­að­ lofa­það­sem­vel­er­gert,­og­ hér­ hef­ur­ meiri­hluta­ borg­ar­stjórn­ar­ tek­ist­ að­ gera­ Reykja­vík­ að­ mann­legri­og­hlý­legri­borg­sem­gam­an­væri­að­heim­sækja­en­ekki­ síð­ur­gott­að­búa­í.­Mið­borg­in­hef­ur­lengi­ver­ið­í­nið­ur­níðslu­en­hér­ er­stig­ið­stórt­skref­ til­að­bæta­þar­úr,­með­ fal­leg­um­hús­um­eykst­ virð­ing­fólks­fyr­ir­um­hverf­inu­og­ekki­síð­ur­að­gera­Aust­ur­stræti­að­ göngu­götu.­Það­má­hins­veg­ar­ekki­falla­í­þá­gryfju­að­opna­göt­una­ aft­ur­fyr­ir­um­ferð­yfir­vetr­ar­mán­uð­ina.­Mið­borg­in­á­að­vera­mið­stöð­ mann­lífs,­menn­ing­ar­og­versl­un­ar,­rétt­eins­og­í­öðr­um­höf­uð­borg­ um.­Öðru­máli­ gegn­ir­um­Lauga­veg­inn,­ sem­á­ fyrst­og­ fremst­að­ vera­vin­sæl­sum­ar­gata­um­leið­og­versl­un­ar­gata­all­an­árs­ins­hring. Helsti­sum­ar­leyf­is­tím­inn­er­geng­inn­í­garð,­fólk­á­ferð­inni­um­allt­ land­en­aðr­ir­dvelja­ í­ sum­ar­bú­stað,­eigi­þeir­þess­kost,­ enda­ fátt­ meira­af­slapp­andi­en­dvöl­í­sum­ar­bú­stað­með­sín­um­nán­ustu.­Sum­ir­ sækja­sum­ar­há­tíð­ir­eins­og­franska­daga­á­Fá­skrúðs­firði,­þjóð­há­tíð­í­ Eyj­um­með­til­heyr­andi­drykkju­skap­eða­Fiski­dag­inn­mikla­á­Dal­vík.­ Svo­má­hlakka­ til­Menn­ing­ar­næt­ur­ í­Reykja­vík­ur­eða­Ljósanæt­ur­ í­ Kefla­vík­eða­bara­dvelja­heima­því­oft­er­hægt­að­segja­með­vissu:­ ,,Heima­er­best.”­En­ ferða­löng­um­óska­ég­góðr­ar­ ferð­ar­og­góðr­ar­ heim­komu. ­ ­ ­ ­ ­ Geir A. Guð steins son Lífg­að­upp­á­ mið­borg­ina Vesturbæingar Verðum við KR-ingar Íslands- og bikarmeistarar í haust? JÚLÍ 2011 Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 20 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • utfarir@utfarir.is Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.