Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 15

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 15
15VesturbæjarblaðiðJÚLÍ 2011 Borð­tennis­deild­ KR­ hélt­ ný­lega­upp­skeru­há­tíð­og­fagn­aði­ góð­um­ ár­angri­ á­ keppn­is­tíma­ bil­inu.­ Leik­menn­ deild­ar­inn­ar­ unnu­ 17­ Ís­lands­meist­aratitla­ af­ 47­sem­var­keppt­um.­Þeir­fengu­ 52­ verð­laun­ á­ Ís­lands­mót­um,­ fleiri­en­nokk­urt­ann­að­fé­lag.­KR­ vann­12­ titla­ í­ung­linga­flokk­um,­ fleiri­ en­nokk­urt­ ann­að­ fé­lag,­3­ titla­í­öld­unga­flokki­og­2­í­meist­ ara­flokki. Á upp skeru há tíð inni voru líka veitt ar við ur kenn ing ar fyr ir góð an ár ang ur á keppn is tíma bil inu og þau hlutu Gunn ar Snorri Ragn ars­ son fyr ir fram far ir, Þor var Harð­ ar son fyr ir fag mennsku, Kjart an Skarp héð ins son sem stuðn ings­ mað ur, Kveld úlf ur og El var Kjart­ ans syn ir fyr ir áhuga semi og Anna Bene dikts dótt ir sem gleðip inni. Krist ján Við ar Har alds son átti þátt í þess um sigri en hann stýrði and leg um und ir bún ingi leik manna fyr ir keppni. Þetta var í 22. sinn sem KR­ing ar unnu þenn an tit il, en í fyrsta sinn sem þessi unga kyn slóð átti þátt í því, með hjálp gömlu kemp unn ar Kjart ans Briem. KR-síÐan Borð­tennis­deild­KR­fagn­aði­ 17­Ís­lands­meist­aratitl­um Ís­lands­meist­ar­ar­ KR­ í­ borð­tenn­is­ í­ 1.­ deild­ karla­ 2011.­ Efri­ röð­ frá­ vinstri:­Kári­Mím­is­son,­Ein­ar­Geirs­son­og­Kjart­an­Briem.­Neðri­röð­frá­ vinstri:­Gunn­ar­Snorri­Ragn­ars­son­og­Dav­íð­Jóns­son. GETRaUnanÚMER KR ER 107 Á­ N1­mót­inu­ í­ 5.­ flokki­karla­ hjá­KA­á­Ak­ur­eyri­unnu­KR­ing­ ar­ sig­ur­ í­ A­deild­inni,­ eða­ argent­ínsku­ deild­inni.­ Úr­slita­ leik­ur­inn­ var­ æsispenn­andi­ og­ þurftu­víta­spyrnu­keppni­til­þess­ að­knýja­ fram­úr­slit­en­KR­sigr­ aði­Fjölni­3­2.­ KR tap aði úr slita leikn um í dönsku deild inni 5­4 gegn Fjarða­ byggð, einnig í víta spyrnu keppni en KR vann sig ur gegn Sam herja í frönsku deld inni eft ir víta spyrnu­ keppni, 5­4. Í chilensku deild inni varð KR í 3. sæti. Bestu­leik­menn­ N1-móts­ins KR­ing ar voru einnig áber andi í vali á bestu leik mönn um móts ins. Í frönsku deild inni var Guð björn Arn ar son val inn besti varn ar mað­ ur inn, í dönsku deild inni Þór ir Lár us son besti mark mað ur inn og Ör lyg ur Ómars son besti varn ar­ mað ur inn, í chilensku deild inni Atli Rafn Andra son besti sókn ar­ mað ur inn, í argent ínsku deild inni Mias Ólafar son besti sókn ar mað­ ur inn. N1­bik ar inn fyr ir sam an­ lagð an ár ang ur í mót inu hlaut KR. Þjálf ar ar þessa fram tíð ar knatt­ spyrnu manna eru Hall dór Arn ar­ son, Hjörv ar Ólafs son og Auð un Örn Gylfa son. KR­hlaut­N1-bik­ar­inn­fyr­ir­ sam­an­lagð­an­ár­ang­ur KR-ing­ar­áttu­svo­sanna­lega­er­indi­á­N1-mót­ið­á­Ak­ur­eyri. KR­ tap­aði­ 0­1­ fyr­ir­ Fylki­ á­ KR­velli­ í­ 7.­um­ferð­PEPSI­deild­ ar­ kvenna.­ Leik­ur­inn­ fór­ fram­ í­ strekk­ings­ vindi­ sem­ hafði­ tölu­ verð­áhrif­á­gang­mála.­KR­ing­ar­ léku­ und­an­ rok­inu­ í­ fyrri­ hálf­ leik­en­náðu­ekki­að­nýta­sér­það.­ KR­ing­ar­ voru­ miklu­ að­gangs­ harð­ari­ en­ gest­irn­ir­ í­ fyrri­ hálf­ leik­en­það­skil­aði­bolt­an­um­alls­ ekki­í­net­ið.­ Fylk ir skor aði eina mark leiks ins tíu mín út um fyr ir leiks lok og reynd­ ist þeim auð velt að verja for skot­ ið. Það vant að alla ákefð og áræði í sókn ar leik KR á lokakafl an um og varn ar­ og miðju menn sem vildu senda bolt ann fram völl inn höfðu sjaldn ast nokkurn til að senda á. KR og Fylk ir hafa leik ið 10 sinn um í efstu deild. KR hef ur sigr að í sjö leikj um, Fylk ir í ein um en báð um leikj um fé lag anna í fyrra lauk með 1­1 jafn­ tefli. Marka tal an 50­7 KR í hag. KR er í 7. sæti PEPSI­deild ar kvenna með með 7 stig. Þær léku sl. þriðju dag úti leik gegn Val og töpuðu 3­1 og leika næst gegn Þór/KA á KR­vell in um sunnu dag inn 10. júlí nk. KR dróst á móti Grinda vík í 8. liða úr slit um Va litor­bik ar keppni kvenna og fór leik ur inn fram á KR­vell in um 1. júlí sl. KR­stelp urn ar unnu leik inn 1­0 með marki Mar grét ar Þór ólfs­ dótt ur, skor að á 11. mín útu beint úr auka spyrnu af um 20 metra færi. Í und an úr slit um leik ur KR við Fylki á Fylk is velli 22. júlí og Val ur mæt ir Aft­ ur eld ingu á Varm ár velli sama dag. Úr slita leik ur inn fer fram á Laug ar­ dals velli 20. ágúst nk. KR­vann­Grinda­vík­í­ Va­litor-bik­ar­keppni­kvenna Ald­ur ­f lokka­meis t ­ara ­mót­ Ís­lands­ í­ sundi­ fór­ fram­á­Ak­ur­ eyri­ 23.­ –­26.­ júní­ sl.­ en­á­mót­ inu­er­keppt­ í­ 4­ ald­urs­flokk­um­ 18­ára­og­yngri.­­220­sund­menn­ frá­ 14­ sund­fé­lög­um­ tóku­ þátt­ í­ mót­inu­en­KR­var­með­22­kepp­ end­ur­á­mót­inu.­Mik­ið­ ­var­um­ per­sónu­leg­ar­bæt­ing­ar­hjá­sund­ mönn­um­KR.­ Rann veig Rögn Leifs dótt ir vann 100 metra baksund, Ari Frið riks­ son vann 200 metra bringu sund, Ás geir Bein teinn Árna son sigr aði í 100 og 200 metra baksundi og 100 metra skrið sundi. Kol brún Jóns dótt ir vann 200 metra skrið­ sund og sveina sveit in vann 2 gull og eitt silf ur og setti KR met í öll­ um grein um. Sveit ina skip uðu Ás geir Bein teinn Árna son, Ein ar Örn Jóns son, Ari Frið riks son og Ágúst Bein teinn Árna son. Ás geir Bein teinn fékk 5 gull og 6 silf ur­ verð laun og setti 6 KR met. Teit ur Hin rich sen bætti 23 ára gam alt KR drengja met í 200 metra flug­ sundi þeg ar hann synti á 2.34,71 sek og varð í 4. sæti. KR varð í 7. sæti í liða keppn inni sem er sama sæti og lið ið hlaut árið 2010. Ragn heið ur Ragn ars dótt ir mun taka þátt í heims meist ara mót inu i sundi sem fram fer í Shang hai í lok júlí mán að ar. Ragn heið ur mun keppa í 50 metra og 100 metra skrið sundi. Snær Jó hanns son, 15 ára, er einn af 4 full trú um Reykja­ vik ur sem keppa munu á Borg­ ar leik un um í Skotlandi í byrj un ágúst mán að ar. Sum ar nám skeið sund deild ar KR í Vest ur bæj ar laug fyr ir 5 ­ 8 ára hafa ver ið vel sótt en næsta nám skeið hefst þriðju­ dag inn 8. ágúst nk. en hvert nám­ skeið stend ur yfir í tvær vik ur. KR-ing­ar­unnu­sjö­ ald­urs­flokka­meist­aratitla­í­sundi Hóp­ur­inn­sem­keppti­á­AMÍ­á­Ak­ur­eyri. - sigr uðu í argent ínsku deild inni og frönsku deild inni KR­vann­FH­2­0­í­16­liða­úr­slit­ um­Va­litor­bik­ars­ins­ á­KR­velli.­ Gunn­ar­Örn­Jóns­son­og­Grét­ar­ Sig­finn­ur­ Sig­urð­ar­son­ skor­uðu­ mörk­in,­ hvoru­ tveggja­ skalla­ mörk.­ Fyrri hálf leik ur var marka laus. KR­ing ar fengu hins veg ar nokk ur ágæt færi og hefðu átt að kom ast yfir fyr ir hlé. Bald ur fékk besta fær ið eft ir mark skot Ósk ars en náði ekki að stýra bolt an um í net­ ið af mark teig. Ósk ar lagði einnig upp færi fyr ir Vikt or og Bald ur en hvor ug ur náði að skalla bolt ann á rammann. Mörk in komu svo á 56. mín útu og 86. mín útu leiks ins. KR lék gegn Kefla vík sl. sunnu­ dag í 8 liða úr slit um bik ar keppn­ inn ar og unnu 3­2 sig ur. Mörk KR skor uðu Bald ur Sig urðs son, Bjarni Guð jóns son og Guð jón Bald vins son. KR er því kom ið í und an úr slit Va litor­bik ar keppn­ inn ar sem fram fer 28. júlí nk. og leika þá gegn BÍ/Bol ung ar vík og fer leik ur inn fram á Ísa firði. Í hin­ um und an úr slita leikn um leika á Ak ur eyri Þór og Vest manna ey­ ing ar. Úr slita leik ur inn fer fram 13. ágúst á Laug ar dals velli. Næsti leik ur KR í PEPSI­deild karla er gegn Fylki 11. júlí nk. á Fylk is velli. KR er í efsta sæti deild ar inn eft ir 8 um ferð ir með 20 stig, tveim ur stig um meira en Val ur. Góðir­sigr­ar­í­bik­ar­keppn­inni - tap fyr ir Fylki í PEPSI-deild inni Ann­að­mark­KR­gegn­FH­ í­upp­sigl­ingu.­Bald­ur­Sig­urðs­son­skall­ar­ bolt­ann­ til­ Grét­ars­ Sig­finns­ Sig­urð­ar­son­ar­ sem­ skall­aði­ bolt­ann­ í­ stöng­og­inn.­Það­var­hans­21.­mark­með­KR­í­162­leikj­um.­Grét­ar­ Sig­finn­ur­var­jafn­framt­val­inn­KR-ing­ur­leiks­ins.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.