Vesturbæjarblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 4

Vesturbæjarblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 4
Jóna Ingi björg Jóns dótt ­ ir, hjúkr un ar­ og kyn fræð ing ur, starfar á heilsu gæslu stöð Mið bæj­ ar í Garða stræti, á Land spít ala og rek ur einnig eig in stofu. Húsið keypti hún árið 2007 ásamt eig­ in manni sín um Þóri Jó hanns syni kontra bassa leik ara í Sin fón íu­ hljóm sveit Ís lands og kenn ara við Tón list ar skóla Kópa vogs. Jóna bjó fyrstu 9 ár ævi sinn ar í Reykja­ vík og Garða bæ en síð an ligg ur leið in til Dan merk ur í nám en þeg ar heim kom var keypt íbúð við Holts göt una í Vest ur bæn um og þar bjó fjöl skyld an til árs ins 2007 er Vest ur gata 57 var keypt. ,,Við frétt um af því að elsku leg göm ul hjón ættu lít ið hús við Vest­ ur göt una sem þau ætl uðu að selja. Við bönk uð um upp á og með okk ur tókst ágæt is sam band sem leiddi til þess að við keypt um hús ið. Við vor um ekk ert sér stak lega að leita að gömlu húsi en ég er nokk uð fyr­ ir gamla hluti. Þetta var því mjög ánægju leg ákvörð un en við vild um vera hér í Vest ur bæn um, helst á svip uð um slóð um, því dótt ir okk­ ar, Sól rún Klara, var byrj uð hér í skóla. Eng ar við bæt ur hafa ver­ ið gerð ar af okk ur á hús inu, við höf um fyrst og fremst hald ið því vel við. Það stend ur til að friða hús ið og eft ir það þarf að gera all ar breyt­ ing ar, ef þær eru á ann að borð gerð ar, í góðu sam starfi við Húsa­ frið un ar nefnd og bygg inga nefnd Reykja vík ur. Við erum að hugsa um að setja upp gamla grind verk ið sem hér var og þessa fal legu hlið­ stólpa sem voru hér.” Jóna Ingi­ björg á mörg áhuga mál sem allt of lít ill tími gefst í að sinna en má þar nefna sam fé lags mál í víð um skiln ingi og ferða lög. Fólk fékk að þvo þvotta sína í þvotta hús inu Hús ið er kall að Fje lags hús og hef ur menn ing ar sögu legt gildi vegna sér­reyk vískr ar húsa gerð ar þess en það er stein bær og ein­ nig hef ur það mik il gildi fyr ir götu­ mynd ina. Við bygg ing var byggð við suð vest ur hlið húss ins árið 1920 og þá var líka byggð ur kvist ur á götu hlið húss ins. Geymslu skúr var byggð ur á lóð inni árið 1923 og í hon um var þvotta her bergi. Bæði ná grann ar og fólk lengra að kom ið fékk að þvo þvotta sína í þvotta­ hús inu og var þar því oft margt um mann inn og glatt á hjalla. Það er helsta skýr ing in á nafn gift húss ins. Árið 1977 var veitt leyfi til stækk un­ ar kvists ins. Jóna Ingi björg seg ir að árið 1882 hafi Jónas Ólafs son feng ið leyfi til að byggja hús úr Selslóð 23. ágúst 1882, að stærð 14 x 8 áln ir, í vest­ ur af húsi Ólafs Þórð ar son ar járn­ smiðs. Hlið ar húss ins eru byggð ar af grá steini en gafl ar af bind ingi (stein bær). Stein bæ ir voru byggð­ ir eft ir útlliti torf bæj anna en ekki eft ir fyr ir fram ákveðn um teikn ing­ um. Stein bæ irn ir voru sér reyk vískt fyr ir bæri og arf tak ar torf bæj anna í Reykja vík. Oft risu þeir á bæj ar­ stæð um eldri tómt hús býla. Þeg ar við bygg ing in var byggð og norð­ ur kvist ur stækk að ur árið 1920 voru gafl arn ir steypt ir, alla vega for skal að ir með þykk um vegg úr stein steypu og telst hús ið þá vera stein hús. 28. júní 1887 sel ur Jónas Ólafs son hálft Fjé lags hús til manns að nafni Jó hann es Teits son. Sama ár sæk ir Jó hann es um leyfi til að stækka skúr við hús ið um 3 og 1/2 x 4 alin. Árið 1906, Eft ir lát Jó hann es ar Teits son ar er eign­ ar hluti hans seld ur til Sig mund ar Magn ús son ar. Í eigu sömu ætt ar inn ar í 61 ár Árið 1915 kaup ir Gísli Krist jáns­ son og Stein unn Guð munds dótt ir Vest ur götu 57 og eft ir það helst hús ið í eigu sömu ætt ar inn ar fram til árs ins 1976, eða í 61 ár. Árið 1920 fær Gísli Krist jáns son leyfi hjá Bygg inga nefnd Reykja vík ur til að byggja skúr við hús ið en ein­ nig sótti hann um að fá að stækka kvist í norð ur. Tek ið er fram að skúr inn eigi að vera úr steini og ætl að ur til íbúð ar. Hann bygg ir sama sum ar og stækk ar hús ið um tvö her bergi, eld hús og and dyri. Við bygg ing in varð heim ili ungra hjóna, þeirra Ingi bjarg ar (dótt ur Gísla) og eig in manns henn ar; Ein­ ars Magn ús son ar skip stjóra. Árið 1920 fer aft ur fram bruna virð ing (bruna bóta mat), eft ir að Gísli hef­ ur lok ið við ný bygg ing una vest an við hús ið og ýms um end ur bót um á eldri hlut an um, eins norð ur kvist in­ um. Við það feng ust þrjú her bergi í risi. Árið 1976 kaupa hjón in Bald ur Geirs son og Hólm fríð ur Ara dótt ir kaupa hús ið. Bald ur og Fríða pan el­ klæddu elsta hluta húss ins að inn­ an og byggðu garð hús (sól skála) við vest ur hlið húss ins 1980 en þar eru rækt uð vín ber. Árið 1981 fengu þau tvo vín við ar tein unga aust ur í Hvera gerði hjá konu sem hafði í mörg ár rækt að vín við í gróð ur húsi hjá sér. 4 Vesturbæjarblaðið SEPTEMBER 2011 Hef ur menn ing ar sögu legt gildi og er götu prýði Jóna Ingi björg Jóns dótt ir í sól skál an um, á sömu slóð um og börn in á mynd inni til hliðar, en 79 árum síð ar. Vel má sjá hversu gríð ar lega silf ur reyn ir inn hef ur vax ið á þess um árum. Fje­lags­hús­ið­að­Vest­ur­götu­57: Börn í garð in um vest an meg in að Vest ur götu 57. Fremri glugg inn er núna eld hús glugg inn. Fyr ir aft an Gísla Ein ars son hægra meg in, við glugg ann, sést silf ur reyni tré sem nú er 111 ára gam alt. Einnig sést í hús ið sem Ingi björg Gísla dótt ir byggði; Vest ur gata 57 A. Mynd in er tek in ca. 1932. Á mynd inni eru Magn ús Ein ars son (með der húf­ una), Gísli bróð ir hans við glugg­ ann. Fremst er Þur íð ur Krist jáns­ dótt ir, Hall grím ur Stein ars son við hlið henn ar, við hægri hlið hans stend ur Ein ar Ein ars son (ann ar tví bu r anna og bróð ir Magga og Gísla). Vinstra meg in fyr ir aft­ an Ein ar stend ur Dunni (Hálf dán Stein gríms son en Stein grím ur var hálf bróð ir Ingi bjarg ar Árna) og við hlið hans með ljósa koll inn, stend ur Ein ar Stein ars son. Bl ð 5x10 - Vesturbæjarblad RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is Komdu og taktu þátt í léttum leik. Þú gætir unnið ferð til Tenerife eða einhvern fjölmargra aukavinninga. Allir fá ljúffenga og margrómaða súkkulaðiköku Tapas barsins í eftirrétt. Afmælistilboð 11 vinsælustu réttir Tapas barsins 490 kr./stk. 330 ml Miller 390 kr./stk. Léttvínsglas, Campo Viejo 590 kr./stk. Komdu í mæli Tapas barinn er 11 ára og þér er boðið í veisluna 10. og 11. október Afmælisleikurinn er hafinn TAPAS BARINN HINN EINI SANNI Í 11 ÁR Fjelags hús ið við Vest ur götu 57. Stein ar, Krist ján og Dan í el Gísla syn ir í garð in um vest an meg in á Vest­ ur götu 57. Fram an við þá eru Ingi björg Ein ars dótt ir, Ingi björg Björns­ dótt ir og Ingi björg Árna dótt ir.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.